Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 17 VIÐ HEFÐUM ÖLL VILJAÐ GERA BETUR .... Rætt við Sigríði Backmann hjúkrunarkonu Bandariski hershöfðinginn á íslandi, Bonesteal. og flotaforinginn skoða Landa- kotsspítala I fylgd með þeim Sigurði Sigurðssyni og Bjarna Jónssyni I sambandi við gjöf bandaríska Rauða krossins. „Mikil aukning á starfi RKÍ á stríðsárunum” Rætt við dr. Sigurð Sigurðsson fyrr- verandi landlækni sem var einn af , stofnfélögum RKI og seinna landlæknir DR. SIGURÐUR Sigurðsson, fyrrver- andi landlæknir, var meðal stofnfé- laga RKÍ. Siðar sat hann lengi í stjórn félagsins og var formaður érin 1942—1947. — Ég var læknastúdent á öðru iri, þegar RKÍ var stofnaSur og eftir félagsstofnunina var ég ( hópi þeirra, sem gengu um og söfnuðu meðlim- um. Ég ðtti heima uppi i Frakkastig og þennan ikveðna dag, sem félög- um var safnað, gekk ég af stað niður Laugaveginn. Voru undirtektir held- ur dræmar, þar til ég kom niður ( Landssimahús. Þar fékk ég glæsileg- ar móttökur og held ég að allar stúlkurnar, sem unnu þar, hafi skrif- að sig inn ( félagið. Að venju hafði kvenþjóðin þegar ( stað fullan skiln- ing i markmiðum samtakanna. Flestir samstúdentor mfnir unnu við þessa söfnun og skiluðu tugum og jafnvel hundruðum félaga aS kvöldi. Síðan lýk ég minu læknaprófi og fer til útlanda. Heim kem ég I irsbyrjun 1934 og var þi valinn (stjórn RKÍ og er Gunnlaugur heitinn Claessen hætti formennsku varS Gunnlaugur Einarsson formaður. Vegna veikinda- forfalla varS hann aS hætta störfum snemma irs 1942 og tók ég þi við formannsstöðu og hafSi hana i hendi fram i mitt ír 1 947, er ég fór til langdvalar erlendis. — Þau ir, sem þér eruS formaSur geisar heimsstyrjöldin og þi hefur sennilega ( fyrsta skipti verulega reynt i skipulag RKÍ. — Ji, og RK hafði fulltrúa I margs konar starfsemi, sem beint eSa óbeint var viS ófriðinn riSin. Þannig var fulltrúi fri RKÍ ( loftvarnanefnd. sem si um viðbrögS almennings og borgaryfirvalda, ef til irisar kæmi og RK itti og fulltrúa ( sumardvalar- nefnd barna, sem sendi eins mörg börn og unnt var til dvalar í sveit yfir sumarminuðina. Ennfremur tók RK isamt fleiri aSilum þitt ( flestum fjirsöfnunum, sem fram fóru meSan i strlðinu stóS og aS þv( loknu og mi nefna Finnlandssöfnunina. Noregs- söfnunina, Norðurlandasöfnunina og MiSevrópusöfnunina. Eitt af vlðtæk- ustu verkum stofnunarinnar, meSan i styrjöldinni stóS voru e.t.v. þau beinu viðskipti RK viS RauSa kross félögin ( ófriSarlöndunum meðal annars meS þv( aS senda bréf og gjafaböggla til íslendinga erlendis aðstandenda þeirra og kunningja. Var þetta mikil starfsemi og voru sendir heilu sekkirnir af gjafapökk- um. Er vert aS geta að oft þurftum viS i aðstoS að halda, þegar við vorum að senda RK-pakka f skip. Minnist ég þess að þegar Ktill fyrir- vari var i, sendu þeir Þorsteinnn Sch Thorsteinsson og Haraldur Árnason, sem biðir voru i stjórn, starfslið stofnana sinna til að hjilpa viS aS koma varningnum af stað. Að strlð- inu loknu fengum við mikinn fjölda bréfa og skeyta fri mörgum þeim, sem höfðu verið móttakendur gjaf- anna. Að sjilfsögðu var öll þessi vinna stjórnar og félagsmanna