Morgunblaðið - 10.10.1976, Síða 36

Morgunblaðið - 10.10.1976, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTOBER 1976 — Romantic Framhald af bls.46 legum tímum og nú. Jafnvel kreppan var betri, vegna þess að við vorum ákveðin í að sigrast á henni, I augnablikinu er hins vegar engin slik til- finning fyrir hendi.“ Þetta kom fram í viðtali í Sight & Sound, um það leyti sem Losey var að ljúka við The Romantic Englis Woman. Ef til vill er það þetta vonleysi sem endurspeglast að nokkru í myndinni sem gerir það að verkum, að hún gegnir ekki því hlutverki, sem Losey telur kvikmyndum þó nauðsyn- legt, því hún hvorki vekur, truflar eða hvetur nokkra þá hugsun, er gæti orðið kveikja að úrbótum. SSP — Rumpumyndir Framhald af bls.46 hróss, að hún gerir ekki tilraun til að villa á sér heimildir, hún kynlffsmynd, gerð með það fyr- ir augum að sýna eins mikið og hægt er innan leyfilegra tak- marka. Og í það fer nær allur sýningartfminn, það er óþarfi að vera burðast með fáránlegan söguþráð. En Hopla pá senge- LITAVER r r LITAVER —LITAVER —LITAVER PUNDIÐ FELLUR TEPPIN LÆKKA Litavers verðlisti yfir gólfteppi komið á gólfið. VERÐ PER FERM. Bouquet.......................... 3.364 — Regency og Bohemiá........... 2.914.— Orion Sherwood............... 2.680.— Jupiter.......................... 2.150 — Aquarius Ria.................... 3.250. Harvard Ria..................... 2.500 — Florence........................ 3.364. Zeppelin ........................... 56 — St. Lawrence..................... 2.496 — Madison ......................... 2.680 — Elizabethan Senator.......... 3.364.— Nú er tækifærið fyrir alla þá sem eru í gólfteppahugleiðingum. KOMIÐ-SJÁIÐ -SANNFÆRIST Lítið við í Litaveri, því það hefur ávallt borgað sig. H > LITAVER — LITAVER — LITAVER — H > LITAVER kanten er eKki eins hispurs- laus. Þar þykir höfundunum hentugra að fela raunveru- legan tilgang sinn í einhverjum fáránlegasta söguþræði, sem ég hef enn séð í danskri gaman- mynd, og er þá mikið sagt! Ég ætla að spara mér stóru orðin um þennan ömurleika og ég hefði gaman af að vita hvaða hóp manna kvikmyndahúsið vitnar í, I auglýsingu sinni, sem telur þetta vera „skemmti- legustu myndina I þessum flokki"?? SSP. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JRorBunbto&ib Þegar líf yðar byggist á önglum þá getið þér byggt á MUSTAD MU5TAD O.MUSTAD&SÖN A/S GJÖVIK, NORWAY O. JOHNSON & KAABER HF, P. O. Box 1436, Reykjavik, Island. HEFUR STEFNA RÍKISSTJÓRNARINNAR BORIÐ ÁRANGUR? Geir Hallgrímsson. it Á eftir framsöguræðu forsætisráðherra verða pall- borðsumræður og fyrirspurnir. it Pallborðsstjóri verður Ólafur B. Thors forseti borg- arstjórnar. Pétur Sigurðsson alþingismaður Hjörtur Hjartarson stórkaupm Ólafur Björnsson prófessor. Styrmir Gunnarsson ritstjóri. Þráinn Eggertsson hagfræðingur. if LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR, samband fé- laga Sjálfstæðismanna í hverfum Rvk. efnir til þjóð- málafundar í Átthagasal, Hótel Sögu miðvikudaginn 1 3. október kl. 20.30. it Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra flytur fram- söguræðu um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Ólafur B. Thors stjórnar umræðum. Þjóðmálafundir Varðar |ÁTTHAGASALUR - MIÐVIKUD. 13. OKT. KL. 20:30 .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.