Morgunblaðið - 10.10.1976, Page 48

Morgunblaðið - 10.10.1976, Page 48
 p f YTRI-NJARDVIK Simi 92-1601 Pösthólf 14 Hurða og gluggaframleiðsla 0©0iiroM®i<j>íifo 235. tbl. 63. árg. SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1976 Fékk 31 hrefnu FYRIR skömmu lauk lilrauna- hrefnuveiðum Óskars Halldórs- sonar. Að sögn Ólafs Óskarssonar, útgerðarmanns, var úthald báts- ins hálfur mánuður og veiddist 31 hrefna og fengust 50 tonn af kjöti. Það hefur allt verið selt til Noregs. Ólafur sagði að dýrmæt reynsla hefði fengizt af veiðunum sem kæmi að góðum notum næsta sumar, en Ólafur ætlar þá að senda bátinn aftur á hrefnu- veiðar. Ætlar hann þá að byrja fyrr eða í maflok, ef leyfi til veið- anna iiggja þá fyrir. Norskir hrefnuveiðimenn voru með í ferð- inni og sagði Ólafur að tslending- arnir hefðu mikið af þeim lært, en öll dýrin voru verkuð um borð. Spik af hrefnunni var í sumar brætt, en nú hefur fengizt fyrir það markaður í Japan. Edlilegt að ATVR reki fimm útsölu- staði í Reykjavík - segir forstjóri ÁTVR TIL umræðu hefur komið að Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins fjölgi út- sölum sínum í Reykjavík en engar ákvarðanir hafa þó verið teknar þar að lútandi enn sem komið er, að sögn Jóns Kjartans- sonar, forstjóra ÁTVR Að því er Jón sagði hefur nokkuð borið á óánægju með afgreiðslu á útsölustöðum ÁTVR Foreldrar Ashkenazys væntanleg- ir í gær FORELDRAR Vladimirs Ashkenazys voru væntanlegir til Keflavfkurflugvallar sfð- degis f gær. Morgunblaðið hafði f gær- morgun samband við Þórunni, eiginkonu Ashkenazys, og sagði hún að tengdaforeldrar hennar kæmu beint frá Moskvu með viðkomu f Lond- on ogGlasgow. „Það er enn alls óákveðið hve lengi þau munu dvelja hér á landi,“ sagði hún. „Maðurinn minn þarf að fara í tónleika- ferð til Glasgow 16. október, en ég geri ráð fyrir að foreldrar hans verði hér nokkra daga í viðbót, a.m.k. til 20. október. Þá förum við sennilega út til hans en siðan er óráðið hvort við förum til London, eða jafn- vel aftur hingað til tslands. Við töluðum í gær við tengdaföður minn f síma og voru þau mjög spennt að kom- ast lrngað og hlökkuðu mikið til. Það er orðið langt sfðan við höfum sézt og t.d. hefur tengdamóðir mín aðeins einu sinni séð elzta son okkar, sem nú er 14 ára, en þá var hann 14 mán ða, og hún hefur aldrei séð yngri stelpurnar. Það er því mikið gleðiefni að fá þau hingað, en þau eru nú búin að reyna að fá fararleyfi í rúm- lega átta ár.“ á mestu annatímunum, og borið á því að umferðarhnútar yrðu á þeim götum sem útsölurnar eru við. Jón sagði að einkum hefði verið rætt um að opna útsölu í húsi því sem ÁTVR ætti við Grensásveg en sölunefnd varnarliðseigna væri nú þar til húsa, þar sem þetta húsnæði væri ekki fullnýtt að mati forráðamanna ÁTVR. Sjálfur kvaðst Jón ekki telja óeðlilegt að ATVR hefði fimm út- sölustaði í Reykjavfk miðað við þann fjölda er byggi í höfuð- borginni og nágrannabæjunum, en ÁTVR rekur nú þrjá útsölu- staði sem kunnugt er — við Lindargötu, Snorrabraut og Laugarnesveg. Hins vegar kvað hann ekkert hafa komið til tals að ÁTVR opnaði útsölu f einhverjum nágrannabænum, enda hefði Áfengisverzlunin sjálf aldrei frumkvæði að slfku heldur væri það á valdi viðkomandi bæjar- félaga. Ekið á átt- ræða konu ÞAÐ slys varð á gatnamótum Skólavörðustfgs og Bergstaða- strætis klukkan 11 í gærmorgun, að fólksbifreið bakkaði á 80 ára gamla konu, sem þarna var á gangi. Konan var flutt á slysa- deildina og mun hún hafa mjaðmargrindarbrotnað. HRAFN Bragason, dómari 1 ivfsanamálinu, ásamt gögnum þeim sem könnuð hafa verið f tengslum við rannsóknina á ávfsanahringn- um, og er þar bæði um að ræða tölvuútskriftir og tékka. Ljósm. Mbl. Ól. K.M. l.jósm. Ol. K.Mag. SKÁKKEPPNI framhaldsskóla á Norðurlöndum