Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 5 Fréttabréf frá Skinnastað SkinnastaS, AxarfirSi. 23. nóvember. VEÐRÁTTAN NóvemberveSriS hér F sveitum viS AxarfjörS hefur veriS skemmtilegt og þægilegt þaS sem af er. Dag eftir dag eru stillur meS vægu frosti eSa hlákumara — fallegt hæglætis- veSur. Sól kemur upp yfir heiSarnar og baSar landiS F rauSri birtu F nokkra klukkutlma, en gengur snemma undir, því aS sólargangur styttist óSum. Á eftir fara stjömu- björt kvöld meS norSurljósum og mánaskini. — Snjóföl er á jörS, en engum til trafala. Mönnum þykir gott aS fá þennan bjarta og hýra nóvembermánuS eftir kalda haustmánuSi. — Um þetta leyti í fyrrahaust voru látlaus hrFSar- veSur og frosthörkur. Ur þessu mætti bæta meS því aS ákveSa neySarhringingu á sveita- sFmalFnum, og svarar þá sá, er fyrst heyrir og hjálpar til aS ná F slmstöS eSa annaS, sem meS þarf. Lands- sFminn gæti ákveðiS slFka hringingu t.d. F samráSi viS Slysavarnafélag islands eSa Almannavarnir, og skrá- sett F slmaskrá. — Margt smátt getur jafnaS aSstöSumuninn F þétt- býli og strjálbýli, þar á meSal smá- vægileg skipulagsatriSi, sem virSast hafa gleymst. DAUFT FÉLAGSLÍF A8 afloknum göngum og sláturtFS færist jafnan ró yfir mannlifiS F sveit- inni, meSan skammdegiS sækir é. Böm dvelja F skólum ýmist fjær eSa nær, heldur fækkar é heimilum og allir sumargestir eru é bak og burt. — Bændur huga aS fé stnu, sem þeir hýsa yfirleitt um nætur, en beita é daginn F góSu tlSinni. Opnar skemmtanir eru féar, en eitthvaS IFtilshéttar um lokaSar skemmtanir. — Karlakórinn Geysir fré Akureyri var hér é söngferS um daginn og söng I félagsheimilinu SkúlagarSi viS heldur litla aSsókn. Sama dag söng kórinn I Skjólbrekku t Mývatnssveit. „List um landiS" er talin eiga nokkuS erfitt uppdráttar, en stund- um vantar é, aS sllkar samkomur séu nægilega vel auglýstar. ÞaS er t.d. ekki oft, sem fólk hér t sveitum veit meS nægilegum fyrirvara, hvaS er é boSstólum t næsta kaupstaS, é HúsavFk. Sigurvin. i skammdeginu. VEGIRNIR Vegir eru snjóléttir og stundum hélir. Sennilega er fært öllum bif- reiSum meS byggSum fré HúsavFk og austur til Þórshafnar é Langanesi, ef til vill allt til VopnafjarSar. Hærri heiSarvegir munu þó vera tepptir. ÞjóSleiSin fré HúsavFk um Tjörn- nes og AxarfjörS til Kópaskers hefur vFSa veriS uppbyggS sFSustu ér og mikiS lagfærS. Er ólFkt aS ferSast um hana nú eSa fyrir 5—6 érum. Er hún nú oftast jeppafær é vetrum og fær fólksbifreiSum I góSri tFS. I sumar var akvegur framlengdur F Leir- hafnarhverfiS á Sléttu og vondur kafli uppbyggSur F Kelduhverfi. Þó var skoriS niSur fé til vegagerSar. Enn vantar talsverSar vegabætur á Austur-Tjörnesi og yzt á nesinu. Verst er AuSbjargarstaSabrekka sakir snjóa, hálku, bratta og snjó- flóSahættu. — Þá vantar einnig miklar vegabætur kringum Kópa- sker, kauptún byggSarlagsins. HEILBRIGÐISMÁL HéraSslæknir hefur ekki haft búsetu á Kópaskeri F mörg ár, en hjúkrunarkona hefur starfaS þar undanfarin missiri viSgóSan orSstFr. Menn leita þvl um flest sér til heilsu- bótar til HeilbrigSismiSstöSvarinnar á Húsavtk. Einn