Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 41
MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 félk f fréttum Útvarp Reyhfavíh ÞRIÐJUDAGUR 10. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunben kl. 7.55. Morgunleikfimi kL 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kL 9.15: Sigurður Grétar Guðmundsson les ,JLitla sögu um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir 9.45: Létt lög milli liða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. „Hín gömlu kynni“ kL 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögnum og tónlist frá liðn- um árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundss.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur, — 8. þáttur. Sigmar B. Hauksson fjallar um hugtakið „að vera útundan“ og talar við Gunnar Arnason sálfrœðing þar um. 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist. a. Sonorites III fyrir pfanó, ásláttar- hljóðfæri og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Haralds- son, Reynir Sigurðsson og höfundur leika. b. „Þrjú ástarljóð“, tónlist eftir Pál Pampichler Pálsson við Ijóð Hannesar Péturssonar. Friðbjörn G. Jónsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Fjórir söngvar eftir Pál Pampichler Pálsson við Ijóð eftir Nfnu Björk Arna- dóttur. Elfsabet Erlingsdóttir syngur með hljóðfæraleikurum undir stjórn höfundar. d. Rapsódfa fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrfm Helgason. Sinfónfu- hljómsveit tslands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatíminn Anna Brynjúifs- dóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjamadóttir stjóraar óskalagaþætti fyrir börn undirtólf áraaldri. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur fjórða erindi sitt: Dýrð og hröraun Osmana. 20.05 Lög unga fólksins Dóra Ingvadóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. BjÖra Þorsteinsson sér um þátt fyrir ungl- inga. 21.20 Myndlistarþáttur f umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning. Gunnar Guðmundsson segir frá tónleíkum Sinfónfuhljómsveitar lslands f vik- unnL 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir# Kvöldsagan: ,4 verum“, sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar. Gils Guðmundsson les (11). 22.35 Harmonikulög. Grettir Björnsson leikur. 23.00 A hljóðbergi, Útvarpsdagskráin, sem ollí skelfingu um öll Bandarfkin: „Innrásin frá Mars“ eftir H. G. Wells, f leikgerð Howards Kochs og Orsons Welles. Óstytt hljóðritun frumflutn- ings um útvarpsstöðvar Columbia Broadcasting System 30. október 1938; fyrri hluti. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 9 Þ A skfanum ÞRIÐJUDAGUR 10. desember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 8. þáttur, sögulok. Þýðandi Jónatan Þórmundsson. Efni 7. þáttar: Drepsóttin berst til Mflanó, og meðai þeirra, sem veikjast, er don Rodrigo. Renzó veikist einnig, og er um skeið nær dauða en Iffi. Hann hressist þó og heldur heim á leið, til að leita frétta af Lúcíu. Hún er þá komin til Mflanó, og hann hraðar för sinni þangað. 1 Mflanó fréttir hann að Lúcfa hafi verið flutt á farsóttarhúsið. Þar finnur hann hana að lokum innan um fjölda sjúklinga, og einnig rekst hann á föður Kristófer, sem .segir hon- um, hvernig komið sé fyrir don Rod- rigó, og fylgir honum að sjúkrabeði hans. 21.30 Indfánar eru Ifka fólk Fræðslumynd um kjör og þjóðfélags- stöðu Indfána f Suður-Amerfku. Annar þáttur af þremur. Þýðandiog þulur öskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.10 Heimshora Fréttaskýringaþáttur Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús- son. 22.45 Dagskrárlok fclk f fjclmiélum Innrásin frá Mars Á hljóðbergi I kvöld verður dagskrá, sem flutt var I útvarpi f Bandaríkjunum 30. oktðber 1938. Dagskráin er byggð á smásögu eftir H.G. Wells, „Innrásinni frá Marz“, en aðalleikstjóri var Orson Wells. Þessi útvarpsdagskrá