Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 272. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. JIMMY Carter, kjörinn forseti Bandarfkjanna, heimsótti í gær Ford forseta f Hvíta húsið og var þessi mynd tekin er Ford bauð hann velkominn. Carter kom til Washington f gær í tveggja daga heimsókn til að ræða við Ford forseta og helztu embættismenn hans um undirbúning að stjórnarskiptunum. Býr Carter ásamt konu sinni í gcstahúsi Hvíta hússins. Viðræður þeirra Fords og Carters voru mjög vinsamlegar og gagnlegar að sögn blaðafulltrúa þeirra. Carter ræddi í fyrrdag við Henry Kissinger utanrfkisráðherra f 6 klukkustundir og sagði að viðræðunum loknum að þær hefðu verið mjög gagnlegar og að hann vonaðist eftir að eiga löng og góð samskipti við Kissinger. AP-mynd Mansfield vill stjórn- málaslit við Taiwan Washington 22. nóv. AP—Reuter MIKE Mansfield öldungadeildar- þingmaður, leiðtogi meirihluta demókrata f deildinni, lætur nú aí þingmennsku. 1 skýrslu til utanrfkismálanefndar deildar- innar um 3ja vikna för sfna til Kfna fyrir skömmu hvetur hann til að Bandaríkjastjórn Ijúki án tafar við Shanghai-áætlunina um eðlileg samskipti Kfna og Banda- rfkjanna,- jafnvel þótt það þýði stjórnmálaslit og rof varnarsátt- málans við Taiwanstjórn. „Sáttmálar eru ekki gerðir til allrar eilifðar," segir Mansfield i skýrslu sinni og að viðurkenning Bandaríkjanna á Taiwanstjórn sé eina hindrunin í vegi fyrir eðli- legum samskiptum ríkjanna. Hann segir að sú viðurkenning ásamt hernaðaraðstoð og sam- eiginlegum heræfingum jafngildi áframhaldandi íhlutun i borgara- stríðið í Klna, sem hafi lokið með því að herir Mao Tse-tungs ráku Chaing Kai-shek og menn hans frá meginlandi Kína 1949. Mansfield segir að klnverska stjórnin blði þess að Bandarikja- stjórn sliti stjórnmálasambandi við Taiwan, rifti varnarsáttmálan- um og kalli heim þá 2200 banda- rlsku hermenn, sem dveljast á eynni. Siðan segir hann: „Tvírætt tal um Taiwan-vandamálið hefur haldið alltof lengi áfram og skap- að hættuleet ástand, sem gæti Framhald á bls. 46 Friður og ró í Líbanon Beirút og Tel-Aviv, 22. nóvember. ap. Friður og rð rlkti I Lfbanon I dag I fyrsta skipti I 19 mánuði, er landsmenn héldu þjóðháttðardag sinn háttðlegan I tilefni af þvf að 33 ár eru liðin frá þvf að landið fékk sjálfstæði frá Frökkum. „Ekki fleiri brezkir tog- arar á íslandsmið" — sagði Austín Laing í samtali við MbL „ÞAÐ ER rétt að hér eftir fer enginn brezkur togari til veiða á íslandsmiðum, nema samkomulag náist milli tslands og EBE um áframhaldandi fiskveiðiréttindi," sagði Austin Laing, formaður samtaka brezkra togaraút- gerðarmanna, f samtali við Mbl. í gærkvöldi. Laing sagði að það væri ekkert vit f þvf frá sjónarmiði útgerðarinnar að senda skip á Islandsmið með það yfirvofandi að þau yrðu að hætta veiðum í miðri veiðiför. Laing sagði að menn væru kvíðafullir yfir þeirri óvissu sem ríkti um þessi mál og yrði at- hyglisvert að fylgjast með þróun- inni. Hann sagði að sendinefnd talsmanna fiskiðnaðarins færi með einkaflugvél til Brllssel i fyrramálið til viðræðna við Finn Gundelach, áður en hann heldur til íslands, til að leggja áherzlu á það við hann, hversu mikilvægar áframhaldandi veiðar séu fyrir útgerð og atvinnulíf í Hull, Grims- by og Fleetwood. Aðspurður um hvað hann teldi að gerast myndi, sagði Laing, að um það gæti hann ekkert sagt, en