Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 w.\ a kvk Konur og karlmenn vantar til frystihússtarfa í Ytri- Njarðvík. Einnig karlmenn í aðgerð á kvöldin. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 1444 og 1933, Keflavík. Háseta vantar á 270 lesta netabát frá Kefla- vík. Upplýsingar í síma 1888 og 1933, Keflavík. Sjómenn Matsvein og háseta vantar á stóran netabát, sem er aö hefja veiðar frá Grindavík. Há trygging og Ibúð í Grindavík fyrir hendi. Upplýsingar á skrif stof utíma í síma 92-1589. Vélritunarstúlka óskast Félag íslenzkra stórkaupmanna óskar að ráða vél- ritunarstúlku til starfa hálfan daginn fyrir eða eftir hádegi eftir samkomulaf i Mjög góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, enskukunn- átta æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Félags íslenzkra stór- kaupmanna, Tjarnargötu 14, (pósthólf 476) fyrir 27. marz. I. vélstjóra eða mann vanan vélum vantar á 70 rúmlesta togbát frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 43384, Rvk. Frystihús á Snæfellsnesi vantar strax nokkrar stúlkur og karla í 2 mánuði. Mikil vinna. Upplýsingar frá kl. 3—5 hjá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Sími 22280 (46). Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu, f æði á staðnum. Uppl. í síma 86525 kl. 7—8 á kvöld- in. Skrifstofustúlka Fyrirtæki í austurborginni óskar að ráða skrifstofustúlku til að annast nótuútreikninga, símavörzlu o.fl. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf berist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „Vand- virk618". Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Vestmanna- eyjum. Upplýsingar í síma 452, Vestmanna- eyjum. Fiskiðjan. H.F. Bifreiðastjórar Okkur vantar vaktmann og bif reiða- stjóra strax. Þurfa að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar í símum 13792 og 20720. Landleiðir h.f. Lagermaður Iðnfyrirtæki á Kársnesi í Kópavogi, óskar eftir að ráða mann til starfa við afgreiðslu og lyftarastörf, sem fyrst. Vinnutími frá kl. 8—16.30. Góð vinnuaðstaða í nýju verk- smiðjuhúsi. Tilboð merkt: „Lager-' maður — 4921", sendist Mbl. fyrir 24. marz. Bakari óskar eftir vinnu út á landi. Húsnæði þarf helzt að vera til staðar. Tilboð merkt: „99—4588" sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Bifreiðastjóri Viljum ráða bifreiðastjóra strax. Sláturfélag Suðurlands, Skúlagötu 20, sími 25355. Lyfjaframleiðsla Viljum ráða stúlkur til áfyllingar- og aðstoðarstarfa í framleiðsludeild okkar. Uppl. í skrif stof unni Skipholti 27. Pharmaco h.f. Bókhald Stúlkur vanar Kiensle bókhaldsvél- um óskast til starfa sem fyrst. Nokkur bókhaldsþekking æskileg. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist Morgunblaðinu í síðasta lagi mánudaginn 25. marz merkt: „Bókhald — 4920". Hásetar Tvo háseta vantar á góðan netabát frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93- 6312 og 19576. Starf fulltrúa í starfsmannadeild er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur til 13. apríl 1974. Raf magnsveitur ríkisins, Laugavegur 116, Reykjavík. Kópavogur — vinna 1—2 karlmenn óskast til starfa í verksmiðjunni strax. Upplýsingar hjá verkstjóra. Niðursuðuverksmiðjan ORA h.f., sími 41995. Konur eða karlar óskast til starfa á klæðningarverk- stæði vort að Brautarholti 26. H.F. Bílasmiðjan, Laugavegi 176. Verkamenn þegar. Verkamenn óskast nú Ákvæðisvinna. Steypustöðin h.f., Hellugerð. Óskum að f astráða 2 karlmenn í verksmiðjuna. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 51882. Norðurstjarnan h.f., Hafnarfirði. Afgreiðslustörf Afgreiðslustúlka eða piltur helzt von afgreiðslustörfum óskast nú þegar í kjörbúð. Einnig óskast stúlka til afleysinga í forföllum. Upplýsingar í síma 12112. Stúlka eða kona óskast til starfa. Góður vinnutími. Frí um helgar. Uppl. í síma 38533 frá kl. 1—2 e.h. Vogakaffi, Súðarvogi 55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.