Morgunblaðið - 23.11.1976, Side 28

Morgunblaðið - 23.11.1976, Side 28
36 Um þessar mund- ir stendur yfir kynning á starf- semi sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík. Hér fer á eftir stutt yfirlit um félög- in, stefnumál þeirra og helztu starfsþætti: MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA HEIMDALLUR erfélag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Markmið félagsins er að berjast fyrir þjóðlegri og víðsýnni framfarastefnu í þjóðmálum með hagsmuni allra stétta og öfluga sameiningu þjóðarinnar fyrir augum. Kjörorð félagsins er „Gjör rétt, þol ei órétt" í anda þessarar grundvallarstefnu hefur félagið starfað og þannig mun þaðstarfa. Heimdallur var stofnaður 16. febrúar 1927 og er elsta stjórnmálafélag ungs fólks á íslandi Heimdallur hefur verið og er stærsta og öflugasta stjórnmálafélag ungs fólks hér á landi. Helstu baráttumál félagsins nú eru: Að standa vörð um frelsi og sjálfstæði íslands. Að stuðla að einkaeignarrétti og frjálsu markaðskerfi. Að draga úr ríkisbákninu og þá um leið úr skattheimtu. Að breyta kjördæmaskipuninni þannig að kosningaréttur borgaranna verði jafn. Að tryggja öllum borgurum þá menntun, sem hugur og hæfileikar standa til. Að stuðla að valddreifingu í þjóðfélaginu. Heimdallur berst fyrir þessum baráttumálum með því að reyna að hafa jákvæð áhrif á stefnu Sjálfstæðisflokksins og með fundahöldum, pólitiskri fræðslustarfsemi, útgáfustarfsemi og fleiru. Hvöt, félag Sjálfstœðiskvenna HVÖT er félag Sjálfstæðiskvenna i Reykjavík, stofnað 15. febrúar 1 937. HVÖT berst fyrir þjóðlegri og víðsýnni framfarastefnu í þjóðmálum. HVÖT grundvallar stefnu sina á: -—1 frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar — einstaklingsfrelsi — séreignaskipulagi — jafnrétti allra þjóðfélagsþegna ekki aðeins að lögum heldur og i raun. HVÖT vill leggja áherzlu á aukna þátttöku kvenna í stjórn- málum og ákvarðanatöku innan þjóðfélagsins — á Alþingi — í borgarstjórn — í ábyrgðarstöðum i þjóðfélaginu. HVÖT vill vinna að því að styrkja hag heimilanna sem allra bezt. Jl and s mába<fíla#i2 v. tdut LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður var stofnað 13. febrúar 1926 og hefur frá upphafi verið öflugasta og fjölmennasta stjórnmálafélag landsins. Stefna Varðarfélagsins í þjóðmálum hefur verið frá byrjun í fullu samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins. Helstu stefnumál Varðarfélagsins í dag eru: 1. Að berjast fyrir þjóðlegri og víðsýnni framfarastefnu i landsmálum. 2. Að styðja og efla atvinnulif landsmanna á grundvelli einstaklingsframtaks. 3. Að efla hag Reykjavíkur og vinna að alhliða framförum borgarinnar á sviði atvinnumála, fjármála og menningarlífs. Á aðalfundi Varðar í nóv. 1 973 var gerð sú breyting á lögum félagsins, að Vörður er nú samband hverfafélaga Sjálfstæðis- manna í Reykjavik, en slik hverfafélög eru starfandi í öllum hverfum Reykjavíkur og eru félögin 12 að tölu. Jafnframt var gerð sú breyting á lögunum að fulltrúar allra hverfafélaganna eiga nú sæti í stjórn Varðar ásamt 7 öðrum sem kjörnir eru ár hvert. Starfsvettvangur Varðar er þessi: 1. Að vinna að samræmingu á störfum félags sjálfstæðis- manna i hverfum Reykjavíkur. 2. Að annast skrifstofurekstur fyrir hverfafélögin, að svo miklu leyti sem þau æskja þess. gefa út félagsskirteini fyrir félögin og almennt aðstoða þau í starfi sínu. Helstu þættir i starfsemi Varðar eru funda- og ráðstefnuhöld um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni, spilakvöld, sumarferðir félagsins, sem jafnan hafa verið mjög vel sóttar og heppnast með ágætum, utanlandsferðir, útgáfustarfsemi, svo almennur undirbúningur kosninga. EFUÐ STYRKASTA s Y\ Sjálfstæðisfélögin I Reykjavík bjóða öllum þeim Reykvfkingum, sem þess óska að gerast félagar I Sjálfstæðisfélögunum I Reykjavlk. MeS þvl móti geta þeir er aðhyllast hugsjónir Sjélfstæðisstefnunnar best haft áhrif á framkvæmd stefnumála SjálftæSisflokksins og jafnframt tekið þátt I fjólbreyttu félagsstarfi Sjálfstæðis- félaganna I Reykjavlk. F.h. Sjálfstæðistélaganna i Reykjavík. z? /■ cJj 'A * -j torm Fulltruaráðs Cs ( Sjálfstæöisfélaganna i Reykjavik form Heimdallar, S U S form félags Sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi j crr? form félags Sjálfstæöismanna i. Austurbæ og Noröurmýri f/***^L- , form félags Sjálfstæöismanna í Laugarneshverfi form félags Sjálfstæöismanna i Háaleitishverfi aC. c/ form Hvatar. fél Sjálfstæöiskvenna form Málfundafelagsms öðms form félags Sjálfstæöismanna i Vestur- og Miöbæjarhverfi form félags Sjálfstæöismanna i Hliöa og Holtahverfi form félags Sjálfstæöismanna i Langholti c/ /* 7' Th form félags Sjálfstæöismanna i Árbæjar- og Seláshverfi form félags Sjálfstæöismanna i Smáibuöa- Bustaöa- og Fossvogshverfi form félags Sjálfstæöismanna i Bakka- og Stekkjahverfi form félags Sjálfstæóismanna í Fella- og Hólahverfi * Wu. form félags Sjálfstæöismanna i Skóga- og Seljahverfi SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN I REYKJAVÍK INNTÖKUBEIÐNI Ég undirritaður óska hér með að gerast meðlimur í: □ Landsmálafélaginu Verði, sambandi félaga Sjálfstæðismanna í hverf- um Reykjavíkur: □ Félagi Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi □ Félagi Sjálfstæöismanna í Vestur- og Miðbæjarhverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Austurbæ- og Norðurmýri Q Félagi Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna i Laugarneshverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Langholti Qj Félagi Sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Smáíbúða- Bústaða- Fossvogshverfi □ Félagi Sjálfstæöismanna i Árbæjarhverfi ] Félagi Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi □ Heimdalli, samtökum ungra Sjálfstæðismanna (16—35 ára) □ Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna Q Málfundafélaginu Óðni Reykjavík_______19____ Undlrskrlft Fullt nafn:____________________________________ Heimilisf.: Fæðingard. og ár:_ Staða:___________ Vinnust./sími: Nafnnúmer:_____ 8«ndl»t: Skrllstotu Fulllrúaréðt S|élftlwðltlélagsnnt I Rtyk|avfk BolhoHI 7, tlmar <2900 — <2963 V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.