Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 40
 40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDÁGÚR ÍO' DESÉMBER1974 Spáin er fyrir daginn I dag lvw ' Hrúturinn l>iB 21. marz. —19. apríl Framan af gæti verið fullmikill erill í kringum þig. Reyndu að vera skilnings- rfkari við vinnufélaga þfna. Nautið 20. apríl — 20. maí Taktu á hlutunum af meiri ímyndunar- auðgi og beittu síðan skipulagshæfileik- um til að fá allt á hreint. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní lllt umtal um náungann, sérstaklega þá sem næstir þér hafa staðið, er ekki til þess fallið að afla þér vinsælda. m Krabbinn <^'•4 21.júní — 22. júlí Einhver vinur þinn leitar til þír í vandræðum og er mikilvægt þú gerii þér grein fyrir málunum, áður en þú segir hug þinn. rw Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú hefur fengið mikinn áhuga á að fram- kvæma breytingar á heimili eða vinnu- stað. Ekki er ástæða til að láta tregðu annarra stöðva það til frambúðar. Mærin 23. ágúst ■ - 22. sept. Þú skalt beita diplómatiskum hæfileik- um þfnum f samskiptum víð hitt kynið f dag. Það er affarsælast. m Vogin ’A 23. sept.—22. okt. Dagurinn verðurmun ánægjulegri en þú hafðir hugsað þér. Svartsýni er hvimleið og st jörnurnar spá þér betri dögum. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Reyndu að skipuleggja starf þitt á heim- ili og/eða f vínnustað og fylgja sfðan þeirri áætlun, svo að ekki fari allt f hnút. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Dugnaður f orði er góður svo langt sem hann nær, en betri í framkvæmdinni og skaltu taka þá ábendingu til greina nú. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Þú hittir einhverja gamla vini f dag og má búast við að þeir geti sagt þér óvænt- ar en heldur jákvæðar fréttir. sl| Vatnsberinn k>*=S2 20. jan. — 18. feb. Vertu gætinn f peningamálum og eyddu ekki meira en þú aflar. Sú ráðlegging er þörf f dag, þótt óvíst sé að vatnsberi fari eftir henni á þessum árstfma frekar en aðrir. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú skalt reyna að fhuga stöðuna f einka- Iffinu og ekki ósennilegt að einhver ung- ur fjölskyldumeðlimur þurfi á þér að halda. X-9 SBM LAFÐI VENGEANCE, MICHELE ANGfíAR bú MAFI'UNA. EN ME€> SAMSTARFl sjtO EB.T., GETUf? þú GERT )?EIM fíVARAHOi SKA-ÐA / ÞaÐ BR þAO SEM MAFlÁNy^eem ÓTTASTMEST.'TIL. PESS ' ^ A-€> ÚTILOKA hANN MÖGU. / rAÐ - Samtimis Tnæsta bii áeftirþeim... SMÁFÚLK I’» \\l /CHllCK, 1 NEED ( A FAVOR. I DON'T HAVE A SKATIN6 MOTHERTOHEIP/UESO I UJAS UÍOKOERIN6 IF ‘fOVR PAD 100VL0 FlXMV HAIR 6EEIN6 A6 HOU) HE'£A BARBER ... Ulll 4ÖV A6K HIM? TELL HIM UE'RE FR1END6 AN0THAT UJE'VE PLAÆD BA6E6ALL TO6ETHER DON T TELL HIM H0U) I ALUAV6 6TRIKE VOU Ot/T, TH0U6H, CHUCK' Kalli, gerðu mér greiða. Ég á enga skautamömmu, sem viltu spyrja hann? Segðu honum, Segðu honum þð ekki hvernig ég hjálpar mér, svo að ég var að að við séum vinir og leikum hand- skora alltaf hjá þér, Kalli! velta þvf fyrir mér hvort pabbi boltasaman. þinn gæti lagað hárið á mér, af þvf að hann er rakari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.