Morgunblaðið - 25.04.1976, Page 11

Morgunblaðið - 25.04.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRIL 1976 11 s——ssj«— Einbýlishús til sölu Mjög vandað einbýlishús á góðum stað við Einilund i Garðahreppi er til sölu. Húsið er 143 ferm., 4 svefnherbergi, tvö snyrtiherbergi. Stór stofa. Tvöfaldur bilskúr og lóð frágengin. Skipti á mmna einbýlishúsi í Garðahreppi kemur til greina. Upplýsingar veitir Fasteignasalan Morgunblaðshús- inu. Sími 26200. Eitt símtal og: Við höfum kaupendur að flestum gerðum íbúðarhúsnæðis. Nú er verið að útbúa nýja söluskrá, sem kemur út hinn 30. april. Seljend- ur er yðar eign þar á meðal, ef ekki hringið í síma 2861 1 á daginn og 28833 eða 72525 á kvöldin Kaupendur fáið heimsenda söluskrá. Hringið í síma 28440 á daginn og 28833 og 1 767 7 á kvöldin. Við höfum fjársterka kaupendur að nokkrum vönduðum 2ja herb íbúðum á hæð á Reykja- víkursvæðinu. Verðmetum íbúðina samdæg- urs. Ef við höfum ekki eignina, þá auglýsum við eftir henni, yður að kostnaðarlausu. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir SSmi28440. Sölumenn: Egill G. Jónsson, sími 72525 Kristján Pálmar Arnarson, sími 28833 Lúðvík Gizzurarson hrl., sími heima 1 7677, vinnusími 28905. FASTEIGNAVER " r Klapparstíg 16, simar 11411 og 12811. Vesturberg mjög góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Öll sameign fullfrágengin. Mikið útsýni. Sæviðarsund mjög góð 4ra herb. íbúð á efri hæð. Samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, stór bilskúr. Háaleitisbraut mjög góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Stofa, og 3 svefnherbergi á sér gangi. Bílskúrsréttur. Goðheimar góð sérhæð um 143 fm. Stofur, 4 svefnherbergi, þvottahús á hæðinni. Stór bílskúr. Dúfnahólar 3ja herb. ibúð á 3. hæð. íbúðin er að mestu fullfrágengin. Teppi. Blikahólar 3ja herb. ibúð um 96 fm á 6. hæð. Mikið og fagurt útsýni. Bilastæði malbikuð. Hrafnhólar falleg 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Frágengin lóð. Bilastæði malbikuð. Þverbrekka 5 herb. ibúð á 3. hæð i háhýsi. Fullfrágengin með vönduðum teppum. AI GLYSINGASLMINN KR: 22480 íbúðir í smíðum Til sölu eru stórar 3ja herbergja og 5 herbergja íbúðir við Dalsel Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð. íbúðirnar afhendast strax. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 1 700 þús. Æskilegt að útborgun greiðist nokkuð hratt. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Selfoss — íbúð Til sölu ný vönduð 2ja herb íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi, hagstætt verð, húsnæðismálalán fylgir. _ . . _ Fasteigmr S.F. A I iQtl ir\/&m 9 9 Qo//öee» Sími 99-1884 e.h. heimasími 99-1682. BREIÐHOLT 72 FM Ný, skemmtileg 2j . herbergja íbúð með skemmtilegu útsýni og stórum sólarsvölum. íbúðin stendur auð og er laus strax. Bílgeymsla fylgir með ásamt full- frágenginni sameign. Verð 6 millj. útb. 4.3 millj. ÁSVALLAGATA 80 FM 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlis- húsi. Góð lóð. Skemmtilegt um- hverfi. Nýlegar innréttingar að hluta. Verð 5.5 millj. útb. 3.7 millj. SKERJAFJ. 