Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 1
48 SIÐUR MEÐ 8 SIÐNA IÞROTTABLAÐI
247. tbl. 61. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
NATO stóreykur
við vopnabúr sitt
náið með vígbúnaðaraukningu
Varsjárbandalagsrikjanna. Þeir
létu einnig í ljós kvíða með þau
áhrif, sem verðbólguþróunin
hefði á hernaðaráætlanir NATO.
Ekki er vitað nákvæmlega hversu
mikið fjárveitingin til hernaðar-
mála verður hækkuð, en sumir
sérfræðingar telja hana verða allt
að tveimur milljörðum dollara
hærri en á sl. ári.
Mikitek-
ur við
Tókíó 9. desember AP-Reuter.
BÁÐAR deildir Japansþings
staðfestu f dag útnefningu Frjáls-
Ivnda demókrataflokksins á
forseta sfnum Takeo Miki sem
forsætisráðherra landsins f stað
Tanakas, sem sagði af sér 26.
nóvember sl. vegna ásakana um
fjármálahneyksfi. (Jtnefning
Mikis kom á óvart, þvf að fastlega
hafði verið búizt við, að annar
hvor þeirra Ohira, fjármálaráð-
herra, eða Fukuda, fyrrum fjár-
málaráðherra, yrðu fyrir valinu,
en flokksmenn gátu ekki samein-
azt um annan hvorn og varð Miki
þá valinn sem málamiðlun.
Aþenu 9. desember
AP — Reuter — NTB.
GRlSKA þjóðþingið kom saman
til fundar f Aþenu í dag í fyrsta
skipti í 7 ár og unnu þingmenn
embættiseiða sína lýðveldinu
Grikklandi, eftir að griska þjóðin
hafði í þjóðaratkvæðagreiðslu á
sunnudag með yfirgnæfandi
meirihluta, eða 69,2%, hafnað
áframhaldandi konungdæmi.
Konstantin Karamanlis for-
sætisráðherra sagði eftir að úrslit-
in lágu fyrir, að úrskurður þjóðar-
innar væri svo ákveðinn, að allir
yrðu að hlita honum. Karamanlis
sagði einnig, að það réttasta, sem
Konstantin fyrrum konungur
Jákvæður árang-
ur á toppfundi EBE
gerði, væri að bíða enn um sinn
með að hverfa heim sem óbreytt-
París 9. desember
AP — Reuter — NTB.
LEIÐTOGAR EBE-landanna 9
komu saman til tveggja daga
toppfundar f Parfs i dag og að
sögn talsmanna þeirra náðist um-
talsverður árangur f viðræðum
þeirra um sameiginlegar aðgerðir
til að stemma stigu við verðbólgu
og atvinnuleysi. Leiðtogarnir 9
ræddust við f 4 klst. f dag og
meðal annarra mála voru ræddar
ráðstafanir til að endurskipu-
leggja og hleypa nýju lífi í hinar
ýmsu stofnanir bandalagsins og
ákvarða framtfðarskipun mála
þess.
„Þjóðareining fyrir öllu”
69,2% Grikkja kusu lýðveldi
ur borgari. Á annað hundrað
þúsund Grikkir dönsuðu á götum
úti i nótt, er niðurstöður atkvæða-
greiðslunnar lágu fyrir og hróp-
uðu margir slagorð gegn konungi.
Lýðveldisstofnunin átti mestu
fylgi að fagna í borgum landsins,
en fylgið við lýðveldið kom einnig
á óvart úti á landsbyggðinni.
Konstantin konungur, sem ver-
ið hefur i útlegð í Bretlandi, sagði
í morgun eftir að úrslit lágu fyrir,
Framhald á bls. 47.
Erkibiskupinn í 12 ára fangelsi
Stuóningsmenn lýðveldis í Grikklandi fagna sigri með þvi að látast grafa Konstantín
fyrrum konung í Aþenu í fyrrinótt.
Konstantin, fyrrum konungur:
BrUssel 9. desember
Reuter — AP.
Varnarmálaráðherrar 10 af 13
aðildarrfkjum Atfantshafsbanda-
lagsins ákváðu á fundi sfnum f
Brússel f dag að leggja fram
hundruðir milljóna dollara til að
styrkja hernaðarstöðu bandalags-
ins f ljósi stóraukinnar hernaðar-
getu Varsjárbandalagsins, að þvf
er sagði f tilkynningu NATO eftir
fundinn f dag.
