Morgunblaðið - 21.03.1974, Page 31

Morgunblaðið - 21.03.1974, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 31 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Þtí ættir að sýna þfnum nánustu meirí ræktarsemi 1 stað þess að evða kröftum þinum ok tíma 1 fólk sem er þít einskis virði. Annars ertu undir ágætum áhrif- um um þes»armundireinkum meötilliti ti Ivinnu og atorku. Nautið 20. aprfl — 20. mai Gættu þess að flækja málin ekki með smámunasemi og of mikilli nákvæmni. Reyndu að halda þig við staðreyndir og hagaðu þör eins og sannfæring þfn b.vður þér. Astamálin eru undir hagsta'ðum áhrifum og á því sviði gefst þér tækifæri sem þú ættirekki að láta þér úr greipum Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Það verður ýmislegt til að koma þér á dvart í dag, og til þess að komast hjá óþa‘gilegum töfum, ættir þú að fara snemma á fætur og revna að drífa sem mest af fyrri hluta dagsins. Krabbinn 21. júnf—22. júlí Viðleitni þfn til að gera heimilislffið ánægjulegra fer nú að bera árangur og er ekki ósennilegt að þú verðir þess áþreif- anlega var í dag. Þú skalt nota tækifærið og koma skoðunum þfnum á framfæri. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Þú kemst sennilega f mjög óvenjulega aðstöðu í dag og þarft að taka ákvörðun mjög skyndilega. Revndu að viða að þér upplýsingum eftir því sem kostur er, en með því gætirþú bjargað miklu. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þesíá skemmtilegi dagur á sennilega eft- ir að verða þér minnisstæður. Þú færð einhverjar upplýsingar sem llklega munu vefjast eitthvað f.vrir þér, en úr því rætist þó fljótlega. Þesa dagur mun svo fá óvæntan og ánægjulegan endi 1 kvöld. Vogin W/l^Á 23. sept. —22. okt. Reyndu að kasta af þér oki hversdags- leíkans og leitaðu á vit náttúrunnar eða gerðu eitthvað sem þú gerir ekki dagv dagk*ga Sýndu lipurð í umgengni við meðbræður þína og þú munt komast að raun um að allt gengur betur. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Það verða margir til að tefja fyrir þér f dag og eyða þínum dýrmæta tfma f allt og ekki neitt. Re.vndu að gæta sti llingar þótt þér verði þannig lltið úr verki I dag, — það kemur dagur eftir þennan. Þú ættiraðganga snemma tilnáða f kvöld. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú skalt forðast að lenda f orðaskaki eða efna ti I rökræðna um viðkvæm mál og þá mun dagurinn verða einkarþægik*gur og árekst ra lltill.Haltu þig heima I kvöld. Wmfá Steingeitin 22. des.— 19. jan. Taktu daginn snemma, svo að þú missir ekki af gullvægu tækifæri sem þér mun gefast fyrir hádegi Þú þarft að taka einhver smáatríði til endurskoðunar til að koma f veg fyrir misskilning sem af þeim gæti hlotnast. Láttu ekkert uppi um fyrirætlanir þfnar aðsvo stöddu. Hlfjfl Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Farðu á mannamót og reyndu að blanda geði við sem flesta. Þér er það nauðsyn- legt að hrista af þér slenið og sletta ærlega Cir klaufunum. Gættu þín þó á náunga sem reynir að gera þér llfið leitt og reynir að finna á þér höggstað. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú ællir að nota daginn til að styrkja tengslin við fjölskyldu þfna og vini. Stutt ferðalag erekki svo vitlaust í dag. Gættu þessað vanræksla komi þðrekkl [ koll. X-9 G(?EIFyNJA, \ t»ETTA ER EUG- INN BARNALEIK UR. ÞRJÓTAR OMAR SViVAST , tlNSKlS/ Á Þa ÞARFNAST ÞÚ Bandamanns VINUR kÆR/ BilSTJÓRI... ’A HÓTELIP/ UÖSKA siviAfúLkI Éfe held, að hundar séu tilfinn- inganæmastir allra dýra! I BElíEVE THAT 6EA6LE5 AKE THE M05T 6EN5ITIVE OF ALL 0065... Eg held, að smáhundar séu tiþ finninganæmastir allra hunda! I BELIEVE THAT I AM THE M05T SENSITIVE 0F ALL BEA6LE5.... f! y \ É£ held, að ég sé tilfinninga- næmastur allra smáhunda! KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.