Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 Verzlun til sölu Tilvalið fyrir konu, sem vill vinna sjálfstætt. Tilboð merkt „Trúnaðarmál — 1 387" sendist afgr. Mbl. ÍBÚÐ ÓSKAST Ég óska að taka á leigu 5—6 herb. íbúð. Má vera hvar sem erá Reykjavíkursvæðinu. Séra Halldór S. Gröndal, Sími 37580. Sími 13000 Til sölu Jöró á Austurlandi Stór fjárjörð á Austurlandi. Nánari upplýsingar hjá Sölu- stjóra Auðunni Hermannssyni í síma 1 3000. FasieignaQpvallff Haf narfjörftur— ?t»«icfarboö Aðalfundur Styrktarfélags aldraðra verðu, fimmtudaginn 28. marz ísamkomusal Kaupfélags Hafnfirðinga, Strand- götu28og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Erindi: Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri talar um heilsu- gæzlu aldraðra. Önnur mál. Kaffí. Nýirfélagar velkomnir. Stjomin. SÍM113000 Til sölu VíÓ Fellsmúla Glæsileg 6 herb. íbúð með miklum harðvið. Vönduð teppi, ásamt þvottahúsi inn af baði (flísalagt). Bílskúrsréttur. Laus eftir mánuð. Upplýsingar hjá Sölu- stjóra Auðunni Hermannssyni i síma 1 3000. Fasteignaúpvalið rKaupendaHlónustan Húsa og íbúðareigendur i Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Við höfum kaupendurna. Kaupendaþjóniistan, Þingholtsstræti 15. Heimasimi sölustjóra 25907. Simn 0-2-20 J Hús 09 elgnlr. Akranesl Akranes Til sölu 2ja herb. íbúðir við Suðurgötu og Vesturgötu. 3ja herb. íbúðir við Höfðabraut, Skagabraut, Vesturgötu og Sóleyjargötu. 4ra herb. íbúðir við Krókatún, Sandabraut, og Sóleyjar- götu. 5 til 6 herb. íbúðir við Brekkubraut, Melteig, Vestur- götu. Einbýlishús við Bakkatún, Garðabraut, Garðholt, tvö við Suðurgötu og tvö við Vesturgötu og Stillholt. Uppl. gefur Hallgrímur Hallgrímsson í síma 1940 Akranesi. Lokað milli kl. 1—5. Hús ovElgnlr. Akranesl SÍM113000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum, rað- húsum og einbýlishús- um. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Til sölu í Smáíbúðahverfi Einbýlis- hús (parhús) á 2 hæðum ásamt bílskúr. Við Kríuhóla Ný 5 herb.endaíbúð 128 ferm. tilbúin um mánaða- mót marz/apríl. Við Framnesveg Vönduð jarðhæð 5 herb. ásamt þvottahúsi inn af eldhúsi. Við Lyngbrekku Kóp. Eínbýlíshús á 2 hæðum. Við HeilisgötuHafn. 4ra herb. fbúð í góðu standi ásamt bílskúr (úr timbri). Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni í síma 13000. Opið alh daga W ki. 10 e.h. ífl) FASTEIGNA URVALJÐ SÍM113000 Símar 23636 og 14654 Til sölu 2ja herb. íbúð við Lindar- götu. 3ja herb. íbúð í Austur- borginni, gamla bænum. 3ja herb. íbúð í Breiðholti. 4ra herb. ibúð á Seltjarn- arnesi. 4ra herb. mjög glæsileg sérhæð á Teigunum. 5 herb. sérhæð í Vestur- borginni. Raðhús 2x120 fm í Kópa- vogi, mjög góð eign. Einbýlishús á mjög fall- egum stað í Kópavogi. Höfum einnig nokkrar húseignir þar sem aðeins eignaskipti koma til greina. Sala og samningar Tjaruarstíg 2 Kvöldsfmi sölumanns Tórnasar Guð.ónssonar 23636. m/s Esja fer frá Reykjavík miðviku- daginn 27. þ. m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka. fimmtudag og föstudag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Húsavíkur og Akureyrar. LESIÐ — ——-.