Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 7 Olíudeila SVÍAog RÚSSA Eftir Colin Narbrough geyma gas og olíu í botnlög- unum. Tilraunaboranir hafa verið gerðará undanförnum árum, en árangur hefur ekki verið mikill. Hins vegar kemur olí- kröfu til, er um 4.000 ferkíló- metrar. Eins og á Barentshafi óttast Rússar að ef olía fyndist í botni Eystrasalts, fylgdi þeim fundi floti af borunarpöllum og olíu- vinnslutækjum, sem nota mætti til hernaðarlegra njósna. Svíar eru jafnvel enn áhyggjufyllri en Rússar. Ótt- ast sænskir sérfræðingar í varnarmálum tilhugsunina um Rússa í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð frá Got- landi — sem gegnir mikil- vægu hlutverki í varnarkerfi Svíþjóðar. Oft berast fréttiraf iSSfe THE OBSEHVER SVlÞJÓO NOREGUR Eystrasalt Bergen Stokkhólmur Tallinn GautaborgJ Gotland DANMÖRK Lithauen Vilnius • ( Kaupmannahöfn Borgundarhólmur. Á MEÐAN fulltrúar Noregs og Sovétríkjanna setjast að samningaborðinu og ræða hvernig skipta beri Barents- hafi milli landanna, gætir vaxandi áhyggju hjá Svíum varðandi yfirráð þeirra yfir botni Eystrasalts. Austurmörk yfirráðasvæðis Svía eru ekkert nýtt ágreiningsefni frekar en mörkin milli Noregs og Sovétríkjanna, heldur vanda- mál, sem legið hefur óhreyft, en getur skyndilega orðið að alvarlegu deilumáli. Síðasta ábendingin um að svo gæti farið birtist í dagblaði í Stokk- hólmi nýlega. Þar var því haldið fram að Rússar hefðu afturkallað fyrirhugað boð til Stigs Synnergrens hers- höfðingja, yfirmanns sænska hersins, um að koma í heim- sókn til Sovétríkjanna snemma í nóvember s.l. ein- mitt vegna þessa máls. Það er ósk Rússa að markalínan liggi rétt undan strönd sænsku eyjunnar Got- lands. Þessi þrjú þúsund fer- kilómetra eyja er 90 km frá austurströnd Svíþjóðarog til- heyrir Svíþjóð. Aðallega er þar stundaður landbúnaður, en einníg eru þar miklar sementsverksmiðjur, er vinna úr kalksteini, sem mikið er af á eynni. Mestar tekjur hefur eyjan hins vegar af ferðamönnumr en bæði sænskir og erlendir ferða- menn hópast þangað á hverju sumri til að njóta hlýrrar og þurrar veðráttu, sem þar ríkir. Deila Svía og Rússa stendur aðallega um það hvar eigi að draga línuna, sem marka á yfirráðasvæði landanna á botni Eystrasalts. Svíar vilja af eðlilegum ástæðum hafa línuna miðja vegu milli stranda Gotlands og sovézka Lettlands, en Rússar líta málið allt öðrum augum. Þeir halda þvi fram að Gotland sé útey og marka- línan eigi því að liggja miðja vegu milli sænsku og sovézku meginlandanna. Yrði sú raunin, kæmi marka- línan rétt við strendur Got- lands, og Rússar fengju við áttumikið yfirráðasvæði. I alþjóða kapphlaupinu um réttindi til að nýta hafs- botninn má segja að ágrein- ingurinn milli Stokkhólms og Moskvu hafi ekki ýkjamikla þýðingu. Sviar telja mjög áriðandi að geta eignazt eig- in orkulindir, og það vill svo til að umdeilda svæðið út af Gotlandi er sá staður á Eystrasalti sem er jarðfræði- lega talinn líklegastur til að an, sem fundizt hefur í botn- lögum Norðursjávar og Noregshafs, úr botnlögum frá sama tímaskeiði og botn- lögin út af Gotlandi, og sænskir sérfræðingar spá því að þar eigi eftir að finnast auðugar lindir. Öll sjö ríkin, sem liggja að Eystrasalti, komust að sögu- legu samkomulagi i Helsinki í fyrra um verndun sjávarlífs- ins í