Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 29 fclk i fiéttum Gina Lollobrigida — verður hún or- sök að öðrum skilnaði? Christiaan Barnard og frú Barbara ákváðu að pakka niður flytjast til Rdmaborgar. D Er enn eitthvað á milli Barnards og Ginu? Christiaan Barnard, hjartaskurðlæknirinn heimsfrægi, hefur skyndilega tekið ákvörðun um að flytjast frá Suður-Afríku og setjast að I Rómarborg. Þessi ákvörðun hans hefur að vonum vakið mikla athygli. Hin opinbera skýring á flutningunum er sú, að Barnard hafi fengið sérlega hagstætt tilboð frá sjúkrahúsi í Róm — og a.m.k. ætla kona hans Barbara og eins árs sonur, Fredrick, með til Rómar, en sjúkrahúsið hefur lagt fiölskyldunni til glæsilegt einbýlishús. En raddir heyrast um, að það sé í raun hvorki staðan né einbýlishúsið, sem hafi dregið Barnard til Rómar, heldur ítalska leikkonan Gina Lollobrigida.semeinnigbýriborgínnieflífu. Gina var fyrir nokkrum árum ein af orsökum fyrir skilnaði Barnards og fyrri eiginkonu hans og vinir hans telja ekki útilokað, að hún verði nú völd að skilnaði hans og eiginkonu nr. tvö. ? Christina Onassis reyndi sjálfsmorð Tímunum saman börðust læknar á sjúrahúsi i New York við að bjarga lífi Christinu Onassis, dóttur gríska skipa- kóngsins, eftir að hún fannst meðvitundarlaus í rúminu i íbúð sinni í einu af ffnustu hverfum borgarinnar ekki alls fyrir löngu. Sagt er, að Christ- ina hafi reynt að fremja sjálfs- morð. A borði við hliðina á rúm- inu stóð tómt svefntöfluglas. — Christina hef ur lengi verið langt niðri vegna hamingju- snauðra ástar, segir ein banda- rísk vinkvenna hennar. — Hún hefur enn ekki komizt yfír mis- heppnað hjónaband sitt og Joseph Bolker og hún fær ekki gleymt síðasta vini sínum, Mick Flick, sem rauf samband þeirra í skyndi. Þess vegna tekur hún oft róandi töflur. En einnig er sagt, að Christ- ina láti sér ekki nægja róandi töflur, heldur sé hún á leið með að verða fíkniefnaþræll. Faðir hennar varð mjög miður sin, er hann frétti, að hún hefði reynt að fremja sjálfsmorð. — Ég ásaka sjálfan mig fyrir að hafa ekki látið mér nægilega annt um Christinu upp á síðkastið, sagði hann. Þannig birtist Christina oftast — í fylgd með vinkonu, en karl- mannslaus. ? HOWARD HUGHES ÓTTAST NÝTT SYNDAFLÓÐ Milljarðamæringurinn sérvitri, Howard Hug- hes, hefur um margra ára skeið lifað í nær algerri einangrun frá umheiminum, enda ku hann þjást af stöðugum ótta við sýkla og veirur. Nánustu samstarfsmenn hans, sem sjá um, að ákvörðunum hans i fjármálum sé farmfylgt, eru þögulir sem gröfin um yfirboð ara sinn, en samt eru stöðugt ákreikisögur um hann og nýjar fyrirætlanir hans. Og hér kemur enn ein slík, en um hana segum við, eins og lista yfir happdrættisvinningsnúmer: Birt án ábyrgðar! Nú hefur Hughes opinberað nýja 1 hugmynd: Hann vill verja mörg þúsund milljónum króna (ef hann þá á svo miKio) til að tryggja sér lengri lífdaga en fimm ár I viðbót. Hann er nefnilega sannfærður um, að innan fimm ára komi nýtt syndaflóð — og Hughes ætlar að hafa sömu aðferð og Nói gamli til að lifa flóðið af." Fyrir miiljónirnar ætlar hann að láta smíða nýtízku örk, 35.000 lesta skip, 200 metra langt, með rými fyrir bæði fólk og dýr. í fyrra, er Hughes dvaldist á Bahama-eyjum, fékk hann „opinber- un" um komandi náttúruhamfarir. Hann bjó hjá öðrum milljarða- mæringv John Cooper, sem sendi eina af þyrlum sínum til Miami í Florida til að sækja völvu. Og Hughes, sem er mjög áhugasamur um töfra og dulspeki, lét ekki tækifærið sér úr greipum ganga. Hann ræddi lengi við völvuna og hún sagði við hann: — Innan fimm ára kemur nýtt syndaflóð. Það mun færa í kaf mestan hluta jarðarinnar. Einungis þeir, sem hafa yfir mjög stórum skipum að ráða, eiga möguleika á að komast af á lífi. Þessi spádómur vakti hræðilegan ótta hjá Hughes — og var þó ekki á bætandi. I snatri lét hann samstarfsmenn sína kanna möguleikana á smíði sterkbyggðs skips, sem afhent yrði sem fyrst. En einnig lét hann kaupa ótal pör af ýmsum dýrategundum — þ.á.m. fila, apa og Ijón — sem eiga að f ara með honum í örkinni, auk 16 manna. Dýrin eru nú í vörzlu á Florida — og væntanlega verða þau að missa af sjóferðinni, sem Hughes hafði ætlað sér að bjóða þeim í.