Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 31
!— - - - - -¦¦*— M0RGUNBLAÐIÐ,FIMMTUDAGUR21. MARZ 1974 31 XJCHniUPA Jeane Dixon Spáin er f yrir daginn f dag X^S Hrúturinn |f|B 21. marz.—19. apríl Þú ivtttr að sýna þinum nánustu meiri ræktarsemi í stað þess að eyða kröftum þínum og tíma í fólk sem er þcY einskis virði- Annars ertu undir ágætum áhrif- um um þessar mundir einkum með tilliti tilvinnu og aturku. Í(S). Nautið ífj 20. apríl — 20. maí (iættu þess að flækja málin ekki með smámunasemí og of mikilti nákvæmni. Reyndu að halda þig við staðreyndir og hagaðu þir eins og sannfæring þfn býður þér. Astamálin eru undir hagstæðum áhrifum og á þvl sviði gefst þe> tækifæri sem þú ættir ekki að láta ]ht úr greipum 'ty/A Tvíburamir LÖvS 21. maí —20.júnf Það verður ýmislegt til að koma þér á ívart I dag, og lil þess að komast hjá óþægilegum töfum, ættir þú að fara snemma á fætur og reyna að drífa sem mestaf fyrri hluta dagsins. ÍIK Krabbinn <9ú 21. júní—22.JÚIÍ Viðleitni þfn til að gera heimilisTifið ánægjulegra fer nú að bera árangur og er ekki Ösennilegt að þú verðir þess áþreif- anlega var f dag. Þú skalt nota tækifærið og koma skoðunum þínurn á framfæri. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú kemst sennilega f mjög óvenjulega aðstoðu i dag og þarft að taka ákvörðun mjög skyndilega. Reyndu að viða að þe> upplýsingum eftir því sem kostur er. en með þvf gætirþú bjargað miklu. Mærin 23. ágúst ¦ ¦22. sept. Þessi skemmtilegi dagur á sennilega eft- ir að verða þér minnisstæður. Þú færð einhverjar upplýsingar sem liklega munu vefjast eitöivað fyrir þér, en úr þvi rætist þö fljótlega. Þessi dagur mun svo fá ðvæntan og ánægjulegan endi 1 kvöld. E?!fl Vogin Wti^á 23. sept. —22. okt. Reyndu að kasta af þér oki hversdags- leikans og leitaðu á vit náttúrunnar eða gerðu eitthvað sem |ii gerir ekkí dags- daglega Sýndu Hpurð i umgengni við meðhræður þína og þú munt komast að raun um að alltgengur betur. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Það verða margir til að tef ja fyrir þér 1 dag og eyða þfnum dýrmæta tfma i allt og ekk i neitt. Reyndu að gæta sti llingar þótt \>v i verði þannig litið úr verkí I dag, — það kemur dagur eftir þennan. Þú ættiraðganga snemma tilnáða I kvöld. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú skalt forðast að lenda í orðaskaki eða efna til rökræðna um víðkvæm mál ogþá mun dagurinn verða einkarþægilegur og árekstralitill.Haltuþig heima I kvöld. ^A Steingeitin ZmS 22.des.— I9.jan. Taktu daginn snemma, svo að þú missir ekki af gullvægu tækifæri sem þér mun gefast fyrir hádegi Þú þarft að taka einhver smáatriði til endurskoðunar til að koma I veg fyrir misskilning sem af þeim gæti hlotnast. Láttu ekkert uppi um fyriræílanirþínar aðsvo stöddu. ¦#V*5sl %\\W Vatnsberinn ^tSmm 20- Jan* — 18-'feb. Farðu á mannamðt og reyndu að blanda geði við sem flesta. Þér erþað nauðsyn- legt að hrista af þér slenið og sletta ærlega ur klaufunum. (iættu þin þó á náunga sem reynir að gera þér lif íð leitt og reynirað firtfia á beVhöggstað. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. mar/. Þú æltir að nota daginn til að styrkja tengslinvið fjölskyldu þfna ogvini.Stutt ferðalag erekkí svo vitlaust I dag.Gættu þessaðvanræksla komi þérckki fkoll. Þa Þarfnast pú BANDfiMANNS viNUR kÆR/ 8iusrjÓR»... 'A HÓTELIP/ LJOSKA $HVBAMIG GAXTU*»Á J TALAOVlftWANI l' i^—MSl*A CN HÁkFTl'MA t, SMÁFÚLK ! PEANUTS I 0ELIEVE THAT BEA6LE5 AKE THE M05T 5EN5ÍTIVE OF ALL D06S... &---------------- I 8EUEVE THAT I AM THE M05T 5EN5ITIVE 0F ALL BEA6LE5.... "MI5TER 5ENí5íTlVÉ".' Ég held, að hundar séu tilfinn- inganæmastir allra dýra! Ég held, að smáhundar séu til- finninganæmastir allra hunda! Ég held, að ég sé tilfinninga- næmastur allra smáhunda! „Herra tilf inninganæmur" KÖTTURINN FEL.IX FERDIIMAIMD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.