Ráðherrarnir ákváðu að bæta
1700 brynvörðum vögnum, 250
orrustuþotum og 10 tundurspill-
um við hergagnabúnað banda-
lagsins á næsta ári. Þá verða einn-
ig smfðaðar rúmar 1100 lang-
drægar fallbyssur, 1400 eldflaug-
ar til að beita f lofthernaði og
tveir kafbátar. Einnig var gengið
frá áætlun um enn frekari viðbót
við vopnabúr bandalagsrfkjanna
fyrir árslok 1978.
M.a. verða 600 orrustuþotur
bandalagsríkjanna búnar nýjustu
rafeindatækjum, 3500 skriðdrek-
ar verða endurbættir og brynvörn
þeirra styrkt. 1 tilkynningunni
sagði, að ráðherrarnir fylgdust
aðstoðað lögregluna við að upp-
lýsa málið. Biskupinn var hand-
tekinn 8. ágúst sl. er lögreglu-
menn stöðvuðu bifreið hans
fundu hana troðfulla af vopnum
og skotfærum.
Schmidt, kanslari V-Þýzkalands,
reyna að miðla málum i ágrein-
ingi Frakka og Bandarikjamanna
í olíumálum til að auðvelda fund
Frakklandsforseta og Fords
Bandaríkjaforseta á eynni
Martinique um næstu helgi.
Konstantfn ræðir við fréttamenn
í London.
Jerúsalem 9. des. Reuter.
GRlSK-kaþólski erkibiskupinn f
Jerúsalem, Hilarion Capucci, var
f dag dæmdur f 12 ára fangelsi
fyrir vopnasölu tif skæruliða-
sveita Palestfnuaraba. Biskupinn
hafði viðurkennt sök sfna og
Stjórn Brattelis í hættu
Deilt um kaup kanadískra hlutabréfa í álverksmiðjum
Fréttamenn segja, að óvenju
mikil eining hafi ríkt á þessum
fundi og haft var eftir ónefndum
forsætisráðherra, að þetta væri í
fyrsta skipti á 14 mánuðum, sem
honum fyndust störf bandalags-
ins eins og þau ættu að vera.
Meðal annars var ákveðið að
halda toppfundi þrisvar á ári, sem
yrðu þó meira óformlegir vinnu-
fundir leiðtoganna. Gert er ráð
fyrir, að fyrsti fundurinn verði
fljótlega eftir áramótin, er írar
taka við forsetaembættinu af
Frökkum. Á morgun mun
Ósló, 9. des.
Frá fréttaritara Mbl.
Ágústi I. Jónssyni.
ALLT bendir til þess, að minni-
hlutastjórn Trygve Brattelis
verði að segja af sér áður en vik-
an er úti. Stjórn Verkamanna-
flokksins lagði á föstudaginn
fram f Stórþinginu tillögu um
samninga við kanadfska fyrirtæk-
ið ALCAN um kaup á helmingi
hlutabréfa fyrirtækisins f Ardal-
og Sunndal-álverksmiðjunum f
Noregi. Strax og samningsdrögin
voru lögð fram, kom f Ijós, að
Verkamannaflokkurinn er einn á
báti f þessu máli. Hvort stjórnin
fellur eða ekki kemur f ljós á
föstudaginn en þá fer fram f Stór-
þinginu atkvæðagreiðsla um
þessa samninga.
Borgaraf lokkarnir eru ekki
ánægðir með samningana, finnast
hlutabréfin of háu verði keypt og
vilja, að á ný verði teknar upp
samningaviðræður við fyrirtækið
og þá reynt að komast að betri
kjörum. Fulltrúar Sósfalistíska
kosningabandalagsins (SV), sem
stutt hafa stjórnina, krefjast
þjóðnýtingar á erlendum hluta-
bréfum f norskum fyrirtækjum
og geta því ekki sætt sig við þessa
samninga.
Forsaga þessa máls er i stuttu
máli sú, að 13. desember 1966 var
ákveðið að selja helming hluta-
bréfanna i fyrrnefndum álverk-
smiðjum kanadiska fyrirtækinu
ALCAN en þær voru að fullu í
eigu norska rikisins. Nú nákvæm-
lega átta árqm síðar vill ríkis-
stjórn Brattelis kaupa helming
þessara hlutabréfa á ný þannig
að Norðmenn eigi 75% i verk-
smiðjunum. 1 samningsdrögunum
Framhald á bls. 47.