látin i té endurgjaldslaust, eins og mun enn tlðkast. Fram hald á bls. 46 SIGRÍÐUR Bachmann lauk hjúkrunarnimi ( Bretlandi 1927 og hóf siðan nim við heilsuverndar- skóla Alþjóðasambands Rauða kross félaga i Bretlandi ( þv( skyni að hefja störf hji Akureyrardeild Rauða kross Islands en deildin hafði verið stofnuð fyrst deilda R.K.f. irið 1925. Deildin réð strax hjúkrunarkonu F þjónustu s(na. Sigriður Bachmann varð slðan forstöðukona Landspitalans. Hún hefur hlotið ýmsa viðurkenningu R.K.I., er heiðursfélagi, hefur hlotið heiðursmerki R.K.f. og Florence Nightingale-orðuna sem Alþjóða rauði krossinn veitir fyrir afburða- störf i sviði hjúkrunarmila. - Ég hóf störf hji Akureyrardeiidinni 1. jan 1929. Starfið var fólgið í heimilishjúkrun og heilsuverndar- störfum. Formaður Akureyrardeildar- innar var Steingrfmur Matthiasson, héraðslæknir og sjúkrahúslæknir i Akureyri. Hann var mikill afburða- maður, ihugamaður um heilsuvernd og framfarir og lét ekki sitja við orðin tóm. Hann var forgöngumaður stofnunar R.K.f. isamt Sveini Björnssyni. Steingrlmur hafði kynnst Rauða kross starfi I Danmörku og Sjúkraskýli RKI I Sandgerði Bretlandi og kynnst ýmsum forystu- mönnum alþjóðasambandsins sem þi hafði aðsetur ( París. Við starf- ræktum i Akureyri berklavarnastöð isamt Jónasi Rafnar lækni. Stein- grimur lagði mikla áherzlu á hjúkrun sjúkra ( heimahúsum. Erfitt var að koma sjúklingum i spltala og dýrt þannig að fjöldi manna var i heima- húsum rúmliggjandi og þurfti i að- hlynningu að halda. Kristin Thorodd- sen hafði verið hjúkrunarkona R.K.f. en réðst á Laugarnesspitala þar til hún tók við Landspitalanum. Það li beint við að ég tæki við hennar starfi hji R.K.f. og notfærði kunnittu ( heilsuverndarstarfi og kennslu. — Um þessar mundir var starf Rauða krossins til hjilpar vertíðar- mönnum ( Sandgerði ( fullum gangi, segir Sigríður svo. Mitt starf var fólgið ( hjilparstarfi þar yfir vertiðina i hverju ári. Starfið var fólgið ( ýmiss konar aðhlynningu við sjó- mennina við hinar verstu aðstæður. Starfið var unnið ninast ( fjörunni, ég gekk þar i milli manna, gerði allar smiaðgerðir ( sjóbúðunum þar sem rýmt var fyrir mér hverju sinni. Sjúklingarnir ligu ( rúmum sinum ( sjóbúðunum við hin erfiðustu skil- yrði. Mikill munur var þegar sjúkra- skýlið komst upp i Sandgerði 1937, en það var barittumil R.K.f. um langt skeið. Það létti starfið og bætti hag sjómannanna, enda glöddust þeir mjög. Þeir ittu lika skýlið isamt R.K.Í., þeir höfðu sjilfir lagt fram fé til þess. Auk starfanna ( Sandgerði starfaði ég að nimskeiðum ( hjálp i viðlögum og heimahjúkrun um landið. Var ég Sigrlður Bachmann hvert vor og haust i ferðalögum og i 10 ira starfi hji R.K.