70 FM Nýstandsett 3ja herb. risíbúð i tvibýlishúsi. Húsið, sem er járn- klætt timburhús, stendur á stórri eignarlóð. Verð 4.2 millj. útb. 3 millj. BLIKAHÓLAR 92 FM Skemmtileg 3ja herbergja ibúð á 5. hæð með góðu útsýni. Vandaðar innréttingar. Bólstraðar hurðir. Þvottavél á baði. Verð 7 millj. útb. 4.5 — 5 millj. LEIRUBAKKI 90 FM Góð 3ja herb. ibúð með sér þvottaherbergi Góðar innrétt- ingar. Góð teppi. Skipti æskileg á fokheldu einbh. eða raðhúsi í Garðabæ. Verð 7.2 millj. útb. 5.2 millj. jafnanlegu útsýni. Mjög vandaðar innréttingar, góð teppi. Tvennar svalir. Verð 8.5 millj. útb. 5.5 millj. NÝBÝLAVEGUR 148 FM Skemmtileg sérhæð í góðu nýlegu tvibýlishúsi. Góðar innréttingar. Stórt aukaherbergi í kjallara með eldunaraðstöðu. Frá gengin vel ræktuð lóð Bilskúr. Verð 15 millj. útb 10 millj SELJAHVERFI 180 FM Fokhelt raðhús, sem er kjallari og 2 hæðir. Húsið afhendist fok- helt, með járni á þaki, jafnaðri lóð og pússað að utan í júní n.k. Verð 7.5 millj. útb. 4.5 millj. MOSFELLSSV. 144 FM Fokhelt einbýlishús til afhend- ingar 15. ágúst n.k. Húsið er steinsteypt, á einni hæð og er með tvöföldum bílskúr. Bygg- ingarmeistan getur fullklárað húsið ef kaupandi óskar. Verð 8 millj. GARÐABÆR 150FM Fokhelt einbýlishús, byggt úr hinum viðurkenndu húseining- um Sigurlinna Péturssonar. Húsið afhendist um miðjan júní, fokhelt að innan en tilb. undir málningu að utan, með gleri og útihurðum og jafnaðri lóð. Verð 9.5 millj. VESTURBÆR 85 FM 3ja herbergja lítið niðurgrafin, samþykkt kjallaraibúð á Hög- unum. Þribýlishús. Góð lóð. Nýjar innréttingar að hluta. Verð 6.5 millj. útb. 4.5 millj. JÖRFABAKKI 107 FM Mjög vönduð 4ra herbergja ibúð ásamt aukaherbergi og wc í kjallara. Vandaðar innréttingar eru i íbúðinni og ullar ria-teppi á gólfum. Á baðherbergi er bæði sturta og baðkar. Sér þvottaher- bergi er i íbúðinni. Suður svalir. Laus eftir samkomulagi. Verð 8.5 millj. KÓNGSBAKKI 105 FM Góð 4ra herb. ibúð. Sér þvotta- herb. Rúmgott flisalagt bað. Góðir skápar. Suður svalir. Verð 7.8 millj. útb. 5.5 millj. LEIRUBAKKI 106 FM Skemmtileg 4ra herbergja ibúð með sér þvottaherb.. góðum inn- réttingum og suður svölum. Danfoss kerfi á hita. Sameign fullfrágengin. Verð 7.8 millj. útb. 5 5 millj. LAUS STRAX. ÞVERBREKKA 116 FM Mjög skemmtileg 4ra til 5 herbergja suður endaíbúð með gluggum á 3 hliðar og óvið- RAÐHUS 142 FM Fullbúið mjög vandað og skemmtilegg raðhús i Garða- bænum, á bezta stað. Tvöfaldur bilskúr. Makaskipti möguleg á 2ja til 3ja herb. góðri ibúð i Reykjavik. Verð 16 millj. útb 9.5 millj. RJÚPUFELL 132 FM Raðhús á einni hæð ásamt 70 fm kjallara. Húsið er litlu meira en tilbúið undir tréverk, en þó ibúðarhæft. Verð 10.7 millj. útb. 7.5 millj. í SMÍÐUM í hinum nýja Miðbæ Kópavogs höfum við til sölu ibúðir i 3ja hæða húsi. íbúðirnar afhend- ast tilbúnar undir tré- verk, fyrri hluta árs 1977. Mjög skemmtileg- ur byggingarstill er á húsunum, enda eru þau teiknuð af Teiknistof- unni við Óðinstorg. Ca 20 fm svalir fylgja með hverri ibúð. Mjög traust- ur byggingaraðili. Teikn- ingar og likan á skrifstof- unni. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S: 15610 SIGUROUR GEORGSSON HDL. STEFÁN FÁLSSON HDL. BENEDiKT ÓLAFSSON LÖGFR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.