Morgunblaðið - 23.11.1976, Page 33

Morgunblaðið - 23.11.1976, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 41 + Hver skyldi trúa því að 26 ár séu milli þess að þessar myndir af Sophiu Loren eru teknar. Litla myndin er tekin árið 1950, en á þeirri stærri sjáum við hvernig hún Iftur út f dag. + Greta Garbo er alvarlega sjúk af krabbameini. Hún fær nú geislameðferð á Sloan Kettering sjúkrahúsinu í New York. + Norska krðnprinsessan Sonja kom iöndum sfnum á ðvart þegar hún kom fram f sjonvarpsskemmtiþætti og söng þar barnalag. Lagið verður seinna gefið út á breiðskffu og seit til ágóða fyrir fötluð börn. + Hér sjáum við tvær frægar rúmenskar fimleikastúlkur, þær Nadiu Comaneci (til vinstri) og Theodru Ungereanu, blása á kertin á afmælistertu f veislu sem haldin var þeim til heiðurs f Nagoya central f Japan en þar tðku þær þátt f alþjððlegu fimleikamðti. Nadia varð 15 ára hinn 12. nóvember en Teodra 16 ára 13. sama mánaðar. fclk f fréttum + Forsætisráðherra Grikklands, Constantine Caramanlis, sést hér heilsa Edward Kennedy og frænda hans Josep Kennedy jr. á flugvellinum f Aþenu, er þeir komu nýlega f 4 daga heimsðkn til Grikklands. !§§?> ÚRVALS, ^ MATURI FRYSTIKISTUNA Ódýrara en heimafilbúið og meira að segja jafn goff. Leyft Okkar verð verð pr. kg. pr. kg. Kindabjúgu kr. 864,— kr. 650.— Kindakæfa kr. 1181.- kr. 750- KJÖTBÚÐ SUÐURVERS Stigahlíð 45-47 Simi 35645 — Seljum á hagstæðu verðri r [ Naglabyssur ! SKOT - NAGLAR i '--:--v-------' í passaiflestarteg. RÖRTANGIR 9-22" JÁRNSAGIR HALLAMÁL Nýkomió! Norskar pípur Sœnskur fittings Plast frárennslisrör Rennilokar Danfoss stjórntœki Italskar gólf- og veggflísar \ Juno eldavélar Juno gufugleypar Hreinlœtistœki Hverfisgata J. ÞORLAKSSON & NORÐMANf H.F Skúlogotu 30 — Sími 11280

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.