Morgunblaðið - 23.11.1976, Page 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976
Spáin er fyrir daginn I dag
.1« Hrúturinn
|VA 21. marz — 19. aprfl
Það er hyggilegast fyrir þig að Ijúka sem
mestu af skyldustörfunum fyrri hluta
dags. Þú gætir orðið fyrir töfum seinni
partinn.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Láttu það ekki draga úr þér kjark þótt
illa gangi I fyrstu, enginn verður óbarinn
biskup.
Tvíburarnir
21. maí —20. júnf
Taktu vel eftír þvl sem er að gerast I
kringum þig. Það gæti komið sér vel
sfðar. Hafðu hægt um þig f kvöld og
hvíldu þig vel.
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Það er þægileg tilfinning að geta hjálpað
þeim sem hjálparþurfi eru, og þú færð
þfn laun þótt sfðar verði.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Haltu fast við skoðanir þfnar, þú kemst
að raun um að þú hefur á réttu að standa,
og það sjá fleiri þótt sfðar verði.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þú hefur töglin og hagldirnar og þarft
ekkert að óttast. Þó skaltu gæta þess að
vera ekki of ráðrfkur.
Vogin
23. sept.
m
WnTTÁ
■ 22. okt.
Farðu vel með þig og gættu þess að
ofreyna þig ekki. Skípuleggðu störf
næstu viku svo að þú komir meiru f verk.
Drekinn
23. okt —21. nóv.
Margt breytist til hins betra f dag, ekki
sfst fjármálin, en þú hefur Ifka lagt hart
að þér að undanförnu.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Ef þú hagar seglum eftir vindi getur
dagurinn orðið árangursrfkur. Forðastu
samt svik og pretti.
■jKk Steingeitin
(Í1l\ 22. des. — 19. jan.
Leggðu gott orð inn hjá fjölskyldumeð-
limum sem ekki eru sammála. Farðu
varlega f umferðinni.
sííöll Vatnsberinn
n
20. jan. — 18. feb.
Millivegurinn reynist alltaf bestur.
Leggðu lið þar sem þfn er mest þörf.
^ Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Góður dagur fyrir hvers konar skipu-
lagningu og undirbúning. Heimili og
fjölskylda krefst aukinnar athygli.
TINNI
Lit/i prakkarian fof-
ur kom/ð hér... en
sem bctur fer ftúit
tjrykkjuraus/ö íraf-
i/s fy///byttunni.
En nú er betra
ai i/tra á vtri/.
SHERLOCK HOLMES
HOLMES KIÆR TÖKUM 'A SVÖRTUM
SLÖNGUM SEM LISG7A FRA BOTNlN-
UM • NEPAR SÖR HOLMES GLITTA
l' STÁLKÚLU.
FERDINAND
5IR, MV Y TMAMK5,
APMIKATI0N MARCIE..BUT
FORVOU ICNOlUS 5T0P CALLIN6
N0 B0UN05.1 / ME "5IR" í
Nei, sjáið hver er komin
aftur... Hundaskólaneminn!
Horfir þú nokkurn tfmann á
sjónvarpsfréttirnar, pjakkur?
Stundum horfi ég.., Hvers
vegna?
VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ
VERÐUR TALAÐ UM ÞIG
ÞAR!!
Herra, aðdáun mfn á þér á sér
engin takmörk! — Þakka þér
fyrir, Mæja, ... en hættu að
kaila mig „herra“!