Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 Óska eftlr húsnæðl undir trésmíðaverkstæði, góður bílskúr kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt Trésmíðaverk- stæði 4925. Óskað er eftir kaupanda í allt að 6 — 8 tonnum af fyrsta flokks laxi, veiddum á tímabilinu 20. júní til 1. ágúst n.k. Þeir, sem hefðu hug á þessum viðskiptum og frekari upplýsingum, leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. merkt: „LAX — 1974 — 4923". Til sölu Raðhús við Framnesveg. Húsið er á 3. hæðum, 2. svefnherb. í risi. 2. samliggjandi stofur á hæðinni, eldhús, skáli, bað og þvottahús í kjallara. Húsið er í góðu standi með harðviðarinnréttingum og teppalagt. Uppl. á Framnesvegi 20. b. VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgerðum á allskonar þunga- vinnuvélum og bifreiðum. Ennfremur rafsuðuvinnu. Vélsmiðjan Vörður h.f., Smiðshöfða 1 9, sími 35422. Kjfirskrá Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningar í Kópavogskaup- stað, sem fram eiga að fara sunnudaginn 26. maí 1 974, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni í Kópavogi frá kl. 8.30—1 5 alla virka daga nema laugar- daga frá og með 26. marz til og með 23. apríl 1 974. Kærum út af kjörskrá skal skila til bæjarstjóra fyrir kl. 24 laugardaginn 4. maí 1974. Bæjarstjórinn í Kópavogi. 39)0rgtH»Ma&i& óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408. AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Ingólfsstræti, Laugavegur frá 34—80, Skipholt I. VESTURBÆR: Garðastræti, Miðbær, Nýlendugötu ÚTHVERFI Smálönd, Goðheimar, Álfheimar frá 43, Suðurlandsbraut GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá afgreiðslunni í síma 1 0100. SENDLAR ÓSKAST á ritstjórn blaðsins. frá kl. 9—5, Kvittun til Laxveiðiárnar, Gríshólsá og Bakká í Helgafellssveit á Snæfellsnesi, eru til leigu. Tilboð sendist til Hauks Sigurðssonar, Arnarstöðum, um Stykkishólm fyrir 10. apríl. Heiðraði Magnús Gestsson. Hef séð og lesið orðsendingu þína til mín f Morgunblaðinu þann 7. þessa mánaðar, þar sem þú mælist til þess, að <við látum staðar numið f spjalli okkar um bók þína. Ekki þurftir þú þess við, að senda mér um það tilmæli á opin- berum vettvangi, þar sem ég tók það fram i svari mínu, að ég mundi ekki ræða frekar bók þfna, og mun ég reyna að standa við það, nema þú gefir þá sérstakt tilefni til. Eftir því sam ráða má af orð- sendingu þinni, þá telur þú ekki rétt að ræða, eða reyna að leið- rétta opinberlega það, sem talið er illa sagt um einhvern, því nógir munu verða til að trúa því, sem verra er. Þetta er mikið rétt, en þeim mun meiri ástæða er til að segja sem fæst.og ég tala nú ekki um að setja á bækur, af því, sem er illa sagt og ósatt um fólk, hvort sem það er nú um Eirik þinn á Kon- ungsstöðum, mig, eða einhvern annan, því þá er ekkert að leið- rétta. í umræddri orðsendingu segir þú, að ég hafi játað að hafa tekið þátt i að leika fyrirburð og skrökva i þvi sambandi að ná- grönnum mínum, og hefði mér verið betra um að þegja. Þetta er með öllu ósatt Magnús, svo ég tek þetta sem smá spark til mfn, í vonlausri vörn þinni. Ég bjó enga draugasögu til um minn ágæta bíl, það gerðu aðrir sér til gamans, og mér að meina- lausu, en i umrætt skipti varð ég heyrnar- og sjónarvottur að því hvernig ein þeirra varð til, og hafði lítið gaman af, svo ég leyfi mér að vísa þessari ásökun þinni heim til þín aftur sem ósannri. Þú segir, að mannlífið mundi mun fátækara ef menn eins og við Eiríkur þinn á Konungsstöðum værum ekki til. Það má rétt vera, því menn hafa almennt áhrif á mannlífið með skoðunum sínum, persónuleika og athöfnum, þín manngerð ekki undanskilin. En skoðanir fara ekki allar allt- af saman sem betur fer, því þá væri mannlífið leiðinlegt. Til dæmis tel ég, að mannlíf okkar fámennu þjóðar væri mun snauð- ara af andlegri fegurð, ef minn- ingargreinar hættu að sjást á síð- um dagblaðanna, og líkræður væru úr sögunni. Þú ert víst á annarri skoðun, eftir því sem fram kemur í orðsendingunni. En ekki vildi ég skipta á þeim og sögunum þínum, fyrir hönd mannlífsins, ef ég mætti ráða. Með beztu kveðju Látrum 14.3. 74 Þórður Jónsson. GóÖur amerískur bíll óskast ekki eldri en árgerð '71, gegn 5 — 7 ára fasteignaveði. Einnig koma aðrar gerðir af bílum til greina. Upplýsingar í símum 8211 5 og 30708. Rangælngar- Brelöflrðlngar /i Félagsvist og dans í Lindarbæ, föstudaginn 22. marz kl. 20.30. Fjölmennið. Skemmtinefndin. íbúð ðskast til kaups 3ja til 4ra herb. í góðu standi, helzt í Miðbænum. Útb. 1 millj. eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 94-7348 eða 20108, Reykjavík OrÓsending frá Hótel Húsavík Getum enn tekið að okkur fundi og ráðstefnur. Nokkrir dagar lausir fyrri partinn í júní. Einnig í apríl og maí. Kynnið ykkur okkar glæsilegu aðstæðu. Hringið í síma 96-41 220. Hótel Húsavík býður yður velkomin. Hótel Húsavík. Angliakvöld aó Hótel Holt (Þingholt) laugardaginn 23. marz kl. 21. Angliafélagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Magnúsar Gestssonar NÝ SENDING Vor og sumarkápur. hellsárskápur. dragtlr og stakir lakkar. Kápu- og dömubúðin. Laugavegi 46. NÝJAR VÖRUR------------------------ Vorum að taka upp úrval af kjólum og síðum pilsum í öllum stærðum. — Ennfremur síðum blússum (tunic). Mjög hagstætt verð. Landnema minjasafn á Gimli í Kanada Á GIMLI í Manitoba í Kanada er landnemasafn nú óðum að vaxa upp I það, sem því er ætlað að verða. Búið er að skeyta saman bjálkunum í landnemahúsið á staðnum og koma því fyrir á ann- arri hæð í safnhúsinu. Ýmsar inn- réttingar eru fuligerðar, búið að smíða skápana, sem minjagripir eiga að standa í og báturinn kom- inn í fiskiminjasafnið. Þarna verður hægt að sjá hvernig land- nemahúsin íslenzku litu út. Eftir- líking af frumbýlingshúsi Ukrainumanna er í smíðum, en þeir settust að við Winnipegvatn á eftir íslendingunum. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. nUGLVSinonR ^-•22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.