Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974
DAGBÓK
1 dag er þriðjudagurinn 10. desember, 344. dagur ársins 1974. Árdegisflóð í
Reykjavfk er kl. 03.38, sfðdegisflóð kl. 16.02. Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 11.06,
sólarlag kl. 15.34. Á Ákureyri er sólarupprás kl. 11.19, sólarlag kl. 14.51.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Sjá, maðurinn er orðinn sem einn af oss, þar sem hann veit skyn góðs og ills.
Áðeins að hann rétti nú ekki út hönd sína og taki einnig við af iffsins tré og eti, og
lifi eilfflega!
(I. Mósebók 3.22).
| BRIPC5E ~1
Eftirfarandi spil er frá leik
milli Italfu og Portúgals í
kvennaflokki í Evrópumóti
fyrir nokkrum árum.
Norður
S. 4
H. K-8-5-2
ÁRNAO
HEILLA
Sextugur er á morgun, 11.
desember, Valdimar Áuðunsson
frá Dalsseli, bóndi á Grenstanga í
Austur-Landeyjum. Hann tekur á
móti afmælisgestum sinum i
Félagsheimilinu Gunnarshóima
annað kvöld (á afmælisdaginn).
2. nóvember gaf séra Bjarni
Sigurðsson saman í hjónaband í
Árbæjarkirkju Sigrúnu Bjarna-
dóttur og Reyni Zebitz. Heimili
þeirra er að Selási 4 B.
Þau mistök hafa orðið, að
myndavfxl urðu f föstudagsblaði
og þvf birtast myndirnar aftur
með réttum textum:
7. september gaf séra Eiríkur J.
Eirfksson saman í hjónaband í
Þingvallakirkju Þórunni B.
Björnsdóttur og Pálma V. Jóns-
son. Heimili þeirra er að Hring-
braut 105, Reykjavík. (Nýja
myndastofan).
14. september gaf séra Arn-
grimur Jónsson saman í hjóna-
band i Háteigskirkju Þórunni
Snorradóttur og Jón Þorvaldsson.
Heimili þeirra er að Safamýri 37,
Reykjavík. (Nýja myndastofan).
Vikuna 6.—12. desem-
ber verður kvöld-, helg-
ar- og næturþjðnusta
lyfjabúða í Reykjavík
í Laugarnesapóteki, en
auk þess verður Ingðlfs-
apótek opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lárétt: 1. flát 6. skammstöfun 8.
grettin 11. eins 12. skel 13. ending
15. kindum 16. fæða 18. skefur.
Lóðrétt: 2. vond 3. grænmeti 4.
byglja 5. mynnisins 7. argur 9.
ellihrumleiki 10. sprauta 14.
berja 16. snemma 17. ósamstæðir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1. sessa 5. aka 7. maur 9. at
10. armingi 12. NI 13. mauk 14.
átu 15. gámar.
Lóðrétt: 1 Samana 2. saum 3.
skrimta 4. ÁÁ 6. stikar 8. ári 9.
AGU 11. naum 14. ÁG.
FHÉI IIR 1
Jólafundur Félags einstæðra
foreldra verður í Átthagasal Sögu
fimmtudagskvöld 12. des. kl. 21.
Sr. Þórir Stephensen flytur jóla-
hugvekju, Guðrún Stephensen
leikari les jólaljóð, sýnd töfra-
brögð, Svanhildur Jakobsd. syng-
ur, happdrætti, Andarungakórinn
o.fl. Félögum er bent á að þeir
mega taka með sér stálpuð börn
sin. Þeir sem hafa kort I sölu er
bent á að gera skil á fundinum.
Kaffi verður selt. Mætið vel og
stundvíslega.
Skemmtinefndin.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavik heldur jóla-
fund í Lindarbæ, niðri, miðviku-
daginn 11. desember kl. 8 síð-
degis. Borðhald og skemmtiatriði.
Kvenfélagið Seltjörn heldur
jólafund sinn i Félagsheimilinu
miðvikudaginn 11. desember kl.
20.30. Kór kvenfélagsins syngur
jólalög, flutt verður jólahugvekja
og sýndar blómaskreytingar.
Sjötugur er f dag, 10. desember,
Axel Sveinbjörnsson, kaupmaður,
Merkigerði 2, Akranesi. Hann er
að heiman i dag, en tekur á móti
gestum í Oddfellowhúsinu á
Akranesi n.k. laugardag milli kl. 5
og 8 siðdegis.
Kvenfélag Svínavatnshrepps
1 tilefni 100 ára afmælis Kven-
félags Svfnavatnshrepps hefur
félagið gefið út veglegt afmælis-
rit Ritnefndina skipa Hulda
Pálsdóttir á Höllustöðum, Val-
gerður Agústsdóttir á Geitaskarði
og Þorbjörg Bergþórsdóttir á
Blönduósi.
1 ritinu er mynd af handriti
laga félagsins frá 1874, Hulda
Pálsdóttir rekur sögu félagsins og
aðdraganda að stofnun þess, við-
tal er við Jóhönnu Jóhannesdótt-
ur á Svfnavatni, Steinunn Jósefs-
dóttir, Hnjúki, skrifar um frú
Elínu Briem, grein um Gunnfrfði
Jónsdóttur myndhöggvara er
eftir Valgerði Agústsdóttur, en
forsfðumynd ritsins er af styttu
Gunnfríðar.