Í. tókst mér að halda námskeið um Vesturland, Vestfirði, Norðurland og Skaftafells- skýslu. Þetta starf var mjög skemmtilegt. Fólkið var svo þakklitt fyrir að ég skyldi koma. Kvenfélögin skipulögðu námskeiðin og fólkið kom gangandi og riðandi langan veg eftir því sem við varð komið milli mila. Ég held að þetta starf hafi haft mikil áhrif til bætts heilsufars. Við kostuðum kapps um að veita fólki nauðsynlega undirstöðuþekkingu á sviði hreinlætis og mataræðis svo eitthvað sé nefnt. Margir merkir forystumenn unnu R.K.f. t.d. Sigurður Sigurðsson sFSar landlæknir, Gunnlaugur Einarsson og Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, en þeir voru allir formenn félagsins um skeið. Þi voru mjög duglegir og ihugasamir stjórnarmenn þeir Bjorn Ólafsson, Magnús Kjaran og Harald- ur Árnason svo örfiir séu nefndir. Framhald á bls. 47. „Margt gagnlegt var gert” Rætt við dr. Bjarna Jónsson yfir- lækni um skipulags og hjálparstörf RK í Reykjavík á stríðsárunum Dr. Bjarni Jónsson yfirlæknir hef- ur starfað mikið að málefnum RKI allt f ri striðsárunum. Hann segir: — Þannig atvikaðist það, að ég dróst inn i starfið. að Gunnlaugur Einarsson læknir, sem þá var for- maður RKÍ, talaði við mig skömmu eftir ég kom heim frá Danmörku. Var það i febrúar 1 941. Hann bað mig að hjálpa til við að koma lagi á við- búnað til slysahjálpar. Það varð úr, að ég tók þetta að mér. Nokkur undirbúningur hafði hafizt fljótlega eftir hernám Breta. Þá var sett i fót loftvarnanefnd, sem itti að reyna að bæta úr þeim skaða, sem yrði ef til hernaðarátaka kæmi. í þeirri nefnd sat form. RKf. Var félaginu falið að taka að sér þitt slysahjálpar i starf- inu. Sannast sagna var starfið aldrei svo mikið, að veruiegt gagn hefði orðið að, ef til meiri háttar itaka hefði komið, en ýmislegt gagnlegt var þó gert. Hætta gat verið veruleg hér i Reykjavik. þvl að yfirburðir Þjóð- verja voru um þessar mundir miklirf lofti. Hingað komu mjög oft flug- vélar. sennilega njósnavélar i yfir- flugi. Þó kom fyrir að þær gerðu irásir, svo sem i strandferðaskipið Súðina og Seyðisfjörð. Bretarsettu braggahverfi s(n niður Framtak Rauða krossins að hjálpa íslend- ingum heim sýndi stórhug og hjálparvilja Rætt við Katrínu Hjaltesteð, sem bjó í Austurríki lengst af á stríðsárunum KATRÍN Hjaltesteð bjó ( Graz i Austurriki, þegar striðið skall i og þar dvaldi hún allt fram i janúar 1944. er hún flúði þaðan á braut til að forðast loftárisirnar sem þá höfðu færzt mjög i aukana á þessu land- svæði. Það var siðan fyrir milligöngu Rauða kross fslands, sem Katrin komst heim til Islands með ungan son sinn og var það Lúðvig Guð- mundsson skólastjóri, sem hafði upp á þeim mæðginum og aðstoðaði þau. Um þetta segir Katrin: — Fyrstu áhrifarfku kynni min at Rauða krossi íslands vekja þvf ætið hji mér djúpa þakklætiskennd. Það var nokkrum mánuðum eftir striðs- lok. Þá var ég flóttakona á bóndabæ i Suður-Þýzkalandi, hafði flúið frá Vinarborg með tvö litil börn min, þegar herir Rússa nálguðust borgina mánuði áður en striðinu lauk. Ég kom sem sagt i april — og var komið fyrir i þessum bæ i Ober-Bayem. Þegar fór að hausta var ég búin að gera margar tilraunir til að komast ( samband við ættingja og vini, bæði á fslandi og i Austurrfki, in irangurs. Ég var farin að örvænta, hafði misst yngri son minn, vissi ekkert um manninn minn þáverandi, sem hafði verið kallaður til herþjónustu og vissi ekki, hvort hann var lifs eða liðinn, vissi ekki annað en heimili mitt i Graz væri i rústum. Þvi trúir enginn sem ekki kynntist þvi, hvemig ástandið var fyrstu mánuð- ina eftir að striðinu lauk. Vissulega voru