Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 ÍS með forystu I undankeppninni í blaki UNDANKEPPNI lslandsmótsins I blaki var haldið áfram nú um helgina og voru leiknir þrfr leikir. Á iaugardag léku Þróttur og UMFL og var sá hinn skemmti- legasti á að horfa því úrslitahrinu þurfti að leika og sigraði Þróttur f leiknum 2—1. Fyrsta hrinan var mikill barn- ingur fyrir Þrótt sem fékk ekki stig fyrr en í nfundu uppgjöf og var staðan þá orðin 4—0 UMFL í vil. Laugdælir vörðust vel sókn Þróttar og gekk betur að koma boltanum i gólfið þeirra megin og er þeir voru komnir í 14—9 töldu þeir sér sigur vfsan en svo reynd- ist ekki því með glæsilegum leik unnu Þróttarar upp forskotið og sigruðu 16—14. I annarri hrinu var annað upp á teningnum því góður leikur Laugdæla færði þeim stórsigur 15—4 og munaði þar mest um góð skell Antons og uppgjafir Páls Skúlasonar. Þrótt- arar voru alveg i núlli í þessari hrinu og í úrslitahrinunni máttu þeir taka sig heldur betur á sem þeir gerðu. Þeir sýndu mjög Hagur Belga vænkast Á LAUGARDAGINN léku Austur- Þjóðverjar og Belglumenn landsleik I knattspyrnu og var leikurinn liður I Evrópubikarkeppni landsliða, en sem kunnugt er, leika þessi lið þar I riðli með íslandi og Frakklandi. Leikið var I Leipzig I A-Þýzkalandi að viðstödd- um 35.000 áhorfendum. sem hvöttu heimaliðið ákaft meðan á leiknum stóð, enda nauðsynlegt fyrir A-Þjóð- verja að vinna þennan leik, ef þeir áttu að geta gert sár vonir um sigur I riðlinum. Þjóðverjarnir sóttu llka mun meira I leiknum, en Belglu- mennirnir styrktu vöm slna mjög, og komust A-Þjóðverjarnir aldrei I veru- iega hættuleg færi. Lauk leiknum svo að hvorugt liðið skoraði mark. Þessi úrslit auka verulega Ifkurnar i þvl að það verði Belglumenn sem standi uppi sem sigurvegarar I riðl- inum, en þeir hafa nú 5 stig að loknum þremur leikjum: Hafa unnið íslendinga og Frakka og gert jafntefli við Þjóðverjana á útivelli. Staðan I riðlinum er annars þessi: Belgla 3 2 1 0 4—1 5 A-Þýzkaland 3 0 3 0 3—3 3 Frakkland 2 0 11 3—4 1 ísland 2 0 11 1—3 1 góðan leik og þrátt fyrir að Laug- dælir væru yfir í hálfleik 8—5 sigruðu þeir glæsilega 15—10. Valdemar átti stórleik og skell hans samsíða hliðarlinu voru stór- kostleg auk þess sem hann sýndi öryggi I vörninni. Guðmundur Pálsson átti einnig góð skell eftir gott uppspil þeirra Eiríks og Gunnars sem báðir áttu ágætan leik. Dómarar leiksins Páll Olafs og Þórhallur Bragason voru langt frá því að vera nógu strangir og komust leikmenn beggja liða upp með margt sem hefði átt að dæma harðar á. — Á sunnudag voru tveir leikir og léku Laugdælir og HK hér í Reykjavík en IS lék við Tungnamenn á Laugarvatni. Laugdælir unnu auðveldan ■sigur yfir HK og sigruðu I báöum hrin- um 15—2 og 15—5. Leikmenn HK hafa mjög óhreint fingurslag og tapa þeir mjög á þvi. — Fyrir austan átti IS í erfiðleikum með Tungnamenn í síðari hrinunni, en sigruðu samt 15—10 og fyrri hrin- una sigruðu þeir stórt 15—3 og sýndu ágætan leik. IS hefur nú forystu í undankeppninni með 4 stig og hagstæðasta markahlut- fall. Annars er staðan þessi: stig is 2 2 0 60:18 4 Þróttur 220 65:45 4 UMFL 3 2 1 99:64 4 Víkingur 2 1 1 52:44 2 UMFB 312 61:92 2 Breiðablik 1 0 1 32:38 0 HK 3 0 3 26:90 0 Kristinn Jörundsson á fullru