Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 13 Aöalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 24. marz. n.k. kl. 14.00 Dagskrá: Venjuleg aðalf undarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðar- mönnum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn 21 . marz og föstudaginn 22. marz I afgreiðslu sparisjóðsins og við innganginn. Stjórnin. Hvað er lífgeislun? Lesið bókina: „Líf er á öðrum stjörnum". Þar er m.a. að finna hátíðnimyndir af lífgeislun, ásamt nýjasta framlagi vísindanna um líf í alheimi. Fæst í bókaverzlunum. Verð kr. 300.— Pöntunum einnig veitt móttaka hjá útgefanda í pósthólfi 1 1 59, Reykjavík, og í símum 40765 og 41006. Félag Nýalssinna. AUGLYSING um notkun heimildar í 60. tl. 3. gr. laga nr. 6/1974 um tollskrá o.fl. Ráðuneytið tilkynnir hér með þeim aðilum, sem hlut eiga að máli, að það hefur ákveðið skv. heimild í 60. tl. 3. gr. laga nr. 6/1974 um tollskrá o.fl., að af vélum og hráefnum til iðnaðar tollafgreiddum á tímabilinu 1. janúar til 5. mars 1 974 skuli endurgreiða eða fella niður gjaldamun eins og hann reiknast vera af vörum þessum annars vegar skv. eldri tollskrárlögum nr. 1/1970 og hins vegar skv. nýsettum tollskrárlögum nr. 6/1 974. Endurgreiðslubeiðnir skulu sendar ráðuneytinu í skriflegu erindi og hafa borist eigi síðar en 1 5. apríl 1 974. Aðeins verður um niðurfellingu eða endurgreiðslu gjaldmuhar að ræða til fyrirtækja, sem leggja stund á framleiðslu iðnaðarvara. Endurgreiðslubeiðnir iðnfyrirtækis skulu studdar eftirfar- andi gögnum: 1. Frumriti tollreiknings (ekki Ijósrit), ásamt vörureikn- ingi (faktúru). 2. Útreikningi aðflutningsgjalda á viðkomandi vörum, samkvæmt lögum um tollskrá o.fl. nr. 6/1974, er gerður sé á venjulegri .aðflutningsskýrslu. Skal skýrslan fyllt út eins og fyrri skýrsla, að öðru leyti en þvi, að reikna skal útgjöld með hinum breytta tolli. í erindinu skal tilgreina sérstáklega útreiknaðan gjalda- mun skv. lögum nr. 6/1 974 og lögum nr. 1 /1 970 um tollskrá o.fl. Jafnframt skal í erindinu vera yfirlýsing endurgreiðslubeiðanda um, að hann stundi iðnreksturog að viðkomandi vörur sé eingöngu ætlaðar til framleiðslu iðnvara. Nú hefur innflytjandi iðnaðarhráefni eða iðnaðarvél í birgðum hinn 1 5. apríl 1 974, sem tollafgreidd hafa verið á tímabilinu 1. janúar til 5. mars 1974, og skal þá heimilt að endurgreiða gjaldamun af fyrrgremdum vör- um, enda hafi sala þeirra innanlands til nota við fram- leiðslu iðnaðarvara átt sér stað fyrir 15. maí n.k. Iðnfyrirtæki eða iðnrekandi, sem keypt hefur vöruna, skal þó sækja um endurgreiðsluna, sbr. framanritað. Endurgreiðslubeiðnir, sem berast ráðuneytinu eftir 1. júní 1 974. verða ekki teknartil greina. Fjármálaráðherra skipar 3 menn, þar af einn eftir tilnefn- ingu Félags ísl. iðnrekenda til að fjalla um endurgreiðslu- hæfi endurgreiðslubeiðna. Úrskurður þeirra er fullnaðar- úrskurður í hverju því máli, sem fjallað verður um skv. ákvæðum auglýsingar þessarar. Fjármálaráðuneytið 19. mars 1974. BHEB Demporar FIAT FORDCORTINA FORDTAUNUS OPEL MERCEDESBENZ SIMCA FRÆÐIMANNA- STYRKIR og styrkir til náttúrufræðirannsókna. Menntamálaráð íslands úthlutar á þessu ári 800 þús. kr. til fræðistarfa og náttúrufræðirannsókna. Umsóknir eiga að hafa borist Menntamálaráði fyrir 15. apríl 1974. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins, að Skálholts- stíg 7, R. MenntamálaráS íslands. Kristinn Guðnason h.f. Suðurlandsbraut 20 — Sími 86633. t 3Hor0imí>Io&il> KmBRCFBLDBR 1 mBRKRÐVÐBR HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFST/fÐISMANNA í REYKJAVÍK stofnun nyggingafélags Heimdallur S.U.S. gengst fyrir stofnun BYGGINGAFÉ- LAGSfyrJr ungtfólk. Stofnfundur verður haldinn fimmtudaginn 2f marz kl. 20.30 í Miðbæ, Háaleitisbraut (norðausturenda). LÖGfl VERÐA FRAM ORÖG AÐ LÖGUM FYRIR FÉLAGRJ. STOFNFÉLAGAfl HAFA FORGANG IFÉLAGINU. HEIMDALLUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.