Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRIL 1976 5 MÁNUDAGUR 26. apríl 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálahl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þórir Stephensen (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hreiðar Stefánsson heldur áfram sögu sinni „Snjöllum snáðum“ (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Matthfas Eggertsson kennari á Hólum talar um grænfóður. Islenzkt mál kl. 10.50: Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.10: Suisse Romande hljómsveit- in leikur „Vor“, sinfónfska svftu eftir Debussy; Ernest Ansermet stjórnar/ Régine Crespin svngur með Suisse Romande hljómsveitinni „Sumarnætur", tónverk fvrir sópran og hljómsveit eftir Berlioz; Ernest Ansermet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bcra menn sár“ eftir Guðrúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (14) 15.00 Miðdegistónleikar Mircea Saulesco og Janos Solyom leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó op. 1 f c-moll eftir Hugo Alfvén. Melos- hljóðfæraleikararnir leika Kvintett í A-dúr op. 43 fvrir blásara eftir Carl Nielsen. Hljómsveit danska útvarps- ins leikur „Vorið“, konsert- forleik eftir Knudage Riisag- er; Thomas Jensen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan af Serjoza eftir Veru Panovu.Geir Kristjáns- son bvrjar lestur þýðingar sinnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkvnningar. 19.35 Daglegt mál Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Séra Rögnvaldur Finnboga- son talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 A vettvangi dóms- málanna Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Noktúrnur og etýður eftir Chopin André Watts leikur á pfanó (Hljóðritun frá ungverska útvarpinu) 21.30 Utvarpssagan: „Síðasta freistingin“ eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (20). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Ur tónlistarlífinu Jón Ás- geirsson sér um þáttinn. 22.45 Kvöldtónleikar a. Svfta f A-dúr op. 98 eftir Antonfn Dvorák. Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins f Stutt- gart leikur; Hubert Reichert stj. b. Sonfónfa nr. 2 í f-moll eftir Max Bruch. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Múnchen leikur; Ulrich Vedel stj. 23.40 Fréttir. Dagskráriok. ÞRIÐJUDAGUR 27. apríl 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna 11. 8.45: Hreiðar Stefánsson les framhald sögu sinnar „Snjallrasnáða“ (7) Tilkvnningar kl. 9.30 Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Fou Ts’ong leikur á pfanó Sjakonnu í G-dúr eftir Hándel / Hljómsveit Ríkis- óperunnar f Vfn leikur Sin- fóníu nr. 6 f D-dúr „Morgun- inn“ eftir Havdn; Max Goberman stjórnar / Wil- helm Backhaus og Fílhar- monfusveitin í Vín leika Pfanókonsert nr. 27 í B-dúr (K 595) eftir Mozart, Karl Böhm stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þcss bera menn sár“ eftir Guðrúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Lamar Crowson og Melos- hljóðfæraleikararnir leika Kvintett op. 57 fvrir píanó og strengi eftir Sjostakovitsj. Maurice Sharp og Sinfónfu- hljómsveitin f Cleveland leika Sinfónískt Ijóð fyrir flautu og hljómsveit eftir Charles Griffes; Louis Lane stjórnar. Aldo Parisot og hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín leika Sellókonsert nr. 2 eftir Villa-Lobos; Gustav Meier stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 17.30 Sagan af Serjoza eftir Veru Panovu Geir Kristjáns- son les þýðingu sína (2) 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Karl fvrsti Stúart Brot úr sögu Stúartanna f hásæti Stóra-Bretlands f samantekt Jóhanns Hjaltasonar. Jón Örn Marinósson les annan hluta erindisins. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kvnnir. 21.00 Að tafli Ingvar As- mundsson flvtur skákþátt. 21.30 Frá flæmsku tónlistar- hátíðinni í september Kammersveit belgíska út- varpsins leikur Sinfónfu f C- dúr op. 13 nr. 2 eftir Francois Joseph Gossec; Ferdinand Terbv stjórnar. 21.50 Ljóð eftir Baldur Óskarsson Erlingur E. Halldórsson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur" ævisaga Haralds Björnssonar Höfundurinn, Njörður P. Njarðvík, les (13). 22.40 Harmonikulög Heidi Wild og Renato Bui leika. 23.00 Á hljóðbergi Herkúles og Ágfasarfjósið, „Herkules und der Stall des Augias“ Höfundurinn Friedrich Dúrrenmatt les gamanleikrit sitt f samandreginni gerð. 23.55 Fréttir Dagskrárlok MANUDAGUR 26. apríl 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Draumóramaðurinn Breskt sjónvarpsleikrit eftir John Kershaw. Aðalhlutverk Edward Woodward og Rosemarv Leach. Aðalpersóna leikritsins, Philip, er hljómlistarmaður. en hefur verið atvinnulaus árum saman og lifað á eign- um konu sinnar. Hann á sér þá ósk heitasta að verða frægur söngvari og hljóm- sveitarstjóri, en hann er of sérhlífinn og sveimhuga til að líklegt sé, að sú ósk rætist nokkru sinni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Heimsstvrjöldin sfðari 15. þáttur. Bretland á styrjaldarárunum. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok. Kindahakk pr. kg. Leyfilegt verð 900 Tilboðsverð 590 Kjörís 1 lítri Leyfilegt verð 210 — 230 Tilboðsverð 167 Ferskjur 1/1 ds. Leyfilegt verð 293 Tilboðsverð Sanitas ávaxtasafi 2 lítrar Leyfilegt verð 833 Tilboðsverð Vals tómatsósa 3/4 lítri Leyfilegt verð 381 Tilboðsverð 2 lítrar Extra-sítrón uppþvottalögur Leyfilegt verð 293 Tilboðsverð ^ lU , —y—) Brautryðjendur lækkaðs vöruverðs og alltaf í fararbroddi. ISK SKEIFUNN115

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.