Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 26
26 íAOKG'jNBYjAÐIÐ' ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 Stórbætt afrek frj álsíþróttamann a ÁRANGUR íslenzkra frjálsfþróttamanna tók mikilli stökkbreyt- ingu til batnaðar á sl. keppnistfmabili. Á ársþingi FRl, sem haldið var á Akureyri fyrir skömmu kom fram að eigi færri en 11 Islandsmet voru sett f karlagreinum á sl. ári, auk fjögurra innan- hússmeta. Greinarnar sem met voru bætt f voru: 10.000 metra hlaup tvfvegis, kúluvarp, þrfvegis, spjótkast tvívegis, kringlukast, tug- þraut, sieggjukast og 2 mflna hlaup. Auk þessara meta voru sett fjölmörg met f unglinga- drengja- sveina og piltaflokkum. En metafjöldinn segir ekki alla söguna. 1 flestöllum keppnis- greinum náðist til muna betri árangur en árið áður, og f nokkrum greinum voru það fleiri en einn sem náðu betri árangri en fyrra árs. Segja má, að hver einasta frjálsfþróttamaður sem stundaði fþrótt sfna af einhverri alvöru f fyrra, hafi bætt árangur sinn, og f mörgum tilfellum mjög mikið. Virðist svo sem aukin festa sé að færast f iðkun frjálsra íþrótta hérlendis, en á undanförnum árum hefur sá hópur fþróttamanna, sem æft hefur að einhverju marki verið tiltölulega fámennur. Það er einnig mjög ánægjulegt að stærsti hópurinn af þeim fþróttamönnum sem nú eiga nafn sitt á blaði á 20 manna afrekaskrá Islands fyrir árið 1974, eru ungir að árum, og eiga vafalaust eftir að bæta sig mjög mikið. Má segja að nú hilli aftur undir gullöld frjálsra fþrótta á Islandi, þótt vitanlega verði erfitt eða útilokað að ná upp þeim alþjóðlega „standard" sem fslenzkir fþróttamenn voru f á árunum kringum 1950. Til þess er breiddin í frjálsum fþróttum allsstaðar f heiminum og vaxandi atvinnumennska orðin of mikil. Afrekaskrá ársins talar skýrustu máli um þær framfarir sem þá urðu. A ársþingi FRl voru lögð fram drög að afrekaskrá ársins, unnin af Magnúsi Jakobssyni. Má vera að nokkrar breytingar verði á skrá þessari áður en hún kemst f endanlega gerð, en þó sennilega frekar litlar á skrá yfir tfu beztu f hverri grein. 1 sviga er getið bezta árangurs ársins 1973. Vilmundur Vilhjálmsson, KR og Bjarni Stefánsson, KR — beztu spretthlauparar landsins á sfðasta keppnistfmabili. Bjarni var beztur f 100 og 200 metra hlaupum og Vilmundur f 400 metra hlaupi. 100 matra hlaup sak. Bjami Stefánsson, KR 10.6 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 10,6 SigurSur Sigurðsson, Á 10,8 SigurSur Jónsson, HSK 10,9 Marinó Einarsson, KR 11,2 Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 11,3 Stefán Hallgrfmsson, KR 11,4 Karl W. Fredriksen. UMSK 11,4 Kristinn Arnbjömsson, KR 11.5 Lárus GuSmundsson. USAH 11,5 Guðmundur Jónsson, HSK 11,5 Elfas Sveinsson, ÍR 11,5 Magnús Jónsson, HVÍ 11,6 200 METRAHLAUP: (21,4) sek. Bjarni Stefánsson, KR 21,6 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 22,0 SigurSur Jónsson, HSK 22,3 Sigurður Sigurðsson, Á 22,4 Stefán Hallgrlmsson, KR 22,7 Magnús Jónsson. HVÍ 23,1 Hilmar Pálsson, HVÍ 23,4 Marinó Einarsson, KR 23,7 Friðrik Þ. Óskarss., ÍR 23,7 Kristinn Arnbjörnsson, KR 23,8 Guðmundur Jónsson, HSK 23,8 Elias Sveinsson, ÍR 24,0 Jón H. Sigmundsson, HSK 24,0 Valur Jónasson, HVÍ 24,2 Björn Blöndal, KR T4.2 400 METRA HLAUP: (49.0) sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 48,5 Bjarni Stefánsson. KR 48.9 Sigurður Jónsson, HSK 49,1 Stefán Hallgrlmsson, KR 50,1 Júlíus Hjörleifsson. ÍR 50,9 Sigurður Sigurðsson, Á 51,2 Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 52,5 Jón Diðriksson, UMSB 52,7 Guðjón Rúnarsson, HSK 53,0 Ellas Sveinsson, ÍR 53,0 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 53,0 Ágúst Ásgeirsson, ÍR 53,2 Guðmundur Björgmundsson, HVÍ 53,3 Karl W. Fredriksen, UMSK 53.3 Trausti Sveinbjörnsson, UMSK 53,6 Guðmundur Magnússon, HVÍ 53,9 800 METRAHLAUP: (1:51.9) MÍN. Ágúst Ásgeirsson, ÍR 1:55.0 Júllus Hjörleifsson, ÍR 1:55,8 Jón Diðriksson, UMSB 1:56,5. Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 1:58,0 Erlingur Þorsteinsson, UMSK 2:00,6 Einar P. Guðmundsson, FH 2:03,5 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 2:03,7 Sigurður P. Sigmundsson, FH 2:04,0 Róbert McKee. FH 2:04,3 Einar Óskarsson, UMSK 2:06,3 Gunnar Þ. Sigurðsson, FH 2:06,6 Stefán Gfslason, HSS 2:07,3 Vignir Hjaltason, UMSE 2:09,4 Sigfús Jónsson. í R 2:09,4 Arnór Erlingsson, HSÞ 2:10,2 1500 METRA HLAUP (3:54.7) MÍN. Ágúst Ásgeirsson, ÍR 3:51,4 Júllus Hjörleifsson, ÍR 3:57,7 Jón Diðriksson, UMSB 3:59,8 Sigfús Jónsson, ÍR 4:03,1 Einar Óskarsson, UMSK 4:08,8 Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 4:13,8 Erlingur Þorsteinsson, UMSK 4:14,0 Markús Einarsson, UMSK 4:20,8 Sigurður P. Sigmundsson, FH 4:21,3 Róbert McKee, FH 4:23,4 Viðar Kárason, Á 4:23,4 Agúst Asgeirsson, IR — beztur í 800 metra hlaupi, 1500 metra hlaupi og 3000 metra hindruiíar- hlaupi. Guðmundur Björgmundsson, HVf 4:25,3 Bjarki Bjarnason, UMSK 4:27,0 Helgi Ingvarsson, HSK 4:27,5 Gunnar Snorrason, UMSK 4:28,1 Pátur Eiðsson, UfA 4:28,2 Einar P. Guðmundsson, FH 4:28,7 Björn Halldórsson, UNÞ 4:29,8 Stefán Hallgrlmsson, KR 4:30,8 Vilmundur Vilhjálmsson. KR 4:32,0 5000 METRA HLAUP (15:27.8) MÍN Sigfús Jónsson, ÍR 14:45.6 Ágúst Ásgeirsson, ÍR 14:52,4 Erlingur Þorsteinsson, UMSK 15:50,2 Jón H. Sigurðsson, HSK 15:59.8 Halldór Matthlasson. KA 1 6:18,0 Gunnar Snorrason, UMSK 16:22,6 EinarÓskarsson, UMSK 16:34,8 Jón Diðriksson. UMSB 16:37,2 Sigurður P. Sigmundsson, FH 16:48,0 Leif Österby, HSK 16:59.0 Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 17:07,0 Benedikt Björgvinsson, UMSE 17:25,0 Björn Halldórsson, UNÞ 17:38,4 Guðmundur Magnússon, HVÍ 17:44,4 Helgi Ingvarsson, HSK 18:02,4 10.000 METRA HLAUP (32:36.0) MÍN. Sigfús Jónsson, ÍR 30:30,0 Ágúst Ásgeirsson, ÍR 31:19,0 Jón H. Sigurðsson, HSK 34:37,4 Jón Diðriksson, UMSB 35:44,8 Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 36:12,8 Stefán Glslason, HSS 36:54,8 Emil Bjömsson, KR 36:57.8 Högni Óskarsson, KR 38:55,6 Hafsteinn Óskarsson, ÍR 41:35,2 Óskar Jóhannesson, ÍR 43:11,0 Gfsli Sveinsson, USVS 43:20,0 110 METRA GRINDAHLAUP (15,1) SEK. Stefán Hallgrlmsson, KR 15,0 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 15,8 Valbjörn Þorláksson, Á 15,9 Elfas Sveinsson, ÍR 16,2 Karl W. Fredriksen, UMSK 16.3 Jón S. Þórðarson, ÍR 16.4 Jón Benónýsson, HSÞ 16.5 Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 16,7 Sigfús Jónsson, IR, beztur f 5000 metra hlaupi og 10 km. hlaupi, en í þvf bætti hann Islandsmetið tvívegis. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 17,1 Helgi Hauksson, UMSK 17,5 Stefán Jóhannsson, Á 17,7 Guðmundur Jónsson, HSK 18,2 Glsli Pálsson, UMSE 19.4 Sigurður P. Sigmundsson. FH 20,4 Sigurður Kristjánsson, ÍR 20,6 400 METRA GRINDAHLAUP (52,7) SEK. Stefán Hallgrimsson. KR 53,0 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 57,0 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 57,5 Halldór Guðbjörnsson, KR 57,6 Trausti Sveinbjörnsson, UMSK 57,6 Ágúst Ásgeirsson, ÍR 59,3 Jón S. Þórðarson, ÍR 59,4 Þorvaldur Þórsson, UMSS 60,6 Sigfús Jónsson, ÍR 63,6 Sigurður P. Sigmundsson. FH 64,3 Gunnar Þ. Sigurðsson, FH 64,5 LANGSTÖKK (7.10) METR. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 7,09 Stefán Hallgrlmsson, KR 6,86 Karl W. Fredriksen, UMSK 6,80 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 6,77 Guðmundur Jónsson, HSK 6,71 Helgi Hauksson, UMSK 6.63 Sigurður Sigurðsson, Á 6,57 Elfas Sveinsson, ÍR 6,46 Sigurður Jónsson, HSK 6.43 Jóhann Hjörleifsson, HSH > 6.39 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 6,36 Jón Benónýsson, HSÞ 6,32 Ólafur Magnússon, USVS 6,28 Aðalsteinn Bernharðsson, UMSS 6.28 Páll Ólafsson, HSK 6.24 ÞRÍSTÖKK (15,13) METR Friðrik Þ. Óskarsson, |R 14,83 Helgi Hauksson, UMSK 14.17 Jason ivarsson, HSK 13,60 Stefán Hallgrfmsson, KR — fjölhsfasti fþróttamaður landsins á sl. keppnistfmabili. Beztur í 110 metr. grindahlaupi, 400 metr. grinda- hlaupi, stangarstökki og tugþraut. 3000 METRA HINDRUNARHLAUP (9.26,4) MÍN. Ágúst Ásgeirsson, ÍR 9:15,4 Emil Björnsson, KR 9:58,8 Sigfús Jónsson, ÍR 9:59,8 Einar Óskarsson, UMSK 10:04,8 Gunnar Snorrason, UMSK 10:20,2 Július Hjörleifsson, ÍR 11:31,0 Friðrik Þór Óskarsson — beztur í langstökki og þrfstökki. HÁSTÖKK (1.99) METR. Karl W. Fredriksen, UMSK 2.01 Eltas Sveinsson, ÍR 2,00 Stefán Hallgrfmsson. KR 1,93 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 1,92 Jón S. Þórðarson, ÍR 1,91 Þráinn Hafsteinsson, HSK 1,85 Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 1,83 Hrafnkell Stefánsson. HSK 1,80 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 1,78 Stefán Jóhannesson. Á 1,75 Kristinn Arnbjömsson, KR 1,75 Helgi Hauksson, UMSK 1.70 Þórir Óskarsson, ÍR 1,70 Guðmundur Guðmundsson, FH 1,70 Sigurður Árnason, UNÞ 1,70 Trausti Traustason, UÍA 1,70 Sigurður Kristjánsson, ÍR 1,70 Ólafur Óskarsson. Á 1,70 Valmundur Glslason, HSK 13,35 Vilmundur Vilhjálmsson. KR 13,30 Kristján Þráinsson, HSÞ 13,16 Jón Sigurðsson, Á 13,15 Jóhann Hjörleifsson, HSH 13,06 Sigurður Hjörleifsson, HSH 13,04 Þórarinn Ragnarsson, UÍA 12,99 Jón S. Þórðarson, ÍR 12,95 Karl West Fredriksen — beztur f hástökki. Fjölnir Torfason, USÚ 12,76 Hilmar Pálsson, HVÍ 12,72 Ómar Friðriksson, HSÞ 12,63 Ólafur Magnússon. USVS 12,62 STANGARSTÖKK (4.20) METR. Stefán Hallgrlmsson, KR 4,30 Guðmundur Jóhannesson, UMSK 4,26 Karl W. Fredriksen, UMSK 4,20 Elfas Sveinsson, ÍR 4,10 Valbjörn Þorláksson, Á 4,00 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 3,90 Sigurður Kristjánsson, ÍR 3,72 Kristinn Arnbjörnsson, KR 3,60 Jóhann Sigurðsson, HSÞ 3,30 Róbert Matzland, HSK 3,30 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 3,30 Benedikt Bragason, HSÞ 3,20 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 3,20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.