Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÖVEMBER 1976 15 Bridge Umsjóm Arnór Ragnarsson 21 ÁS með yfir 100 stig Eftirtaldir spilarar hjá Bridgefélaginu Asunum hafa hlotið yfir 100 stig, útgefin af félaginu: stig. Þorfinnur Karlsson 352 Guðmundur Pétursson 352 Armann J. Lárusson 305 Sigtryggur Sigurðsson 266 Garðar Þórðarson 227 Ester Jakobsdóttir 193 Lárus Hermannsson 177 Jón Andrésson 168 Sigurður Karlsson 154 Sverrir Armannsson 137 Haukur Hannesson 137 Haukur Hannesson 137 Jón Hilmarsson 128 Gísli ísleifsson 122 Vilhjálmur Þórsson 120 Ölafur Lárusson 119 Ragnar Björnsson 116 Guðmundur Þórðarson 114 Þorvaldur Þórðarson 112 Vigf ús Pálsson 104 Jón Páll Sigurjónsson 103 Velflestir af þessum spilur- um eru komnir langt yfir 200 stigamörkin, sumir t.d. að nálg- ast 2000 stiga-mörkin...? Frá Bridgesam- bandi Reykjavíkur Reykjavfkurmót i sveita- keppni hefst um næstu mánaðamót. Verður það jafn- framt undankeppni fyrir ís- landsmót. Verður nú lögð mótinu upp úr þeirri lægð sem það hefir verið í undanfarin ár. Reynt verður að halda mótið í riðlakeppni til að geta tekið við líklegum fjölda þátttakenda, sem verður áreiðanlega mikill. Þátttökutilkynningar þurfa nauðsynlega að berast stjórn- um félaganna ( sfðasta lagi fimmtudaginn 18. nðvember til að unnt sé að skipuleggja mótið Ungu spilararnir setja mjög svip sinn á spílakvöldin hjá bridge- félögunum. Þykir þeim eldri oft súrt f broti þegar „peyjarnir stela toppi" af þeim, en hafa f öðru fallinu gaman af, enda má oft af þeim læra lfka. Myndin er tekin hjá Bridgefélagi Kópavogs f vetur. endanlega og fá hæfilega stór- an spilastað. I nýjum keppnisreglum fyrir Islandsmót er hlutur Reykja- vfkur gerður skárri en verið hefir undanfarin ár. Reykjavfk mun eiga rétt á 9 sveitum f undanúrslit og er það mikil breyting til hins betra. Stjórn Reykjavfkursambandsins býst þvf við mikilli þátttöku f móti þessu. Bogga Steins söm við sig Tveimur umferðum er lokið f JGP-mótinu hjá Bridgefélagi Suðurnesja. Keppni þessi er sveitakeppni og mættu alls 10 sveitir til leiks. Röð efstu sveita: Bogga Steins 40 Gunnars Sigurgeirssonar 37 Jóhannesar Sigurðssonar 29 Sigurðar Þorsteinssonar 29 Kolbeins Pálssonar 25 Alls verða spilaðar 9 umferðir og verður þriðja umferð spiluð á miðvikudaginn kemur f Tjarnarlundi og hefst keppnin kl. 20. Ásarnir eru sterkir í tvímenning URSLIT f undankeppni Reykjaness-móts f tvfmenn- Framhald á bls. 32 Slysavarna- og björgun- arsveitir stofnaðar Borg Miklaholtshreppi 6. nóvember SLYSAVARNADEILD fyrir Miklaholts- og Eyjahrepp var stofnuð hér sfðasliðinn fimmtu- dag. Óskar Karlsson, erindreki Slysavarnafélags Islands, mætti á stofnfundinum og skýrði frá störfum slysavarnadeilda og kynnti störf þeirra. Þá sýndi hann ennfremur kvikmyndina Björgunarafrekið við Látrabjarg. Fyrr í sumar var stofnuð björgunarsveit fyrir áðurnefnda hreppa og mætti óskar þar einn- ig. Stjórn björgunarsveitarinnar skipa eftirtaldir menn: Bjarni Alexandersson, Stakkhamri, for- maður, Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli, ritari, og Helgi Ó. Guðjónsson, Hrútsholti, gjald- keri. Stjórn slysavarnadeildarinn- ar skipa Guðrfður Kristjánsdóttir, Skógarnesi, formaður, Alda Gísla- dóttir, Laugagerðisskóla, ritari, og Þorgerður Sveinbjörnsdóttir, Dal, gjaldkeri. Stofnfélagar eru 86 úr Eyja- og Miklaholtshreppi. — Páll Bahrein-flugi frestad fram yfir áramót Aætlunarflugi Loftleiða til Bahrain, sem ákveðið var að hæf- ist hinn 24. þessa mánaðar, hefur nú verið frestað fram yfir áramót og mun'hefjast 12. janúar 1977. Astæðan fyrir þessari breyt- ingu er að undirbúningur reynd- ist viðameiri en gert var ráð fyrir og ennfremur að um jól og nýár raskast áætlun nokkuð vegna aukaferða og helgidaga. Bahrainflugið verður tengt Chicagoflugi Loftleiða þannig að sama þotan flýgur frá Chicago á þriðjudagskvöldi, kemur við á Keflavfkurflugvelli á miðviku- dagsmorgni og heldur áfram til Luxemborgar. Þaðan heldur þot- an svo áfram til Bahrain og kem- ur þangað um kvöldið. A fimmtu- dagsmorgni verður svo flogið frá Bahrain, með viðkomu í Luxem- borg og Keflavík, til Chicago. Þaö er óneitanlega eitthvaö sérstakt viö Hótel Loftleiöir. Ekki vegna þess aö þaö er eina hótelið, þar sem hægt er aö fara í sund og sauna bað. Heldur hitt að það tekur hreinlega nokkurn tíma að átta sig á öllum þeim þægindum og þjónustu sem boðið er upp á. Veitingasalir, barir, hárgreiðslu-, snyrti- og rakarastofur, minjagripa- verslun, flugstöð og fleira. Og það er vert að vita að þó öll her- bergin séu vistleg og vel búin, með síma og útvarpi, þá eru þau misstór. Og annað hvort meö sturtu eða sturtu og baði. Látið eftir yður að gista á Hótel Loft- leiðum, það er óneitanlega svolítið sérstakt. HOTEL LOFTLEEÐER Sími 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.