Morgunblaðið - 23.11.1976, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.11.1976, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 5 Tapið 10 á þremur SfÐASTLIÐINN föstudag birtist f Morgunbalðinu viðtal við sveitarstjórann á Bfldudal, og f viðtalinu sagði hann, að hreppur- inn hefði rekið frystihúsið og út- gerð til 1970, en þá hafði farið að veiðast rækja, sem gaf skjótan gróða en ennfremur hafði þá far- ið að halla undan fæti fyrir ann- arri útgerð. Páll Hannesson á Bfldudal vill láta þess getið, að rækjuveiði hafi hafizt árið 1938. Frá þeim tfma og fram til 1970 unnu við rækjuvinnslu 30 til 60 og 70 manns I landi. 1970 koma sfðan véfar til skjalanna og nú vinna aðeins 14 menn f landi við rækjuiðnaðinn á Bfldudal. Páll sagði að 1970 hefði verið stofnað almenningshlutafélag um frystihúsið, Arnfirðingur h.f. Það félag var stofnað til þess að bjarga, ef svo mætti segja, hreppsfélaginu frá gjaldþroti, en hins vegar var félagið fjárvana frá upphafi og í raun stofnað að- eins til þess að unnt væri að ganga að því en ekki hreppnum — sagði Páll. Hann sagði ennig, að ástæðan fyrir því að hallað hefði undan fæti fyrir frystihús- inu væri að á sfðastliðnum 20 til 25 árum hefði ekki farið fram á þvi nein endurbót, sem gagn hefði verið að. Hefði frystihúsið ekki uppfyllt þær kröfur, sem gera þyrfti til slfkra húsa, svo að unnt væri að reka þau með sæmi- legum árangri. Páll sagði að byggðasjóður hefði rekið frystihúsið í 3 mánuði í fyrra einmitt á blómatima, þegar nægur fiskur var. Þrátt fyrir það mun tap frystihússins þessa þrjá mánuði hafa numið um 10 mill- jónum króna. Er þó ekki reiknað Stúdentar kjósa til Háskólaráðs SU BREYTING var gerð á lögum um Háskóla Islands á sfðastliðn- um vetri að fulftrúum stúdenta f Háskólaráði var fjöfgað úr tveim- ur f f jóra, jafnframt þvf sem full- trúum stúdenta f deildarráðum var einnig fjölgað. Á morgun, miðvikudag, fer fram kjör þess- ara tveggja viðbótarfufltrúa stú- denta og fer kosningin fram f anddyri Háskólans frá kl. 9 til 18. Tveir listar eru í kjöri A-listi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta og B-listi vinstri manna. Á lista Vöku er Berglind Ás- geirsdóttir, Dögg Palsdóttir, Jónas Ingi Ketilsson og Kristín Jónsdóttir. Þau, sem skipa lista vinstri manna eru Gylfi Arnason, Kristín Astgeirsdóttir, Lárus Guðjónsson og Hörður Þorgilsson. Sá listinn, sem fær fleiri atkvæði fær mann kjörinn til tveggja ára en sá, sem færri atkvæði hlýtur mann kjörinn til vors. Fái annar listinn 67% greiddra atkvæða fær hann báða fulltrúana. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar fær heimsókn úr Keflavík Á FUNDI I Æskulýðsfélagi Bústaðasóknar á miðvikudags- kvöldið kl. 8:30 verða gestir úr Keflavík. Er hér um að ræða ungt fólk, sem vakið hefur mikla at- hygli með söng sfnum, hljóðfæra- leik og kristilegum boðskap. 