ferð f leik IR og KR, en Kristinn Stefánsson ertil varnar. Bjarni Gunnar nálgast skotfæri. Guðmundur Svavarsson stekkur upp tii varnar, en Gunnar virðist óákveðinn hvað gera skuli. ÍS sigraði HSK KR sigur yfir ÍR Weypir spennu í mótið ÞAÐ var ekki mikill glæsibragur yfir sigri lS gegn HSK um helg- ina. Eftir að þeir höfðu náð upp yfirburðastöðu í hálfleik með góðri hjálp þjálfara HSK sem skipti vægast sagt einkennilega inn á í hálfleiknum, þá var ekki heil brú í leik IS-liðsins f seinni hálfleiknum. Skarphéðinsmenn með Anton Bjarnason í broddi fylkingar voru því fljótir að ganga á lagið, og minnkuðu mun- inn niður í þrjú stig um miðjan hálfleikinn, en hann hafði verið 17 stig í hálfleik 49:32. — Þá voru innáskiptingar þjálfara HSK mjög einkennilegar, t.d. tók hann fjóra af fimm mönnum úr byrjun- arliði HSK útaf á sama tíma. Fram að þeim tíma hafði leikur- inn ekki verið mjög ójafn. IS var 5 til 10 stig yfir. Við þessar inná- skiptingar losnaði sérstaklega um Bjarna Gunnar, miðherja IS, og var alveg nóg fyrir leikmenn IS að koma boltanum inn á miðjuna til hans, þar gat hann auðveldlega athafnað sig og skilað honum i körfu HSK. Enda fór það svo að Bjarni kom út úr hálfleiknum með hvorki meira eða minna en 24 stig. Og svo þegar HSK var búið að minnka muninn í 3 stig í seinni hálfleik þá missti liðið Anton út af með 5 villur, og fór þar eigin- lega von HSK um sigur. IS lagaði stöðuna aðeins I lokin og sigraði með aðeins 8 stigum 80:72, mun minni sigur en maður hefði getað reiknað með fyrirfram. Bjarni bar af i IS liðinu, enda litið sem ekkert gætt á köflum. Aðrir leikmenn léku undir getu. — Anton var mjög drjúgur meðan hans naut við, og virðist koma hans ætla að gjörbreyta HSK-lið- inu. Þá var Birkir drjúgur, svo og bróðir hans Bjarni Þorkelsson sem „getur flest á seiglunni", þótt þungur sé. Stighæstir: IS: Bjarni 35, Ingi Stefánsson 13, Steinn Sveinsson 11. HSK: Anton Bjarnsson 23, Birkir 18, Gunnar Jóakimsson og Bjarni Þorkelsson 8 hvor. IR-INGAR hafa verið stöðvaðir á sigurgöngu sinni. Það voru þeirra aðalóvinir gegnum árin, KR-ing- ar, sem bundu enda á sigurgöngu liðsins, en IR var fyrir þennan leik eina liðið sem ekki hafði tapað leik í mótinu. En nú voru KR-ingar f ham, og sigruðu IR í mjög spennandi leik og oft á tfð- um allvel leiknum með 79 stigum gegn 74. Þar með er spennan f deildinni f algleymingi, KR og IR hafa tapað tveim stigum, IS og Ármann fjórum stigum. Sfðar- nefndu liðin hafa alla möguleika á að vinna forskot hinna upp, þvf KR og Ármann eiga einmitt eftir að leika f fyrri umferðinni, svo og IR við tS. Það er því allt útlit fyrir hörkuskemmtilegt mót. Það var áberandi við leik KR og lR núna hversu mikil áhersla var lögð á varnarleikinn, og var oft á tfðum barist all harkalega. Dóm- ararnir fylgdu þeirri stefnu sem nú virðist vera f Evrópu, þ.e. að leyfa meira, og vissulega gerir þetta leikinn skemmtilegri á að horfa. — Þorsteinn Guðnason skoraði fyrstu körfu leiksins fyrir IR, og var það í eina skiptið í leiknum sem IR var yfir, því KR svaraði með 4 stigum, og hafði stuttú síð- ar náð 10:5 forustu. Sóknarlotur beggja liðanna í byrjun gengu illa vegna greinilegs taugaóstyrks leikmanna, en þetta átti eftir að lagast nokkuð. Um miðjan