Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 43 Stmi 50249.- Eðlileg óheppni (One of those things) Tekin i Danmörku og Japan. Roy Dotrice, Judy Geeson. Sýnd kl. 9. SÆJARBíP Nýja bílasmiðjan auglýsir Tökum að okkur yfirbyggingar, réttingar, rúðu- ísetningar, málningu, sætasmíði, innréttingar og klæðningar í allar gerðir bifreiða. Nýja b/lasmidjan h.f., Tunguhálsi 2, sími 82195 og 82544. Pétur og Tille Sérlega hrifandi og vel leikin bandarisk kvikmynd með íslenzk- um texta með úrvalsleikurunum Walter Matthau, Karol Burnett og Geraldine Page Sýnd kl. 9. SKOÐIO HIIHIH GLIESILEGA RÖHE3ULL VIÐ MIKLATORG OG HAFNARFJARÐARVEG Nýkomnir uppháir kuldaskór frá Finnlandi og Sviss. Mjög vandaðir skór sem henta vel islenskri vetrarveðráttu. Þeir eru gerðir úr ósviknu vatnsheldu leðri, brúnu og svörtu. Sólinn er heilsteyptur og lipur. Skórnir eru loðfóðraðir og rennilásinn sterkur og þolir vel bleytu. Staerðir: 39 1/2—45 1/2. Verð frá: 3950.00 kr. Póstsendum samdægurs. SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíð 45 sími 83225 Spennandi og vel gerð, ný bandarisk litkvikmynd um hörku is-hockeyleikara, og erfiðleika at- vinnuleikmanna sem kerfið hefur eignað sér. Leikstjóri: George MacCowan. Leikendur: Art Hindle, John Veron, Trudy Young. Bönnuð innan 14 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 8 og 10. HAPPDRIETTISBÍL SIÁLFSBIARGAR í LIEKIARGBTU 1/1.74-28/6.'74 SVEINN EGILSSON HF Skeifunni 17 sími 85100 SBJBIBIBJBIBIEIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIBIEI Bl Bl 51 G1 B1 B1 B1 Sitftiut Stórbingó í kvöld kl. 9 Andvirði tveggja utanlandsferða m.m. Ð1 B1 B1 B1 Ibi B1 B1 Is og ástir (Winter comes early) Karlmanna kuldaskór Aðvörun til söluskattsgreiðenda um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölu- skatti: Samkvæmt heimild í lögum nr. 10/1960 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja, hér í umdæminu sem enn skulda söluskatt fyrir júlí — september 1974, nýálagðan sölusktt vegna fyrri tíma svo og eldri söluskatt stöðvaður, án frekari viðvörunar, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar. Hafnarfirði, 5/12 1974. Bæjarfógetinn Hafnarfirði, Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi, Sýslumaðurinn Kjósasýslu. Taunus 20 m '71 og Blazer '72. Til sölu nýinnfluttur ótollafgreiddur Blazer '72 og Taunus 20m '71. Mjög vel farnir bílar. Upplýsingar í síma 36919 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. JítorcsimWaíníi margfoldor markað vðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.