Hér hefur aðeins fátt eitt verið
talið af efni ritsins, en mikið er af
kveðskap og fréttum úr félagslffi
kvenna f Austur-Húnavatnssýslu
að auki.
Bókabíll
Arbæjarhverfi
Hraunbær 162 — mánud. kl.
3.30— 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00---9.00. Verzl.
Rofabæ 7—9 — mánud. kl.
1.30— 3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskóli — mánud. kl.
7.15—9.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00.
Hólahverfi — fimmtud. kl.
1.30— 3.30. Verzl. Straumnes
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzlanir
við Völvufell — þriðjud. kl.
1.30— 3.15, föstud. kl. 3.30—5.00.
Háaleitishverfi
Álftamýrarskóli — fimmtud. kl.
Kvennadeild S.V.F.I. f Reykja-
vík heldur jólafund sinn n.k.
fimmtudagskvöld, og hefst hann
kl. 20.30 í Slysavarnahúsinu á
Grandagarði. Dóra Reyndal
syngur, sr. Ölafur Skúlason flytur
jólahugvekju og efnt verður til
jólahappdrættis.
K.F.U.K. f Hafnarfirði efnir til
kvöldvöku að Hverfisgötu 15 f
kvöld. Benedikt Arnkelsson cand.
theol. talar.
Kvenfélagið Keðjan heldur
jólafund sinn að Bárugötu 11
fimmtudaginn 12. desember k.
20.30.
Kvenfélagið Aldan heldur jóla-
fund sinn að Bárugötu 11 mið-
vikudaginn 11. desember kl. 20.
Jólahugleiðing og þjóðleg dag-
skrá.
1.30—3.00. Austurver, Háaleitis-
braut — mánud. kl. 3.00—4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud.
kl. 1.30—3.30, föstud. kl.
5.45— 7.00.
Holt — Hlfðar
Háteigsvegur 2 — þriðjud. kl.
1.30— 3.00. Stakkahlíð 17 —
mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud.
kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli
Kennaraskólans — miðvikud. kl.
4.15— 6.00.
Laugarás
Verzl. Norðurbrún — þriðjud.
kl. 5.00—6.30, föstud. kl.
1.30— 2.30.
Laugar neshverf i
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.15—9.00. Lauga-
lækur/Hrísateigur — föstud. kl.
3.00—5.00.
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30—7.00.
Vesturbær
KR-heimilið — mánud. kl.
5.30— 6.30, fimmtud. kl.
7.15— 9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes — fimmtud. kl.
3.45— 4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47
— mánud. kl. 7.15—9.00,
fimmtud. kl. 5.00—6.30.
Eþíópíu-söfnunin
Hjálparstofnun kirkjunnar vill
árétta, að auk móttöku á fatnaði
hjá hinum ýmsu söfnuðum og
kirkjum, er almenn móttaka f
Hallgrfmskirkju og Bústaða-
kirkju kl. 14—22 daglega til
fimmtudagsins 12. desember.
T. Á-D-8-7-4
L. 10-5-2
Vestur
S. Á-D-8-5-2
H.D-3
T. K-2
L. A-6-4-3
Suður
S. K-G-7
H. A-G-10-6
T. G-5-3
L. D-9-8
Við annað borðið sátu
ítölsku dömurnar A-V og þar
opnaði austur á 2 spöðum, vest-
ur sagði 3 spaða og það varð
lokasögnin. Spilið varð 2 niður.
Við hitt borðið sátu
dömurnar frá ítalfu N-S og þar
gengu safnir þannig:
Á S V N
p 11 ls 2h
p 2g P 3t
p 3h P 4h
Austur lét út spaða
drepið var f borði með gosa og
vestur drap með drottningu.
Vestur tók laufa ás, lét aftur
lauf, austur drap með kóngi og
Iét út spaða. Drepið var með
kóngi, vestur drap með ási, en
sagnhafi trompaði. Sagnhafi
ákvað að reikna með tfgul
kóngi hjá vestri Jþað er nauð-
synlegt til þess að spilið vinn-
ist) og þar sem vestur hafði
áður sýnt mörg háspil þá ákvað
hann að reikna með hjarta
drottningu hjá austri. Hann
svínaði því hjarta gosa og það
varð til þess að spilið tapaðist.
ítalska sveitin græddi 4 stig
á spilinu, en leiknum lauk með
sigri ítölsku sveitarinnar 14
stig gegn 6.
Austur
S. 10-9-6-3
H. 9-7-4
T. 10-9-6
L. K-G-7
Ekknasjóður
Reykjavíkur
Styrkur til ekkna látinna
félagsmanna verður
greiddur aó Vesturgötu 3,
dagana 11.—20. desember
kl. 3—4 e.h.
HALLGRiMSKIRKJU
GÍRÓ 15100
S[ Gt J V'
„Getið þið ekki svissað „kananum" á svo maður fái einhvern svefnfrið?"