hálf- leikinn hafði KR náð 8 stiga for- ustu, og var það mesti munur á liðunum í hálfleiknum. Fyrir hálfleik voru iR-ingar búnir að minnka muninn f tvö stig 39:41, og virtust vera að sækja allveru- legaí sigveðrið. Og körfunum hreinlega rigndi yfir áhorfendur i upphafi síðari hálfleiksins. Þá var mikill hraði í leiknum, sóknarloturnar gengu fljótt fyrir sig, og hittnin var mik- il. IR náði að jafna strax, og lengi vel munaði ekki nema einu stigi eða svo, en aldrei náði IR að kom- ast yfir. Síðan fóru KR-ingar að síga framúr, það munaði 5 stigum fyrir þá, siðan 9 stigum og 12 stigum þegar fjórar mín. voru til leiksloka 77:65 og sigurinn virtist vera orðinn öruggur. En lokakafli IR var góður, þeir skoruðu 9 stig í röð án svars frá KR-ingum sem virtist fyrirmunað að hitta á þessu tímabili. IR minnkaði mun- inn f 74:77 og Voru þá tvær mín. eftir. En úr næstu sókn KR skor- aði Bjarni Jóhannsson og var það lokakarfa þessa leiks. Lokatölur þvf 79:74 fyrir KR. Þeir Bjarni Jóhannsson og Kristinn Stefánsson voru bestu menn KR i þessum leik, báðir mjög góðir í vörninni og sömuleið- is í sókn þar sem þeir tóku mikið af fráköstum. Kolbeinn var einn- ig góður meðan hans naut við, en hann fékk 5. villuna í s.h. fyrir að mótmæla dómi (tæknivíti) og kom það talsvert á óvart eftir það sem á undan var komið. T.d. hafði Agnar Friðriksson fengið a.m.k. þrjár aðvaranir fyrir sams konar, en ekki verið dæmt á hann. Þeir Þröstur og Birgir sluppu einnig sæmilega frá leiknum, svo og ÍR 6 5 1 497.452 10. KR 5 4 1 463:394 8. Ármann 5 3 2 398:372 6. IS 5 3 2 375:361 6. UMFN 5 3 2 397:389 6. Valur 6 3 3 520:505 6. Snæfell 6 1 5 389:469 2. H.S.K. 6 0 6 332:421 0. Stighæstu leikmcnn: Kristinn Jörundss. IR 137/29 Einar Sigfússon Snæfell 119/15 Kolbeinn Pálsson KR 118/16 Kristján ÁgústssonSnæfell 118/14 Ágnar Friðriksson lR 117/7 Þórir Magnússon Val 114/10 Stefán Bjarkason UMFN 112/12 Kári Marlsson Val 108/12 Jón Sigurðsson A. 108/14 Bjarni Gunnar is 102/12 Birkir Þorkelsson HSK 101/11 Hilmar Viktorsson þótt allir þess- ir hafi leikið betur fyrr. — Það var einkennileg ráðstöf- un þjálfara IR að láta Birgi Jakobsson sitja á varamanna- bekknum allan síðari hluta seinni hálfleiksins, þeir virðast hrein- lega hafa gleymt að setja hann inn á aftur. Á þessu tapaði IR, enhvort þaðhefur kostað sigurinn er ekki hægt að segja fyrir um. Þorsteinn Guðnason kom mjög vel frá þessum leik, sömuleiðis þeir Agnar og Kristinn, þótt báðir væru nokkuð mistækir á köflum. Sama má segja um Jón Jónasson þótt ekki fylli hann skarð Kol- beins Kristinssonar. Og Birgir var góður meðan hann var með. Stighæstir hjá KR: Kolbeinn Pálsson 20, Kristinn Stefnsson 15, Bjarni Jóhannesson 14, Þröstur Guðmundsson og Birgir Guð- björnsson 11 hvor. — IR: Kristinn Jörundsson 26, Agnar Friðriksson 16, Þorsteinn Guðnason og Jón Jörundsson 9 hvor. Best vítaskotanýting (15 skot eða fleiri). Ingi Stefánsson is 25:18 = 72% Kolbeinn Pálsson KR 23:16 = 70% Jón Jörundsson tR 20:14 b 70% Bjarni Gunnar is 18:12 = 67% Stefán Bjarkason UMFN 18:12 b 67% Kristinn Jörundsson ÍR 44:29 = 66% Jóhannes Magnússon Val 26:16 = 62% Jón Sigurðsson Ármann 23:14 = 61% Sfmon Ólafsson Ármann 30:18 = 60% STAÐAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.