striðsárin þungbær og ömurleg. En neyðin að striðinu loknu var ekki minni. Matarskortur, fataskortur hrjáði fólk og hvers konar hörm- ungar. Fólk hafði flosnað upp svo milljónum skipti vegna loftárásanna og var algerlega heimilislaust og allslaust. Þama I Suður-Þýzkalandi var mikill fjöldi flóttamanna m.a. frá Hollandi og Austurriki og neyðin var mikil. Þá var það októberdag einn 1945, þegar ég var að leggja af stað I einn leiðangurinn til hernaðaryf irvald anna amerísku til að reyna að komast að minnsta kosti til Austur- ríkis, að þessi stund rann upp, sem ég aldrei gleymi. Bfll — farartæki, sem hafði ekki sést allt sumarið i bænum, — ók i hlaðið og ég var með þeim fyrstu, sem hljóp út til að forvitnast um hvað væri um að vera. Þessi mynd er I bók Katrlnar Hjaltesteð, "Liðnir dagar" þar sem hún segir frá reynslu sinni á strlðsárunum Myndin var tekin, þegar Lúðvlg Guðmundsson skólastjóri hafði haft upp á Katrinu og syni hennar og kom að sækja þau Með á myndinni er mágkona Katrínar, sem síðar flutti aftur til Austurríkis. Á bilinn var milaður rauði krossinn — og i móti mér, sem hafði numið staðar, eins og ég hefði skyndilega orðið að steingervingi, komu tveir menn, sem réttu mér höndina og ávörpuðu mig i islenzku — Lúðvig Guðmundsson og Jörgen Petersen. Ég gleymi þessari stund aldrei — ég man hana eins og hún hefði skeð í gær. Ég minnist þess varla að ég hafi fundið til meiri gleði á ævinni, nema ef til vill, þegar ég steig aftur á íslenzka grund, si aftur nánustu ætt- Franthald á bls. 46 Dr Bjarni Jónsson yfirlæknir nánast hvar sem auðar lóðir var að finna i bænum inn á milli ibúðar- húsa. Hér var höfnin, flugvöllur og oliustöð allt inni í bænum. Almenningur og þó sérstaklega ráðamenn tóku hættuna aldrei alvar- lega og það var ævinlega viðkvæðið að þvi er snerti RKI. að stilla yrði kostnaði i hóf. Það var erfitt að sitja uppi með ábyrgðina en jafnframt að geta ekki gert það sem maður taldi sér skylt og var nauðsynlegt. Það fyrsta, sem landlæknir fékk okkur i hendur voru 50 trébeddar og komið var upp hjálparstöðvum á einum 15 stöðum og visi að bráðabirgðaspitól- um í Austurbæjarskóla og Laugar- nesskóla. Aðalstöðvar RKÍ voru í Tjarnargötu. Þar var simaboð og simasamband við hjálparstóðvarnar. Þangað átti það fólk að mæta. sem ekki átti að fara beint á stöðvarnar úti um bæinn, svo sem læknar, sem skipaðir voru til starfa i sjúkrahúsun- um til viðbótar föstu starfsliði þar. Skátar voru fengnir til flutninga og fyrstu hjálpar. Þeir fengu verulega þjilfun og verklegar æfingar. Þá bættist smám saman við fleira fólk, t.d. hjúkrunarkonur og læknanemar. Loftvamanefnd átti að sjá okkur fyrir flutningatækjum, en alla tið var mikill misbrestur i að flutningaliðið mætti og var sama, hvort um æfingar var að ræða eða yfirvofandi loftárás — Bretar höfðu engin afskipti af okkur, heldur dr. Bjarni Jónsson áfram. — Þó létu þeir okkur i té hjilma. Strax og Bandarikjamenn komu og tóku við komu hingað full- trúar fri ameriska Rauða krossinum og settu sig i samband við okkur. Þeir fengu að sjá hjálparstöðvarnar Franihald á hls. 46

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.