Eystrasalti. Þótt þetta samkomulag miðaði fyrst og fremst að því að hefta mengun sjávarins, voru þar einnig ákvæði um verndun sjávarbotnsins. óþekktum kafbátum (sem venjulega eru taldir vera sovézkir ) á siglingu neðan- sjávar undan ströndum Sví- þjóðar. Hvort sem það stafar af yfirvegaðri varúð eða al- gjöru getuleysi við að ná þeim, hafa Svíar jafnan látið kafbátana komast undan. Pólitísk sambúð þessara tveggja fornu fjandríkja hefur lítið skánað að því er séð verður. Ef nokkuð er þá hefur bætt sambúð risaveldanna aðeins gert Svia varari um Þótt fulltrúar Svíþjóðar og Sovétríkjanna hafi verið reiðubúnir að undirrita Eystrasaltssamkomulagið, létu þeir ekki fylgja með lausn á þvl hvernig haf- svæðin skiptust milli land- anna. Viðræður fulltrúa ríkis- stjórna landanna tveggja um lögsögurétt á Eystrasalti hafa farið fram nokkrum sinnum frá árinu 1 969. Síðasti fund- ur þeirra var haldinn í Moskvu í apríl I ár, og náðist þar ekkert samkomulag því hvorugur aðilinn vildi gefa eftir. Svæði það, sem Svíargera sig. Það varð heldur ekki til að bæta úr skák þegar Sviar tóku sovézka rithöfundinn Solzhenitsyn upp á sína arma. En ef til vill stafar stirðleikinn i samskiptunum af hugsjónalegum ástæðum. Svíþjóð er bezta dæmið um sósíalskt lýðræði í fram- kvæmd, og það hefurtrúlega oft vakið gremju yfirvaldanna í Kreml — sem vilja að allir „góðir sósíalistar" viðurkenni hugsjónalega leiðsögn Sovétríkjanna — að sjá hve vel Svíum hefur tekizt að leysa veraldleg vandamál þjóðarinnar í frjálsu og Framhald á hls. 45 USSR Helsinki Leningrad Eistland Lettland 0 100 200 300 mllur « 500 km. I________I_______I_______I Til sölu Rússajeppi '67 gas 69 Lítur vel út og er i toppstandi. Með nýtt hús, fóðraða einangrun og 2 miðstöðv- ar. Upplýsingar 1 sima 97-6274 eftir kl. 7 á kvöldin. Brotamálmar Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Stagreiðsla. NÓATÚN 27 Simi 25891. Trémiðir Trésmiðjur Seljum inngreypta þéttilista á opn- anlega glugga og hurðir. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 20, sími 3-8220. 2ja hásinga Scania vörubifreið árg. 63 til sölu. Upplýsingar að Traðarlandi 4, simi 36471. Til sölu sem ný dökkbrún jakkaföt með vesti á 14 —15 ára dreng. Uppl. í síma 51261 milli kl. 7 og 8 e.h. M illi veggjaplötur vorar eru nú aftur fyrirliggjandi. Athugið að nákvæmni í stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., simi 33603. Heimilisjólagjöfin viltu hvíldarstól, simastól, renni- braut m/útsaumi, innskotsborð, sófaborð, píanóbekk, vegghillur eða. . .? Nýja Bólsturgerðin, Laugaveg 1 34, simi 1 6541. Er vaskurinn stíflaður? Tek stiflur úr handlaugum. baðkör- um, eldhúsvöskum og niðurföll- um. Baldur Kristiansen pipulagningameistari. Simi 19131. Rowent& j Klukkur ;(EU 02). Ganga fyrir rafhlöðu. Ljós á skífu kviknar þegar tekið er á henni. Refaskyttan, listmálarinn og sagnaþulurinn Þórður frá Dagverðará verður staddur í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti í dag og á morgun í Bókaverziun Máls og Menningar, Laugavegi frá kl. 3 eftir hádegi báða dagana og mun árita hina nýútkomnu bók sína fyrir þá er þess óska. ÖRN OG ÖRLYGUR. AEG ELDHÚS Fjölbreytilegt og vandaó i! 0 Eldavélat; -viftur, eldhúsofnar, rofaboró, helluborö, kæliskápar, uppþvottavélar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.