Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 37 — Strjálbýli Framhald af bls. 20 Nefndin ræður sér fram- kvæmdastjóra. 3.2. örvunarlán: Samstarfsfundurinn telur ljóst, að aukin lánsfyrirgreiðsla til ibúðabygginga í dreifbýlinu er ein áhrifamesta leiðin til að draga úr búsetutilfærslu til Reykjavíkur- og Reykjanes- svæðisins. Samstarfsnefndin skorar á milliþinganefnd í byggðamálum að endurflytja á næsta alþingi tillögur sínar um sérstök örvunarlán til ibúða- bygginga út í landshlutunum. 3.3. Bankalán til íbúðarhúsa- bygginga út um land: Samstarfsnefndin skorar á útibú viðskiptabankanna víðs- vegar um landið, að lána ekki lægri upphæð en sem svarar % hlutum af væntanlegu húsnæð- ismálaláni til húsbyggjenda, þar til þeir hafa fengið húsnæð- ismálalán, og að 'A af upphæð húsnæðismálalánsins verði lán- uð til 10 ára til viðbótar við húsnæðismálalánið. 4. SlMAMÁL: 4.LGjaldskrá: Samstarfsfundurinn beinir þvi til alþingismanna lands- hlutanna og samgönguráð- herra, að með lagasetningu verði tryggt, að símgjöld innan eins og sama svæðisnúmers eða landshluta verði hin sömu um land allt, og að öll gjöld fyrir simtöl milli dreifbýlisins og höfuðborgarsvæðisins lækki verulega. 4.2. Þjónustutimi: Samstarfsfundurinn leggur áherzlu á, að simakerfið verði þannig hannað, að hver símnot- andi eigi tök á að ná sambandi við simamiðstöð allan sólar- hringinn, vegna þess mikla ör- yggis, sem það skapar. 5. SAMGÖNGUMÁL: 5.1. Vöruflutningar á sjó: Samstarfsfundurinn bendir á þá staðreynd, að strandferða- þjónusta Skipaútgerðar rikis- ins er nú mun lakari en áður var, og telur óhjákvæmilegt að rekstur útgerðarinnar verði endurskoðaður í þeim tilgangi að hann veiti íbúum lands- byggðarinnar og ört vaxandi at- vinnurekstri þar, þá þjónustu, sem fullnægjandi verður talin á nútima mælikvarða. Fundurinn telur nauðsynlegt að Eimskipafélag Islands auki vöruflutningaþjónustu sina er- lendis frá beint til hinna dreifð- ari byggða landsins. 5.2. Samgöngumál á landi: Fundurinn telur nauðsyn- legt, að stjórnvöld sjái svo um, að tryggt sé á hverjum tima nægilegt fjármagn til að fram- kvæma þær samgönguáætlanir, sem gerðar eru af áætlanadeild Framkvæmdastofnunar rikis- ins og landshlutasamtökunum. Sérstök áherzla er lögð á inn- byrðis tengingu þéttbýlisstaða með vetrarfærum vegum, og markvisst verði unnið að því að endurbæta svo sýsluvegi og þjóðvegi, að mögulegt sé að halda uppi eðlilegum flutning- um á mjólk og öðrum afurðum landbúnaðarins. Einnig bendir fundurinn á ört vaxandi heimanakstur skólabarna i dreifbýlinu. Faryman smá-diesel-vélar í báta og vinnuvélar, tveggja, þriggja, fjögurra, fimm, átta, tíu, fjórtán, tuttugu, tuttugu og Iveggja, tuttugu og fimm hestafla. Loft-eða vatnskældar. Sturlaugur Jónsson & CO. SF., Vesturgötu 16, Reykjavík, sími 14680. enskgólfteppi frá Gilt Edge og CMC Vió bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax; og einnig má panta eftir myndalista meó stuttum afgreiöslufresti. Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess aó kynna yóur þessi gæóateppí - þaó borgar sig. EBE ákveðið gegn friðunar svæðum við Norður - Noreg BrUssel, 6. des. NTB. SENDIHERRAR Efnahags- bandalagsríkjanna urðu ásáttir um það á fundi sfnum 1 Brússel í dag, — að þvf er áreiðanlegar heim- ildir herma — að standa fast gegn fyrirætlunum norsku stjórnarinnar um að banna togveiðar á tilteknum haf- svæðum undan strönd Norð- ur-Noregs. Mál þetta verður rætt nk. miðvikudag í nefnd þeirri, sem sérstaklega hefur með viðskiptasamninga Norð- manna við EBE að gera, en ekki er búizt við neinu sam- komulagi. Samkvæmt EBE- heimildum telja Bretar, V- Þjóðverjar og Frakkar, að afli sá, er þeir tapi við frið- un svæðanna, muni nema um 60.000 lestum á ári. Litið er á þetta mál sem deiluefni milli Norðmanna og EBE í heild en ekki Norðmanna og einstakra aðildarrikja. Er því líklegt að það hafi áhrif á samningana um viðskipta- kjör Norðmanna hjá EBE. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Austurbær Baronstígur, Laufásvegur 2 — 57, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Laufásveg frá 58 — 79, Laugaveg- ur frá 34—80, Miðtún, Blöndu- hlíð, Flókagata 1 —45, Kjartans- gata, Háteigsvegur, Laugavegur 101 —171, Skúlagata. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Selás, Laugarásvegur 1—37, Ármúli, Snæland. Kambsvegur. SELTJARNARNES Melabraut Upplýsingar í síma 35408. KÓPAVOGUR Bræðratunga. Upplýsingar í síma 35408. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá afgr. Mbl. sími 10-100. Já, í ár verður jólagjöfin frá Eymundsson, við bjóðum gjafavörur í glæsilegu úrvali. Ennfremur bjóðum við mikið úrval af jólakortum og jólaskrauti. BÓKAVERZLUN* SIGFUSAR EYNUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 REVKJAVÍK SÍMI: 13135

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.