Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 FASTEIGNAVER h/( Klapparstíg 16, slmar 11411>og 12811. Hafnarfjörður Lítið einbýlishús, sem er 3 herb., eldhús með nýrri innréttingu og baðherb. Lágt verð. Lítil útborg- un. Fagrakinn 3ja herb. risíbúð um 80 fm Falleg og góð ibúð. Lindargata Góð kjallaraíbúð sem er 3 herb., eldhús og bað. Sérinngangur. Lágt verð. Útb. aðeins 700 þús. Vesturber Falleg 2ja herb. ibúð á 6. hæð Sameign fullfrágengin. Bólstaðarhlið Stór 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Góðar geymslur. Sérhiti. Háaleitisbraut 5. herb. íbúð á 1. hæð. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Suðursvalir. Laus 1. febrúar. Klapparstigur 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Lítil útborgun. Hjallavegur 2ja herb. ibúð á 1. hæð. íbúðin er i góðu standi með góðum teppum og nýmáluð. Sérhiti. ÍBÚÐIR ÓSKAST. OKKUR VANTAR ÍBÚÐIR OG HÚS AF ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐ- UM. Höfum kaupanda að einbýlishúsi á Seltjarnarnesi eða Vesturbænum Skipti á 1 35 fm hæð koma til greina. SKIPA & FASTEIGNA- MARKAÐURINN Adalstrætl 9 Midbæjarmarkadinum slmi 17215 heimasimi 82457 SIMAR 21150 -2137 I A TILSÖLU 4ra herb. ný úrvals íbúð - sérþvottahús á 2. hæð við Leirubakka 115 fnr,. Parket á öllu. Sérþvottahús og búr á hæðinni. Frágengin sameign. Útsýni. Mjög góð kjör. Við Sæviðarsund - sérhitaveita 3ja herb. íbúð um 80 fm á 1. hæð (yfir kjallara). Sérhitaveita. Stórt kjallaraherbergi fylgir. Við Hvassaleiti 2ja herb. kjallaraíbúð góð en nokkuð niðurgrafin við inngang. Vélaþvottahús. Mjög góð sameign. 5 herb. við Háaleitisbraut mjög góð ibúð á 3. hæð. Mikill harðviður. Ný teppi. Sérhitaveita. Bílskúrsréttur. Mikið útsýni. í smíðum einbýlishús - skipti einbýlishús á einni hæð um 130 fm á hitaveitusvæði Kópavogsmegin í Fossvogi. Selst aðeins í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð. Höfum á skrá fjölda íbúða miðað við byggingakostnað hefur gang- verð fasteigna ekki orðið lægra í mörg ár. Heimsend- um yður nýgerða söluskrá. Hringið og leitið upp- lýsinga. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Höfum kaupanda að sérhæð á 1. hæð i H liðar j hverfi. Höfum kaupendur að einbýlíshúsum eða raðhúsum i Fossvogs eða Háaleitishverfi. Útb. 9 til 10. millj. Sérhæðir við Lindarbraut, Vallarbraut, Miklubraut, Bugðulæk, Nýbýla- veg, Löngubrekku Austurgerði. Hús í smíðum nokkur raðhús í Kópavogi fok- held og lengra komin. Raðhús á Seltjarnarnesi Einbýlishús i Mosfellssveit, Garðahreppi, Hveragerði. Raðhús i Fossvogi, Kópavogi. Jörfabakki 4ra herb. ibúð ásamt einu herb. i kjallara. Ásbraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Bil- skúrsréttur. Hafnarfjörður 5 herb. sérhæð i tvibýlishúsi. Gott verð. Góð kjör. Hjallabraut 3ja herb. ibúð 95 fm í mjög góðu standi. Úrval fasteigna ávallt á söluskrá svo sem 2ja til 7 herb. íbúðir og sér- hæðir, einnig einbýlis- hús og raðhús gömul og ný. Kvöld og helgarsími 42618. Símar 20424 — 14120 Heima 85798 — 30008. Til sölu: Við Skipasund Góð 2ja herb. ibúð í kjallara. Verð kr. 3,1 millj. Við Mosgerði 3ja herb. risibúð. Sérinngangur og hiti. Við Háaleitisbraut Góð 3ja herb. 87 fm jarðhæð. Sérinngangur og sérhiti. Við Þórsgötu 3ja herb. risibúð. Við Grettisgötu 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Leifsgötu 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Útb. má skipta mikið. 