olli gffurlegum ótta og skelfingu áheyrenda f Bandarfkjunum, enda þótt búið væri að vara fólk rækilega við áður. Sums staðar f Bandarfkjunum lá við öngþveiti meðan á útsendingu stóð, fólk þusti út á götur, hélt að nú væri stundin stóra raunverulega upprunnin, sumt reyndi jafnvel að fyrirfarasér af einskærri skelfingu. Auk þessara sögulegu afleiðinga sem útsendingin hafði, má geta þess að dagskráin var nokkurs konar bylting f dagskrárgerð á sfnum tfma. Hún er samansett eins og fréttadagskrá þar sem öllu ægir saman, — fréttaflutningi af ægilegum atburðum, viðbrögðum hers- ins og Hvfta hússins, svo eitthvað sé nefnt. Viðtal við Sisco — Kúrdar — Kanada Kl. 22.10 er Kastljós á dagskrá, að þessu sinni f umsjá Jóns Hákonar Magnússonar. Þar fjailar Haraldur Olafsson um frelsis- baráttu Kúrda f lrak. Árni Bergmann ræðir um Kanada, — utan- rfkisstefnu landsins og stjórnmál þar almennt, en nú liggur f loftinu, að Island og Kanada skiptist á sendiráðum eins og fram hefur komið f fréttum nýlega. Áð öllu óbreyttu munu þeir Jón Hákon og Baldur Guðlaugsson ræða við Joseph Sisco, varautanrfkisráðherra Bandaríkjanna, sem væntanlegur er daginn eftir að þetta er skrifað, en loforð ráðherr ans fyrir þessu viðtali fékkst nokkru áður en hans var von hingað til landsins. Sisco er náinn samstarfsmaður Kissingers og hefur að undanförnu tekið þátt f miklum stórræðum þess sfðarnefnda, svo sem viðræðum við Palestfnuaraba, Kýpurmálinu, Saltviðræðunum o.fI., þannig að hann hefur frá miklu að segja. KAMPALA: Síðustu fréttir herma að Idi Amin hafi látið sleppa fyrrverandi utanrfkis- ráðherra sfnum, Elizabethu Bagaya af Toro, úr haldi. Sagt var að hún ætti að greiða um það bil 30.000 uganska shillinga (um 500.000 ísl. kr.) f sekt, en þá peninga hafði hún notað í óleyfi til einkaþarfa. Elizabeth prinsessa var rek- in úr stjórninni 28. nóvember sl. og var hún sökuð um að hafa misnotað opinber gögn og að hafa haft samband við brezka og bandarfska njósn- ara. Athafnir hennar á Orly flugvelli f París hafa valdið miklu umtali, þvf Idi Amin hefur sagt að hún hafi haft mök við óþekktan evrópubúa f snyrtiherbergi á flugvell- inum. Talið er að prinsessan hafi verið f haldi f lögreglustöð- inni f Kampala sfðan hún var rekin. Áreiðanlegar heimildir f Kampala herma að hún hafi verið f yfirheyrslum og að hið sfða hár hennar hafi verið klippt af henni. ★ Það eina sem ennþá er ekta á Marlene Dietrich eru skartgripirnir hennar. Afgangurinn er andlitslyfting, gervitennur og hárkollur. Þetta skrifaði amerfskur fegr- unarlæknir, sem felur sig bak við dulnefnið „Fallegi Harry" í bók sinni „Gervimennið". Og hann hlífir engum. Bette Davis: — Hún bað mig um að gera eitthvað við froskaaugun sfn og að minnka á sér munninn. Ég ráðlagði henni að hætta að mála sig um augun og að tala svolftið minna. Ava Gardner: — Þó að hún sé aðeins 50 ára gömul, Iftur hún út fyrir að vera 80. Það eru mörg ár sfðan afturendinn á henni var lagaður. Við minnkuðum Ifka eyrnarsnepplana á henni. Þeir litu út eins og handarhöld á kaffikönnum. John Wayne: — Á hann voru settir gervivöðvar. Rita Hayworth: — Hún Iftur út eins og gömul, þreytt kona og það á sama aldri og Lilli Palmer sem Iftur ennþá út eins og ung stúlka. Cary Grant: — Hann þurfti að láta fjarlægja „varadekk- in" oftar en einu sinni. Robert Taylor: — Ég setti gervihár á brjóstið á honum. if Josephine Baker skemmti nýlega I „Berns Salonger" f Stokkhólmi. til klukkan tvö um nóttina, þrátt fyrir aldurinn, en hún er orðin 68 ára gömul, og hefur tvisvar sinnum fengið hjartaáfall. Og svo á hún 12 fóstur- börn. Hún flaug síðan klukkan 7 næsta morg- un til Spánar og stóð á sviðinu í „Cabaret Valencia" í Madrid að- eins tólf tímum seinna. Þetta hefðu ekki allir getað leikið eftir. Bette Davis Cary Grant: John Wayne Robert Taylor A va Gardner

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.