1 fylgd með þeim verður prestur Keflvíkinga, séra Ólafur Oddur Jónsson. Er vakin sérstök athygli á þessum fundi Æskulýðsfélags- ins, af því að hann er ekki aðeins ætlaður félagsbundnum ung- mennum f þeim samtökum, held- ur öllu ungu fólki, og það, sem ekki telur sig lengur i hópi ung- linga, er hjartanlega velkomið líka. Frá Bústaðasókn. milljónir mánuðum með leigu til Fiskveiðasjóðs fyrir frystihúsið eins og gert var, þegar Boði var gerður gjaldþrota og var það gjaldþrot af stærðargráðunni 20 milljónir króna. Þá sagði Páll, að það væri eins- dæmi hvernig staðið hefði verið að uppbyggingu á Bildudal, Hann kvað það ekki hafa verið Bíldæl- ingum að kenna hvernig komið væri, heldur ýmsum ráðamönn- um. Síðan í fyrra hafa verið greidd- ar 20 til 25 milljónir króna í at- vinnuleysisbætur á Bildudal. Siðastliðinn föstudag voru þær greiddar fyrir september og októ- ber og var upphæðin 1.800 þúsund krónur. Jóladagatöl Lionsmanna ÁRLEG sala Lionsklúbbsins Freys á jóladagatölum er ný- lega hafin, en öllum ágóða verð- ur varið til liknarmála. Verð hvers dagatals er 450 krónur og verða þau seld i fjölmörgum verzlunum í Reykjavfk, t.d. Heimilistækjum, Tízkuskemm- unni, Tómstundahúsinu, Gunn- ari Ásgeirssyni, Helenu og Garðsapóteki. Einnig má eiga von á Lionsmönnum fyrir utan stærri verzlanir borgarinnar eða að þeir banki upp á. Meðal þeirra málefna, sem Liorisklúbburinn Freyr hefur styrkt á árinu eru innréttingar í Skálatúni, fjölfatlaðir og með- limir i iþróttafélagi fatlaðra hafa verið styrktir til utan- ferða, lestæki hafa verið gefin blindum og Heyrnleysingja- skólanum svo eitthvað sé nefnt. Á meðfylgjandi mynd sést ungur snáði með jóladagatalið sitt. MICROMA úr með fljótandi kristöllum, mesta tækniund- ur nútímans, getur sýnt yð- ur það nákvæmlega upp á sekúndu. Missið ekki álit, sem þér hafið aflað yður með hæfi- leikum og dugnaði, með því að koma of seint, bara vegna þess að úrið yðar gengur ekki nægilega rétt. Hafið þér efni á því? MICROMA úr Geimaldar- innar fyrir nútímamann, sem veit hversu dýrmætur tíminn er. Maðurinn hefur notað úr frá ómunatlð. Úr hafa þróast og orðið sífellt nákvæmari, til þess að upp- fylla kröfur slns tíma. Allir kann- ast við sól úr, tímaglös, dendul- klukkur, trekktar klukkur, sjálf- trekktar klukkur, elektróniskar klukkur með díoðum, sem lýstu með rauðum stöfum og sýndu timann einungis þegar ýtt var á hnapp. Þær eyddu of miklu raf- magni. Þess vegna eru nú notaðir fljótandi kristallar, sem eyða svo litlu rafmagni að úrið getur sýnt yður tímann. Stöðugt með ná- kvæmni sem skeikar nokkrum sekúndum á ári. HVAÐ GETUR MICROMA ÚRIÐ GERT? 1. Sýnt yður stöðugt klukkustundir, mlnútur, sakúndur og dagsetningu. 2. Mikil nákvæmni skeikar e.t.v. nokkrum sekúndum á ári. Rafhlöður endast 11. ár. 3. Innbyggt Ijós, haegt er að sjá á úrið I algeru myrkri. 4. 100% fastbyggt. Engir hreyfifletir. ekkert slit, þarf aldrei að smyrja né hreinsa. SVONA NOTIÐ ÞÉR MICROMA ÚRIÐ 1. Úrið I venjulegri stillingu og sýnir klst. og mlnútur stöðugt. 2. Þér ýtið á takka og sekúndurnar birtast. 3. Aftur getið þér ýtt á sama takka og þá kemur dagsetningin. 4. Ýtið I þriðja sinn og úrið sýnir klst. og mln. 5. Tveir punktar eru milli klst. og mlnútna og blikka þeir með einnar sek. bili. 6 Microma úrið hefur innbyggt Ijós, sem lýsir I myrkri. Verð frá 29.980 — 55.000 Vbúðirnar Skipholti 19 við Nóatún, simi 23800 oc. . .. . ... Klapparstfg 26. slmi 19800 25 ar i fararbroddi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.