Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974
25
Bifreiðastjóri
óskast með réttindi til aksturs
stórra vörubifreiða.
Upplýsingar í síma 41693.
Sölustarf
Óskum að ráða sölumann. Gott
framtíðarstarf fyrir samvizkusaman
mann.
Kristján G. Gíslason h.f.,
Hverfisgötu 6,
sfmi 20000.
Laus störf
Óskum eftir að ráða eftirtalið starfs-
fólk:
Gjaldkera
Véritunarstúlku
Ritara.
Æskilegt er, að umsækjendur hafi
nokkra reynslu í viðkomandi störf-
um. Frekari upplýsingar hjá skrif-
stofustjóra.
Verzlunarbanki fslands h/f.
Vélrtjóra og háseta
vantar á netabát frá Snæfellsnesi.
Símar 34349 og 30505.
Einkaritari óskast
Tryggingarfélag óskar að ráða
einkaritara forstjóra sem fyrst.
Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýs-
ingar um fyrri störf og menntun
sendist Morgunblaðinu f síðasta lagi
mánudaginn 25. marz merkt:
„Einkaritari — 4666“.
Verkamenn
Óskum eftir að ráða menn í vinnu
nú þegar. Góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar gefur verkstjórinn.
Bón- og þvottastöðin h.f.,
Sigtúni 3.
Vélritunarstúlkur
óskast
Tryggingarfélag óskar að ráða stúlk-
ur til véritunar sem fyrst.
Upplýsingar um fyrri störf og
menntun sendist Morgunblaðinu í
síðasta lagi mánudaginn 25. marz
merkt: „Vélritun — 4591„.
Skrifstofustúlka óskast
Óskum að ráða stúlku við símavörzlu og almenn skrifstofustörf frá 1.
apríl til 1. sept. Vélritunarkunnátta æskileg.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f.,
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
^^SKÁLINN
Til sölu
Ford Bronco, 8 cyl. sport með vökvastýri, árg. '68.
Willys Jeep með blæju 1 973.
Mikið úrval af Cortinu '70.
: ó'ord j KR.KRISTJÁNS50N H.F
II M R n fl I SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA o
U IVI 0 U U I U sjMAR 35300 (35301^,— 35302).
* ' Ær Aflr jPt /j TTi y
Fenner kýlrelmar Neygreimar reimskftur ástengi lULSENf SÍMAR: 13024- 15235 10 - : 38520 - 31142
[1VALD. Pt ■ f|H KLAPPARSTÍG 29 - ■■■ SUÐURLANDSBRAUT
litli sterki 5 manna bíllinn
frá Chrysler í Frakklandi
árgerð '74
SIMCA
Þér getið valið um Simca 1100, 3ja eða 5 dyra,
fólksbíla, þ.e.a.s. með fjórum eða tveimur hurðum á
hliðunum og einni að aftan. Á tæpri mínútu breytið þér
bílnum i station-bíl, ef þörf krefur. Hingað er Simca
1100 sérpantaður með alskonar aukabúnaði, sem
hentar íslenzkum staðháttum, vegum og veðri — t.d.
er hann á styrktum höggdeyfum, með pönnu undir vél,
gírkassa og bensíngeymi, tvö samtengd skíði undir
vatnskassa að framan, tvöföldum þéttikanti á öllum
hurðum, auk þess er fullt af öðrum litlum hlutum í
bílnum, sem skipta máli og auka akstursánægjuna og
margfalda endinguna. Bíllinn er með drifi að framan og
eyðir hreint ekki neinu. Hafið þér kynnt yður verð og
kjör á Simca 1100. Ekki? Þá hafið samband við
umboðið strax.
Ifökull hf.
ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366.