lýkur f Mennta- skólanum við Hamrahlfð f dag. Hefst sfðasta umferðin klukkan 14. tslenzka sveitin byrjaði mjög vel eins og fram kom f blaðinu f gær, vann þá finnsku á öllum borðum. Myndin var tekin við upphaf taflsins. Margeir Pétursson t.v. og 1. horðsmaður Finna. Þórhallur Asgeirsson: Ný stræt- isvagna- fargjöld FRÁ OG með mánudeginum 11. október n.k. verða fargjöld með Strætisvögnum Reykjavfkur sem hér segir: Einstök fargjöld fullorðinna kr. 50. Farðmiðaspjöld fullorðinna með 58 miðum kosta nú kr. 2.000. Þessir farmiðar eru einungis seld- ir i farmiðasölum SVR á Lækjar- torgi, Hlemmi og i skrifstofunni að Hverfisgötu 115. Eru sölustað- ir þeir sömu fyrir farmiðaspjöld aldraðra og öryrkja, en þau spjöld verða seld á kr. 1.000 og eru einn- ig með 58 farmiðum. Vagnstjórar munu selja 1.000 kr. spjöld með 21 farmiða. Einstök fargjöld barna kr. 18. Farmiðaspjöld barna með 40 miðum kosta kr. 500. Þessi farmiðaspjöld eru ein- ungis seld i ofangreindum bæki- stöðum SVR. Loðnuskip- in í vari I FYRRAKVÖLD brældi aftur á loðnumiðunum fyrir vestan land, og héldu loðnuskipin, sem enn eru við veiðar, f var inn á Dýra- fjörð, eitt skípanna Guðmundur RE hélt þó I land, enda kominn með 550 lestir. Guðmundur var væntanlegur til Keflavfkur f gær- kvöldi. Aflann fékk Guðmundur á tveimur nóttum. Skipin, sem lágu í vari á Dýra- firði i fyrrinótt, voru Sigurður, Börkur og Súlan og voru öll kom- in með nokkurn afla. Eftirlit með hlutafé- lögum mjög ófullkomið „f;G treysti mér ekki til að segja til um það hvenær niðurstöður þessarar endurskoðunar á reikningum Vængja liggja fyrir þvf að það er ekki nema rétt rúm vika siðan ég fékk gögnin f hendur og endurskoðunin gæti orðið töluvert umfangsmikíl,** sagði Gunnar R. Magnússon, endurskoðandi, f samtali við Morgunblaðið f gær en honum hefur verið falið að kanna reikninga og stöðu Vængja. FORSÆTISRÁÐHERRA Geir Hailgrfmsson heldur tvo kjör- dæmafundi i Reykjaneskjördæmi eftir helgina. Fyrri fundurinn verður f Hafnarfirði á mánudaginn í Skip- hóli og hefst hann kl. 21. Sfðari Gunnar sagði ennfremur að endurskoðendur ættu yfirleitt mjög erfitt með að leggja mat á það fyrirfram hversu timafrek einstök viðfangsefni þeirra væru og þó ætti það kannski enn frekar við þessa tilteknu endurskoðun, þar sem umræður um stöðu Vængja kynnu að leiða til frekari athugunar, ef stjórn félagsins eða aðrír aðilar óskuðu þess. Hins vegar kvað Gunnar ekki hafa reynt á það ennþá fundurinn verður hins vegar á Suðurnesjum I Stapa á þriðjudag og hefst einnig kl. 21. A fundunum flytur forsætisráð- herra ræðu en svarar síðan fyrir- spurnum fundargesta. Þá sneri Morgunblaðið sér einnig til Bárðar Danfelssonar, sem var einn af forráðamönnum Vængja áður en endurskipu- lagning félagsins fór fram en á enn nokkur hlutabréf I félaginu, þó hann eigi ekki lengur sæti f stjórn. Hann kvaðst hafa það eitt að segja um málið að honum þætti rétt að biða eftir niðurstöðum endurskoðunarinnar, sem nú stæði yfir. Þetta væri gagnrýnin endurskoðun og Bárður kvaðst vera á móti því að dæma menn fyrirfram. Þess vegna vildi hann biða og sjá hvað út úr þessu kæmi. Morgunblaðið hafði einnig sam- band við Þórhall Ásgeirsson, ráðuneytisstjóra f viðskiptaráðu- neytinu, og spurði hann hvaða reglur giltu um undanþágur fyrir hlutafélög til að auka eigið hluta- fé sitt. Þórhailur sagði að í þessum efnum lægju fyrir ákveðnar reglur, sem ráðuneytið hefði farið eftir, en þetta væru að vísu orðnar nokkuð gamlar reglur. Þórhallur sagði að við- skiptaráðuneytið hefði tekið við framkvæmd hlutafélagalaganna árið 1969 af atvinnumálaráðu- neytinu, og þegar á þeim tíma Framhald á bls. 47 Fundur forsætis- ráðherra í Hafnar- firði annað kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.