Það tekur hann að sjálfsögðu enginn alvarlega — en enginn hefur samt þorað að mótmæla þessu nýjasta uppátæki hans. Útvarp Reykjavík FIMMTUDAGUR 21. marz 7.00 Morgunútvarp Voðurfrognir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlf-fkfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7 30,8.15 <og forustugr.dagbl), 9.00og 10.00 Morgunhæn kl 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Þor- leifur Hauksson endar lostur sögunnar .JClsku Míó minn" eftir Astrid Li nd- grcn;Heimir Pálsson islenzkaði (18). Morgunleikfinti kl 9.20. Titkynningar ki. 9.30. Þingfrctbr kl. 945 Létt lög á milli atriða. Viilsjúinn kl 1025: Morgunpopp kl. 10.40: Wishbone Ash syngur og leikur. Hliómplotusafnio kl. 11.00 (endurt. þátturG.G.) 12.00 DaKskráin. Tónleikar. Tilkynn- iriKar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar 13.00 Áfrimktinnl Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Flokkaoeftiraldri Annarþáttur ummálefni aldraðra. Umsjón: Sigrún Júliusdóttir og Sig- mundur Örn Arngrímsson. 15.00 Miðdcgistúnlcikar Joan Field og Sinfániuhljómsveirin i Beriin leika Fiðlukonscrt í e-moll op. 64 eftir Mcndelssohn; Rudolf Albcrt stj- Sinfániuhljómsveiun i Bamberg leikur Sinfóníu nr. 2 i C-dúr op. 21 eftir Beethovcn;Joseph Kcilberth syngur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (15.15 VeðurfreKnir). 16.2(1 Popphornið 16.45 Bamatfmi: F.irfkur Slefánsson stjórnar „Krummi krunkarúti" Frásagni r. sögur, söngvar og kvæði um hrafna. Einnig rætt við Astriði Sík- Á skjánum Föstudagur 22. marsl974 20.00 Fréttír 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 AðHeíðargarði Bandarískur kúrekamyndaflokkur. Ofrfkismenn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Landshorn FréttaskýringaþáUur um innlend máV- efni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.05 Utiðskákmót Isjónvarpssal Sjötta og síðasta skák. 17.40 18.00 18.45 19-00 19.25 mundsdóttur um taminn hrafn. sem hún ;iui 17.30 Framhurðarkennsla f ensku Tónleikar Tannlæknaþáttur Veðurfregnir. Dag skrá kvoldsins. Fréttír. Tilkynningar. Daglegt mál Helgi J. Halldór.sson flytur þáttinn. 19.30 Bókaspjall Umsjónarmaður: Sigurður A. Magniis- son. 19.50 tskfmunni Myndlistarþáttur í umsjá (lylfa (.ísla- sonar. 20.30 Finlrikur ásemhal Simone , Vireset leikur Svítu eftir Joseph Hector Rocco. 20.40 Leikrit: „M6ril eftir FJnar H Kvaran Ævar R. Kvaran bjó til flutnin^s i útvarp og hefur leikstj. meðhöndum. PerstJnur og leikendur: Sera Ingólfur .... (Juðmundur Pálsson Herborg áHallbjarnarstöðum .............. .................................... Sígriður Hagalin Guðbrandur á MiðvöUum ...................... .................................... Gísli Halklórsstm Gerða.dóttirhans Jóna Kúna Kvaran Eysteinn. unnustt hennar ...................... Gisli Alfreðsson Stúlka á Míðvöllum ........ Kösa In^ólfs- dóttir Mórt .................. Bjarni Steingrimsson ÖIi áMiðvÖltum .. ÖrlygurÆvarssiín Bjarni. vinnumaður á Miðvöllum ........ .................................... Kristján Jónsson Bóndim á Melfelli .....». Klosi ÓIafssi)n Sögumaður ................ ÆvarK. Kvaran 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (34) 22.25 Kvó.dsagan: „Vögguvfsa" eftir ElfasMar Höfundurles (11). 22.45 Manstueftírþessu? Tónlostarþáttur Í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttiristuttumáli. Dagskrárlok. * Hvitt: Tringov. Svart: Friðrik Ólafsson. Skýringar flytur Guðmundur Arn- laugsson. 22.35 l'Rlasatá kvisti Skemmtiþáttur mcð upprifjun á dægurtónlist og dansmenningu áranna 1954ti II960 Meðal gesta i pætrinum eru Lúdó- sextett. KK-sextett og Kristján Krist- jánsson. Umsjónarmaður Jónas R Jónsson. Aðurá dagskrá 2. febrúarsiðastl. 23.40 Dagskrarlok f j< iiníiiiim i Útvarpsleikrit eftir Móra, sögu Einars H. Kvarans í kvöld verður útvarpað nýju útvarpsleikriti, sem Ævar R. Kvaran hefur gert eftir sögu Einárs H. Kvaran. Sagan heitir Móri og fjallar hún um prest, sem kemur til þjónustu í sókn einni og baráttu hans viðhjátrú og reimleika. Til að spilla ekki ánægjunni fyrir hlustendum við söguþráðinn frekar. Eins og fyrr segir hefur Ævar R. Kvaran búið söguna til leikritsflutnings i útvarp. Hann hefur einn- ig með höndum leikstjórnina ok fer með hlutverk sögumanns, en með aðalhlutverkin fara þeir, sem sjást hér á myndinni, talið frá vinstri: Fremri röð: Kristján Jónsson, Sigríður Hagalín, Gísli Halldórsson og Guðmundur Pálsson. Aftari röð: Rósa Ingólfsdóttir, Ævar R. Kvaran og Jóna Rúna Kvaran.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.