^j-^ DRGLECR íbúðirtil sölu: 2ja—3ja herb. íbúðir Bólstaðahlíð, Austurbrún, Þórsgata, Dvergabakki, Karfavogur, Fagrakinn, Hafnarfirði. 4ra—6 herb. íbúðir Seljavegur, Langholts- vegur, Vesturberg, Vestur- bæ, Hraunbær, Álfheim- ar, Framnesveg, Löngu- brekku, Lyngbrekku, Hlaðbrekku. Einbýlishús og lóð Lóð og einbýlishús, gam- alt í miðborginni. Má byggja á lóð. íbúðir í skiptum Álfheimar, Kirkjuteig, Safamýri 4ra herb., 5—6 herb. raðhús og hæð í Fossvogi. Kópavogur einbýlishús 7 herb. 150 fm ásamt bílskúr. Einbýlishús fokhelt — tvær stærðir í Mosfellssveit. Góðir greiðsluskilmálar. Teikn- ingar á skrifstofunni. Höfum á biðlista fjársterka kaupend- ur að 2ja—6 herb. íbúðum. Vinsamleg- ast hafið samband. ÍBÚDASALAN BORG LAUGAVEGI84 SÍMI14430 EIGNAHÚSIÐ Lækjargötu 6a Slmar: 18322 18966 Einbýlishús 7. herb. hús í Kópavogi um 1 50 fm. Stór bilskúr. Grettisgata. 7 herb. íbúð á 3. hæð um 130 fm og tvö herb. í risi. Vönduð eign. Völvufell Raðhús á einni hæð um 127 fm. Fullbúið, bíl- skúrsréttur. Heimasímar 81617 — 85518. Skúlagata Velumgengin og snyrtileg 3ja herbergja ibúð á II. hæð i fjöl- býlishúsi. Suðursvalir, góð geymsla og þvottahús í kjallara. Laus e samkomul. Þórsgata Efrihæð og ris í tvíbýlishúsi, (steinhúsi). Sérinngangur og hiti, góð geymsla í garði. Eignar- lóð. Skúlagata 4ra herbergja, 1 10 fm ibúð á fjórðu, (efstu) hæð í blokk. Ibúð- inni má mjög auðveldlega breyta i tvær ibúðir, tveggja og þriggja herbergja. Suðursvalir. Stórar geymslur og þvottahús i kjallara Framnesvegur Mjög skemmtileg og vinarleg íbúð i raðhúsi, ca. 1 20 fm. I kjallara er eldhús og skáli, á hæð stofa og svefnherbergi og í risi tvö svefnherbergi. Bakgarður. Laus e. samkomul. Mosfellssveit — í smiðum Teigahverfi Þríbýlshús á tveim hæðum. Uppi. ca 1 50 fm hæð niðri 3ja og tveggja herbergja iibúðir Holtahverfi Einbýlishús i smiðum. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - S 21735 & 21955 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Kríuhólar ný 5 herb. ibúS á 7. hæð í blokk. Afhent með fullfrágeng- inni sameign. Bilskúrsréttur. fbúðin verður tilbúin um næstu mánaðarmót. Verð 5 m. Skipt- anleg útb. 3 m. Hólabraut Hf. efri hæð i tvibýlishúsi, 5 herb. og eldh. ásamt 2 herb. geymslu og þvottah. í risi. Allt sér. Bilskúr Verð 4.5 m. Skiptanl. útb. 2.8 m. Bólstaðarhlíð mjög skemmtileg ibúð á 4. hæð i blokk. Ibúðin skiptist I 4 herb. stóra stofu, eldh.og bað- herb. Verð 6.5 m. Skiptanl. útb. 4.5 m. Skeiðarvogur Endaraðhús, Allt nýstandsett. Aðalíbúð 5 herb. og eldh. á tveim hæðum og lítil séribúð með sérinngangi i kjallara. Verð 7.5 m. Skiptanl. útb. 4.9 StQíán Hirst hdl. Borgartuní 29 Simi 22320 TrésmíÓavélar Óska eftir að kaupa trésmíðavélar. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt Trésmíðavélar 4924. NAUÐUNGARUPPBOB Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, Hafnarfirði, verður haldið opinbert uppboðað Lyngási 8, Garðahreppi, föstudaginn 29. marzn.k., kl. 16.00. Seldur verður fræsari af Tegle og Sönner gerð, eign Öndvegis h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Hafnarfirði 19. marz 1974. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.