læknirinn, sem þar starfar, ber jafnan titilinn „héraSs- læknirinn I KópaskershéraSi". Undanfarin ér hefur læknir frá HeilbrigSismiSstöSinni haft viStals- ttma á Kópaskeri hálfsmánaSarlega og hefur fólki fundist þaS F minnsta lagi. Nú hefur sú breyting orSiS á til bóta, aS þessi viStalstFmi verSur vikulega og eru flestir ánægSari meS þaS. Þegar frá er talin tregSa læknanna viS aS hafa hæfilega oft viStalstlma úti F héraSinu, þykir mönnum yfir- leitt gott aS leita til HeilbrigSismiS- stöSvarinnar á Húsavlk. Þar starfa reyndir og vel menntaSir læknar og gott hjúkrunarliS. Þjónusta er lipur. Auk annars fæSa konur þar börn sln og gamalt fólk fær hjúkrun og aS- hlynningu. Þessari stofnun virSist heldur vaxa fiskur um hrygg. Er unniS þarna eftirtektarvert braut- rySjendastarf I heilbrigSismélum fyrir dreifbýli. ÖRYGGISMÁL HeilbrigSismálin leiSa hugann aS öSrum öryggismálum t hinum dreifSu byggSum, t.d. sFmaþjónustu. Starfstlmi simstöSva var nokkuS lengdur á s.l. sumri og veitti ekki af. StöSvarnar loka nú yfirleitt kl. S sFSd. á virkum dögum og kl. 2—3 é helgum dögum og svara margar treg- lega eftir þaS. ÞaS vantar aS komiS sé einhverju skipulagi á neySarhring- ingar til sFmstöSva I sveitum og annars staSar þar sem ekki er sjálf- virkur sFmi. Ef eldsvoSa ber aS höndum, slys eSa bráS veikindi (t.d. hjartakast!) og þetta gerist t.d. aS næturlagi, er þrautarráSiS aS reyna aS ná til sFm- stöSvarinnar F byggSarlaginu til þess aS koma boSum til læknis, slökkvi- liSs og þ.u.l. En reynslan sýnir, aS erfitt getur veriS aS vekja upp fólk á sfmstöSvum aS næturlagi — þaS sefur svefni réttlátra sem annaS fólk, er þreytt á sFmahávaSa og svo eru hringingar I sveitasFmum oft daufar. En margt getur orSiS til tafar til aS gera aSvart öSru vFsi en stmleiSis, svo sem óveSur, ófærS, bifreiS kemst ekki F gang og svo getur veriS óhægt um vik aS hlaupa fré bráS- veikum manni eSa eldslogum. 1 stuttu méli sagt, I strjálbýlinu fer oft dýrmætur tFmi til ónýtis, þegar hættu eSa vandræSi ber aS höndum, sérstaklega aS næturlagi, en mest rFSur é fyrstu viSbrögSum og fyrstu hjélp Útsölustaðir: Bjarni Haildórsson, Seyðisfirði, Þórshamar, Stykkishólmi, Tónabúðin, Akureyri Hjólið, ísafirði, Verzl. Þórhöllu Sigurðardóttur, Þórshöfn. Útsölustaðir: Eyjabær, Vestmannaeyjum, Eplið, Akranesi, Verzl. Elíasar Guðnasonar, Eskifirði, Vikurbær, Keflavík Magnús Magnússon h.f., Selfossi. I þessu setti eru eftirtalin tæki: SA-500A magnari með fjölda möguleika og er vel byggður með tilliti til endingar, PL-10 plötuspilari, einfaldur í smíðum en sérlega sterkbyggður spilari og tveir 20 watta CS — R100 hátalarar, sem hafa fengið góða dóma hljómtækjanotenda, sem meðal annars hafa sagt um þá að þeir séu meðal þeirra beztu í sínum flokki. VERÐIÐ Á FRAMANGREINDU SETTI ER AÐEINS KR. 66.900.-. C-4500 sa m byg gt tæki með plötuspilara og magnara og tveir CS-R100 hátalarar. VERÐ KR. 69.800.— PIONCER SX-300 hljómgóður útvarpsmagnari, PL-10 plötuspilari og tveir CS-R100 hátalarar. VERÐ KR. 75.900.— PIONEER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.