4ra herb. íbúðir með bilskúrum við Njörvasund og Skipasund. Við Jörfabakka Sérstaklega vönduð 4ra herb. íbúð á hæð. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Stórt herb. í kjallara fylgir. Laus 1. marz. Við Kópavogsbraut 1 30 fm sérhæð i ný endurnýj- uðu timburhúsi. Bilskúrsréttur. Útb. aðeins 2,5—3 millj. Einbýlishús í smíðum í Kópavogi og Mosfells- sveit Skipti á 3ja—4ra herb. ibúðum möguleg. Við Tungubakka Vandað 220 fm raðhús. Bilskúr fylgir. Möguleiki að taka 3ja herb. ibúð uppi. Einbýlishús i Hveragerði, Ólafsvik, Selfossi og fokhelt i Grindavík. ■T usava Flókagötu 1, Sími 24647. Sérhæð til sölu við Digranesveg 5 herb. vönduð sérhæð. Suðursvalir. Hitaveita. Bilskúrsréttur. Fallegt útsýni. íbúðin er laus strax. í Breiðholti 5 herb. ibúð. Selst tb. undir tréverk og málningu. Hagkvæm- ir greiðsluskilmálar. Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð koma til greina. Helgi Ólafsson sölustjóri kvöldsími 21155. Eignahúsið, Lækjargata 6a. Sími27322 Til sölu 2ja til 5 herb. íbúðir víðs vegar um borgina. <5? 9 9 9 9 9 9 9 9 9 26933 Höfum kaupanda að 2ja—3ja herbergja ibúð í Vesturbæ. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i smíðum i Garðahreppi. | Til sölu 9 9 S -S Einbýlishús við Sogaveg Húsið er kjallari, hæð og ris að grunnfleti um 85 fm. í kjallara er eitt ibúðarher- bergi, þvottahús og geymsla, á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, eldhús og gestasnyrt- ing, i risi eru 3 svefnherbergi og bað, stór bilskúr. Einbýlishús við Lambastekk 140 fm. glæsilegt einbýlis- hús, húsið skiptist í 3 svefn- herbergi, 2 stofur og hús- bóndaherbergi, fallegt eld- hús, flisalagt bað, eign í mjög góðu ástandi. Vesturströnd Fokhelt raðhús. Torfufell raðhús á 1. hæð, um 140 fm. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk. Vesturberg 136 fm stórglæsilegt raðhús á einni hæð. Húsið er í mjög góðu ástandi, fallegar innrétt- ingar, gott verð, útborgun er mjö skiptanleg. Jörfabakki 4ra—5 herbergja ibúð á 1. hæð ásamt 1 herbergi 1 kjall- ara, tvennar svalir, ein sú vandaðasta og fallegsta ibúð sem við höfum haft til sölu í lengri tima. Eyjabakki 4ra herbergja mjög falleg íbúð á 3. hæð. íbúðin er um 117 fm ! fyrsta flokks ástandi. Álftamýri 2ja herbergja 65 fm góð íbúð á 3. hæð, gott útsýni. Vífilsgötu Mjög vel staðsett 3ja her- bergja 90 fm ibúð 1 góðu ástandi. A S A * A * A A A A A A A A A 4 A A A A A A A A A • A A A A A A A A A A A A A A A A A A A I- 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 Á 3 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA I skiptum Birkigrund Fokhelt einbýlishús um 1 30 fm í skiptum fyrir 3ja—4ra herbergja íbúð sem ekki þarf að afhendast fyrr en eftir 6—8 mánuði. Hiá okkur er mikið um eigandaskipti — er eign yðar á skrá hjá okkur? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson ^aöurinn * Austurstræti 6. Sinv 26933 -5? 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 1 1 A A A * A A A A A A A A A A A Á A A A A A A A A A A * A A A A A A A A A A A A A A A A A A ■t- 9 9 9 9 9 9 9 9 9 A A A A A A A A & A A A A A A A A A A A A A $ a ð <?. <£ Ibúöasalan Borg Laugavegi 84, sími 14430. 2ja—3ja herb. ibúðir 1 Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 4ra—6 herb. ibúðir Mávahlíð, Álfheimum, Skipholt, Ljósheimum, Rauðalæk, Kvist- haga, Hjarðarhaga, Seljavegi, Meistaravöllum, Breiðholti og víðar. Einbýlishús, raðhús og parhús á Reykjavikursvæðinu. Mosfells- sveit, Kópavogi. Tilbúin og fok- held — gömul og ný. Sími14430 Tökum íbúðir og hús á söluskrá daglega íbúðir af ýmsum stærðum og á ýmsum stöðum í Reykjavík og nágrenni til sölu. SKIPA & FASTEI6MA- MARKADURIHH 26200 Raðhús við Laugalæk, Raðhús við Hrísateig, Fokhelt einbýlishús Fossvogi 2 X 1 30 fm. Fullklárað að utan. Við Grenimel Tvær ibúðir, ca. 200 ferm. og ca. 1 30 ferm. Stór bílskúr. Við Kleppsveg ca. 1 1 7 ferm. Við Kvisthaga þriggja herbergja ibúð ca. 120 ferm. Við Æsufell ca. 110 ferm. Við Háaleitisbraut Glæsileg 4ra herb. íbúð. 117 ferm. Suðursvalir. Við Jörfabakka Þriggja herbergja íbúð 85 ferm. . Við Kambsveg 5 herb. sérhæð ca. 1 40 ferm. Við Skeggjagötu 1 30 fm sérhæð. Við Miklubraut 1 60 fm risíbúð. Einbýlishús við Háagerði fallega innréttað 160 fm með stórum bílskúr. Við Flókagötu 139 fm íbúð á 2. hæð og bíl- skúr. Við Langholtsveg 4ra ára gömul sérhæð 1 20 fm á 1. hæð. Höfum til sölu lóðir í gamla miðbænum Garðahreppi og Sel- tjarnarnesi. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 2ja—6 her- bergja íbúðum á Stðr-Reykjavík-- ursvæðinu og Seltjarnarnesi. Myndir og teikningar á skrifstof- unni. GJÖRIÐSVO VEL AÐ LÍTA INN. ÖRUGG ÞJÓNUSTA FASTEIGNASALAN MORIilMtl.AIISHlSlM Oskar Kristjánsson kvöldsími 27925 !M ÁLFL1T\I\GSSkR IFSTOF A Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 26200 I Adalst ræt i 9 sími 17215 Midbzjarmarliadinuin heimasimi 82457 A ri /N 1 27750 i hTtsið r lANKAStRfctl II SÍMI177S0 Til sölu m.a. Einbýlishús Glæsilegt um 140 fm 6—7 herb. á góðum stað 1 Ár- bæjarhverfi. Bílskúr. Ræktuð lóð. Skipti möguleg á stærra. Einbýlishús mjög fallegt um 1 55 fm við Stekkjana, bilskúr. Einbýlishús Nýtt um 180 fm i Garðahr. 1 smiðum. Einbýlishús um 180 fm á einni hæð í Garðahr. Bílskúr. Ennfremur einbýlishús 1 Mosfellssveit um 1 40 fm. Skipti möguleg á hús- unum og 6 herb. sér- hæðum. Einbýlishús eldra steinhús 70 x 70 fm, hæð og kjallari, við Hátún. Þarfnast standsetningar. Trjá- garður. Veðréttir lausir. Teikn. og nánari uppl. á skrif- stofunni. íbúðir af öllum stærð- um og gerðum. Úrval eigna í skiptum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.