Morgunblaðið - 21.03.1974, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 21.03.1974, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 13 Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaqinn 24. marz. n.k. kl. 14.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðar- mönnum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn 21 . marz og föstudaginn 22. marz ! afgreiðslu sparisjóðsins og við innganginn. Stjórnin. Hvað er lífgeislun? Lesið bókina: „Líf er á öðrum stjörnum". Þar er m.a. að finna hátíðnimyndir af lífgeislun, ásamt nýjasta framlagi vísindanna um líf í alheimi. Fæst í bókaverzlunum. Verð kr. 300.— Pöntunum einnig veitt móttaka hjá útgefanda í pósthólfi 1 1 59, Reykjavík, og í símum 40765 og 41 006. Demparor FIAT FORD CORTINA FORD TAUNUS OPEL MERCEDESBENZ SIMCA Kristinn Guðnason h.f. Suðurlandsbraut 20 - Sími 86633. |Hor0imblðMd iNmRRCFniDRR I mRRKflflVDRR FRÆÐIMANNA- STYRKIR og styrkir til náttúrufræðirannsókna. Menntamálaráð íslands úthlutar á þessu ári 800 þús. kr. til fræðistarfa og náttúrufræðirannsókna. Umsóknir eiga að hafa borist Menntamálaráði fyrir 15. apríl 1 974. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins, að Skálholts- stíg 7, R. Menntamálaráð íslands. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFST/EÐISMANNA í REYKJAVÍK Stolnun bygglngafélags Heimdallur S.U.S. gengst fyrir stofnun BYGGINGAFÉ- LAGS fyrjr ungt fólk. Stofnfundur verður haldinn fimmtudaginn 21 marz kl. 20.30 í Miðbæ, Háaleitisbraut (norðausturenda). LOGB VERÐA FRAM DROG AÐ LOGUM FYRIR FÉLAGH). STOFNFÉLAGAfl HAFA FORGANG í FÉLAGINU. HEIMDALLUR Félag Nýalssinna. AUGLÝSING um notkun heimildar í 60. tl. 3. gr. laga nr. 6/1974 um tollskrá o.fl. Ráðuneytið tilkynnir hér með þeim aðilum, sem hlut eiga að máli, að það hefur ákveðið skv. heimild í 60. tl. 3. gr. laga nr. 6/1974 um tollskrá o.fl., að af vélum og hráefnum til iðnaðar tollafgreiddum á tímabilinu 1 . janúar til 5. mars 1 974 skuli endurgreiða eða fella niður gjaldamun eins og hann reiknast vera af vörum þessum annars vegar skv. eldri tollskrárlögum nr. 1/1970 og hins vegar skv. nýsettum tollskrárlögum nr. 6/1 974. Endurgreiðslubeiðnir skulu sendar ráðuneytinu í skriflegu erindi og hafa borist eigi síðar en 1 5. apríl 1 974. Aðeins verður um niðurfellingu eða endurgreiðslu gjaldmunarað ræða til fyrirtækja, sem leggja stund á framleiðslu iðnaðarvara. Endurgreiðslubeiðnir iðnfyrirtækis skulu studdar eftirfar- andi gögnum: 1. Frumriti tollreiknings (ekki Ijósrit), ásamt vörureikn- ingi (faktúru). 2. Útreikningi aðflutningsgjalda á viðkomandi vörum, samkvæmt lögum um tollskrá o.fl. nr. 6/1974, er gerður sé á venjulegri aðflutningsskýrslu. Skal skýrslan fyllt út eins og fyrri skýrsla, að öðru leyti en því, að reikna skal útgjöld með hinum breytta tolli. í erindinu skal tilgreina sérstaklega útreiknaðan gjalda- mun skv. lögum nr. 6/1974 og lögum nr. 1/1970 um tollskrá o.fl. Jafnframt skal í erindinu vera yfirlýsing endurgreiðslubeiðanda um, að hann stundi iðnrekstur og að viðkomandi vörur sé eingöngu ætlaðar til framleiðslu iðnvara. Nú hefur innflytjandi iðnaðarhráefni eða iðnaðarvél í birgðum hinn 1 5. apríl 1 974, sem tollafgreidd hafa verið á tímabilinu 1. janúar til 5. mars 1974, og skal þá heimilt að endurgreiða gjaldamun af fyrrgreindum vör- um, enda hafi sala þeirra innanlands til nota við fram- leiðslu iðnaðarvara átt sér stað fyrir 15. maí n.k. Iðnfyrirtæki eða iðnrekandi, sem keypt hefur vöruna, skal þó sækja um endurgreiðsluna, sbr. framanritað. Endurgreiðslubeiðnir, sem berast ráðuneytinu eftir 1. júní 1974. verða ekki teknar til greina. Fjármálaráðherra skipar 3 menn, þar af einn eftir tilnefn- ingu Félags ísl. iðnrekenda til að fjalla um endurgreiðslu- hæfi endurgreiðslubeiðna. Úrskurður þeirra er fullnaðar- úrskurður í hverju því máli, sem fjallað verður um skv. ákvæðum auglýsingar þessarar. FjármálaráðuneytiS 19. mars 1974.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.