Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1976 37 Er Reykjavík vanþróuð í heimilislæknaþjónustu? /---------------\ ♦ þaö er vit í vetrarshodun ®SKODA Tékkneska bifreiðaumboðið Auábrekku 44-46 - Kópovogi — S. 42600 J A FUNDI borgarstjórnar 4. nóv. lagði Adda Bára Sigfúsdóttir (Abl) fram tillögu sem gagnrýndi þá afstöðu ríkisvaldsins að hafa ekki heimilað fjárveitingu til heilsugæslustöðvar í Árbæ, sem nú stendur fullbúin. Vegna fjár- skorts er ekki hægt að ráða hjúkr- unarfólk og lækna að stöðinni, þ.e.a.s. fjárveiting er ekki fyrir hendi í fjárlagafrumvarpinu. Flutningsmaður tillögunnar fylgda tillögunni úr hlaði og sagði m.a. að heimilislæknaþjónusta borgarinnar væri f megnasta ólestri. Hún sagðist telja að ráð- herra ætti að ráða þetta starfslið nú þegar þannig að hann hrinti um málflutning Ragnars Júlfus- sonar. Sigurjón Pétursson (ABL) sagði það brýnt verkefni að kanna svartolfubrennslu f togurum B.D.R. Hann sagðist sjálfur hafa skoðað fiskiðjuver B.D.R. og kom- ist þar að raun um að öll að- finnsluatriði hefði verið bætt eða væri verið að bæta. Hins vegar sagðist hann ekki myndu sætta sig sjálfur við t.d. þá hörðu tré- bekki sem nú væru í kaffistofum starfsfólks. Sigurjón sagðist vilja undirstrika að aðbúnaður verka- fólks f fiskvinnslustöðvum borg- arinnar verði sem beztur. Taldi hann ennfremur eðliegt að vísa þeim hlutum sem vörðuðu B.D.R. til útgerðarráðs. Ragnar Júlfus- son tók aftur til máls og sagðist ekki ætla að biðja borgarfulltrúa Björgvin Guðmundsson afsökun- ar á þvf að hann (Ragnar) hefði verið tilbúinn að svara ýmsum atriðum sem spurningar vektu f tillögu Björgvins. Ræða sfn hefði verið i fullu samræmi við sann- leikann og umræðuefnið. Björg- vin Guðmundsson tók næst til máls og sagði að gagnrýni Þór- unnar hefði verið svo alvarleg að borgarstjórn gæti ekki leitt þetta hjá sér. Fannst Björgvin að Sigur- jón sem verkalýðsleiðtogi ætti að hafa aðra afstöðu til málsins en hann hefði. Albert Guðmundsson (S) talaði þvf næst og sagði að enginn mætti skilja það svo að tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins væri frávísunartillaga. Heldur benti hún á eðlilegri lausn. Albert lagði sfðan þunga áherslu á að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hefðu í huga að ekki ætti bara að bæta aðstöðu verkafólks hjá B.O.R. heldur væri nauðsynlegt að bæta almennt að- búnað verkafólks i Reykjavík. Til- lögu Ragnars Júlíussonar um að vísa tillögu Björgvins til útgerðar- ráðs og heilbrigðismálaráðs var tekið með tíu atkvæöum gegn fjórum. Já, sögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Sigurjón Pét- ursson, nei sögðu Björgvin Guð- mundsson, Alfreð Þorsteinsson, Adda Bára Sigfúsdóttir og Þor- björn Broddason. Kristján Bene- diktsson var farinn af fundi. Heilsugæzlustöð í Árbæ: málinu fram á alþingi. Páll Gisla- son (S) sagðist sammála öddu Báru f megin atriðum varðandi heimilislæknaþjónustu. Kvað hann það mikil vonbrigði að fjár- veiting til ráðninga að heilsu- gæslustöðinni f Árbæ hefði ekki verið í fjárlagafrumvarpinu, en fjárveitingin héfði verið strikuð út f hreinsunareldi frumvarpsins. Páll sagði að ekki væri við heil- brigðisráðherra að sakast. Hins vegar væri það brýnt verkefni fyrir borgarstjórn að fá tillögu borna upp á alþingi, sem ósk um fjárveitingu. Margrét Einarsdótt- ir (S) sagði það vera rfkisvaldið sem stæði í vegi fyrir ráðningu lækna að heilsugæslustöðinni f Árbæ. Taldi hún að með þessu væri gengið freklega á rétt Reykjavíkur, þ.e. að fjárveiting væri ekki inni á fjárlögum: Mar- grét sagði það illt ef borgarfull- trúar horfðu á tóma en fullgerða heilsugæslustöð vegna þess að ekki væri heimild fyrir ráðningu iækna. Magnús L. Sveinsson (S) fullyrti að fjárveiting til ráðningu lækna að heilsugæslustöð hefðu fengist alls staðar annars staðar en í Reykjavík. Taldi hann það alvarlegt mál eftir þvf sem