útlitíð væri ekki gott. Hann sagði að nokkrir brezkir togarar yrði á íslandsmiðum er samkomulagið rynni út um mánaðamótin og hefðu þeir fengið fyrirmæli um að fara út fyrir 200 mílurnar ef ekki hefði borist tilkynning um nýtt samkomulag. Laing sagði að miklar annir væri nú hjá sér og öðrum forystumönnum samtaka fiskiðnaðarins vegna fiskveiði- mála. Bæði væri um að ræða samningaviðræður við aðrar þjóð- ir um fiskveiðiréttindi og undir- búning að útfærslu EBE-ríkjanna lengi á lofti. Hann sagði að brezk- ir togarar væru nú sendir á miðin við Barentshaf og önnur mið, þar sem þeir fengju enn að veiða. Hreinsunarstarfinu I borgurii landsins var haldið áfram af full- um krafti og flóttafólk hélt áfram að snúa heim eftir að alþjóðaflug- völlurinn I Beirút var opnaður fyrir helgi. T.d. kom sendiherra Bretlands aftur til landsins eftir 4 mánaða dvöl f London, en fæstir erlendir sendimannanna hafa snúið aftur. Friðargæzlusveitir Sýrlendinga héldu inn I Tripoli og Sidon á sunnudag og höfðu þar með her- numið allt landið. Var hermönn- unum vel f agnað er þeir óku inn í borgirnar I brynvörðum bifreið- um. Um 30 þúsund sýrlenskir her- menn gæta nú friðar I landinu og hafa það allt á valdi sínu nema örmjóa rönd við landamæri ís- raels. israel hefur sent verulegan liðs- auka til landamæranna við israel Framhald á bls. 46 Rúmenar fagna Brezhnev vel Austin Laing í 200 mílur um áramót. Margir boltar væru á lofti í einu og erfið- leikum bundið að hafa þá alla 5 kommúnistar hand teknir í Madrid Madrid, 22. nóvember. Reuter. LÖGREGLAN I Madrid handtók I dag fimm spánska kommúnista, þar sem þeir voru að dreifa mið- um og áróðursplöggum þar sem fðlk var hvatt til þess að ganga I kommúnistaflokkinn, en starf- semi hans er ennþá bönnuð I landinu. Þessi herferð kommún- istaflokksins byrjar á sama tlma og stjórnin undirbýr þjóðar- atkvæðagreiðslu um stjórnar- skrárbreytingar, sem haldin verð- ur I næsta mánuði. Kommúnistar, sem taldir eru vera 150—200 þúsund hyggjast reyna að fá stjórnina til að leyfa flokksstarfsemina eða þola hana, eftir að þingið samþykkti frum- varp um að spánska þingið skuli vera í tveimur deildum og kosn- ingar til þeirra beinar og leynileg- ar. Talið er að þessar aðgerðir kommúnista geti komið stjórninni I vanda, því að ef hún leyfði kommúnistaflokkinn, myndi það æsa upp hægri sinnaða hershöfð- ingja og stjórnmálamenn en ef helztu leiðtogarnir verða hand- Framhald á bls. 46 Búkarest, 22. nóvember. Reuter — AP. RUMENAR, sem löngum hafa verið Sovétrfkjunum nokkuð þungir I skauti, fögnuðu Leonid Brezhnev aðalritara sovézka kommúnistaflokksins með mikilli viðhöfn er hann kom til Búkarest I dag I þriggja daga opinbera heimsókn. Um 200 þúsund borgarabúar fylktu sér við göturnar, sem Brezhnev ók um ásamt Nicolae Ceausescu, for- seta Rúmenlu, og sagði Brezhnev, greinilega mjög hrifinn, að hann myndi aldrei gleyma þessum hlýju móttökum. Stjórnmálafréttaritarar segja að viðhöfnin við komu Brezhnevs hafi verið meiri en þegar Ford Bandaríkjaforseti heimsótti land- ið 1975 og svo virðist sem yf irvöld í Rúmeníu hafi haft í hyggju að sannfæra Brezhnev um að þau vilji bæta sambúðina við Sovét- ríkin, sem oft hefur verið stirð. Fréttamenn segja einnig að það hafi ekki farið á milli mála að Framhald á bls. 46 Ceausescu, forseti Rúmcnfu, fagnar Brezhnev við komu hans til Búkarest f gær. AP-simumynd