Reykjavík stækkaði versnaði heimilislæknaþjónusta. Nefndi hann sem dæmi að menn gætu verið búnir að fara mörgum sinn- um til Akureyrar og hitta lækni þar meðan þeir biðu eftir að hitta heimilislækni sinn hér. Magnús L. Sveinsson kom fram með breyt- ingatillögu við tillögu öddu Báru og sameinaði hún skoðanir borg- arfulltrúa. Borgarfulltrúi Davfð Oddsson (S) tók næst til máls og sagði að mál þetta væri svo brýnt að borgarstjórn yrði að beita öll- um þeim þunga sem hún mögu- lega gæti til þess að fá lausn á umræddu vandamáli Albert GuA- mundsson (S) lýsti stuðningi sín- um við málið og sagði síðan að f samskiptum borgarinnar og heil- brigðismálaráðherra hefði komið skýrt fram að hann væri velviljað- ur málefnum Reykjavfkurborgar. Nokkrar frekari umræður urðu um málið og kom m.a. fram f máli sumra að Reykjavfk væri vanþró- aðasti staður á landinu hvað Framhald á bls. 30 1. Velarþvottur 2. Stilltir ventlar 3. Hert strokklolc (head) 4. Hreinsaóur og stilltur blöndungur 5. Ath. bensínslöngur 6. Hreinsuö gruggkúla 7. Hreinsuö bensindœla 8. Ath- kerti 9. Þjöppunarmceling 10. Stilltar platínur Aóeins kr. 7.700- Innifalið í verói: kerti og platínur 11. Ath. kveikjuþéttir 12. Ath. kveikjuþrœdi 13. Ath. kveikjulok og hamar 14. Kveikja smuró 15. Vatnsdœla smuró 16. Ath. viftureimar 17. Smuróar legur vió koeliviftu 18. Ath. loftsíu 19. Moeldur frostlögur 20. Hert botnpanna 2 1. Ath. vélarþéttingar v/leka 22. Ath. kcelikerfi v/leka 23. Mceld hleósla 24. Mœldur rafgeymir 25. Hreinsuó rafgeymasambönd 26. Stillt kúpling 27. Smuró kúplingslega 28. Ath. slit í stýrisupphengju 29. Ath. slit í spindlum 30. Ath. slit í mióstýrisstöng 3 1. Ath. slit í stýrisvél 32. Ath. hemlarör 33. Ath. magn hemlavökva 34. Jafnaóir hemlar 35. Ath. handhemil 36. Ath. þurrkublöó og armar 37. Ath. rúóusprautur 38. Ath. Ijos 39. Huróarskrar og lœsingar smuróar 40. Bensíngjöf smuró 41. Ath. gírkassaþéttingar v/leka 42. Ath. mióstöó 43. Ath. loft í hjolböróum og slit 44. Ath. olíaúvél 45. Reynsluakstur Deilt um ævisögu Kjarvals Á borgarráðsfundi 2. nóvember siðastliðinn var lögð frám samþykkt hús- stjórnar Kjarvalsstaða frá 26.10. varðandi ráðningu Indriða G. Þorsteinssonar til ritunar á ævisögu Jóhannes- ar Kjarvals. í borgarráði greiddi Sigurjón Pétursson (Abl) ekki atkvæði og vísaði hann þar til bókunar er Elísa- bet Gunnarsdóttir lét gera á fundi hússtjórnar Kjarvals- staða Á borgarstjórnarfundi 4. nóvember átaldi Sigurjón að Indriði G. Þorsteinsson hefði verið ráðinn til ritunar verksins, því augljóst væri að sagnfræðingur eða listfræð- ingur hefði staðið betur að vígi. Stór hluti vinnu við verkið væri ýmis gagnasöfn- un sefn væri best komin I höndum sérfræðinga. Elín Pálmadóttir (S) og DavfS Oddsson (S) kváðust bæði ánægð með~að Indriði G. Þorsteinsson hefði verið valinn. Davíð sagðist ekki skilja það bakslag sem komið hefði fram i málflutningi full- trúa Alþýðubandalagsins. Fyrir u.þ.b. mánuði hefði Elísabet Gunnarsdóttir sam- þykkt að hefja samningavið- ræður við Indriða um verkið. Nú hins.vegar hafi borgarfull- trúar Alþýðubandalagsins allt á hornum sér bara ef Indriði G. Þorsteinsson riti verkið. Davið sagði að það væri sam- dóma álit flestra, að Indriði væri mjög fær maður til að ráðast i verkið, hann þekkti vel umhverfi meistara Kjar- vals — og hann væri mjög frambæriegur rithöfundur og spyrill. í lok þessarar um- ræðu tók Kristján Bene- diktsson (F) til máls og sagð- ist telja að það væri vel til fallið að fá Indriða G. Þor- steinsson til ritunar ævisögu meistara Kjarvals. Verksntidju útsala Áíafoss Opid þriðjudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsoíunni: Flækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bilateppabútar Fhekjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prj('»naband ÁLAFOSS HF Imosfellssveit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.