Morgunblaðið - 04.12.1976, Qupperneq 1
282. tbl. 63. árg.
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Forsætisráðherrafundurinn í Helsingfors:
Rætt um aukna
samvinnu á svidi
orku og iðnaðar
ber hefði hækkað um 0.6%
og atvinnuleysi aukizt í
8.1% þar sem 200 þúsund
atvinnulausir hefðu bætzt
við.
A fundinum tilkynnti Carter
útnefningu Cyrus Vance i
Hæstiréttur
fyrirskipar
frestun á
aftöku
Gilmores
Washington 3. desember Reuter — AP
HÆSTIRÉTTUR Bandarikjanna
fyrirskipaði i dag að aftöku Gary
Gilmores, hins dauðadæmda
fanga i Utah, skyldi frestað og
skipaði fylkisstjórninni I Utah til
að taka afstöðu til beiðni móður
Gilmores um frestun aftökunnar
fyrir kl. 17.00 á þriðjudag og
myndi hæstiréttur sfðan fjalla
um rök beggja fyrir afstöðu
Framhald á bls. 22
lindir til orku- og hráefnis-
framleiðslu og séu því eðli-
legur grundvöllur aukinn-
ar samvinnu Norðurland-
anna.
Á fundi með fréttamönnum i
kvöld létu ráðherrarnir i ljós
ánægju með aukna norræna sam-
vinnu, sem hefði þróazt svo langt
að ákveðið hefði verið að beina
þeim tilmælum til ráðherra land-
anna, sem um samvinnuna fjalla,
að þeir sendu áætlun um sam-
vinnu, sem næði til allra þátta
þjóðlifs og legðu fyrir næsta fund
forsætisráðherranna, sem fram
fer í Stokkhólmi næsta haust.
Odvar Nordli, forsætisráðherra
Noregs, sagði á fundinum að
stjórn sin ætti nú i viðræðum um
orkumál við allar Norðurlanda-
þjóðirnar nema Finnland, en við-
ræður við Finna myndu hefjast
snemma á næsta ári. Þá sam-
þykktu forsætisráðherrar Noregs,
Sviþjóðar og Finnlands að kanna
möguleikana á samvinnu þessara
þriggja þjóða, ef olia og gas fynd-
i'st á norska landsgrunnsvæðinu
undan ströndum N-Noregs. Odvar
Nordli sagði, að gert væri ráð
fyrir að Norðmenn myndu fram-
leiða allt að 90 milljónir tunna af
oliu á ári er vinnsla væri komin í
fullan gang, en ekki væri enn
vitað hversu miklar birgðirnar
væru, það eina, sem vitað væri
með vissu væri, að oliulindirnar
Framhald á bls. 22
mestu mönnum Póllands
Varsjá 3. desember Reuter.
LJÖST er nú orðið, að Stefan
Olszowski, sem lét af embætti
utanrlkisráðherra Póllands I gær,
er kominn I hóp 5 valdamestu
manna landsins. Er hann lét af
embætti I gær tók hann sæti I
framkvæmdaráði pólska
kommúnistaflokksins og er þar
með orðinn einn af aðeins 5
mönnum I landinu, sem eiga sæti
I framkvæmdaráði og stjórnmála-
ráði flokksins. Segja stjórnmála-
fréttaritarar llkur á þvl að hann
eigi eftir að hækka enn I stöðu
innan flokksins er fram llða
stundir. Eftirmaður hans I
embætti utanrlkisráðherra er
Emil Wojtaszek, fyrrum sendi-
herra Póllands I Frakklandi.
Olszowski, sem er 45 ára að
aldri, er menntamaður og hefur
orð á sér fyrir að vera mjög
harður I horn að taka. Hann hefur
V-Þýzkalands. Hann mun nú hafa
með höndum umsjón og mótun
hugsjónafræði kommúnista-
flokksins i Póllandi og það mun
verða hans verkefni að skýra
fyrir 34 milljónum Pólverja
hvernig hægt verður að leysa hin
erfiðu efnahagsvandamál þjóðar-
innar. Andstaða verkamanna
gegn verðhækkunum á matvælum
er eitt erfiðasta vandamál þar-
lendra stjórnvalda og urðu miklar
óeirðir í landinu í vor, er tilkynnt
var um allt að 100% hækkun á
sumum kjöttegundum. Piotr
Jaroszewski, forsætisráðherra
Póllands, sagði á þingi í vikunni
að niðurgreiðslur á matvælum i
ár myndu nema um 8,5
milljörðum dollara.
Meðal annarra breytinga, sem
gerðar voru, var skipun harðlínu-
mannsins Jozef Kepa í embætti
Framhald á bls. 22
Geir Hallgrlmsson , Martti Miettunen, Anker Jörgensen, Odvar Nordli og Thorbjörn Fálldin á fundinum
í Helsingfors I gær. -AP-sfmamynd
Helsingfors 3. desember NTB.
FUNDI forsætisráðherra
Norðurlanda lauk f Hel-
singfors í dag og voru olíu-
og gaslindir Norðmanna
og hugsanleg samvinna á
sviði iðnaðar og orkumála
helzta umræðuefnið á
fundum ráðherranna. 1
sameiginlegri yfirlýsingu
ráðherranna 5 segir að
olíu- og gasfundir Norð-
manna séu verðmætar auð-
þótt rækja starf sitt sem utan-
rikisráðherra með miklum
ágætum og meðal verka hans var
samningagerðin milli Póllands og
Stefan Olszowski á
blaðamannafundi I Reykjavlk I
haust, er hann kom hingað í opin-
bera heimsókn.
„Nauðsynlegt að grípa til
skjótra efnahagsaðgerða”
skipanir sínar
í gær
Plains, Georgiu, 3. desember Reuter — AP.
(Sjágrein á bls. 19)
JIMMY Carter, kjörinn
forseti Bandaríkjanna,
sagði á fundi með frétta-
mönnum f Plains f dag, þar
sem hann tilkynnti fyrstu
meiriháttar embættis-
skipanir sínar, að Ijóst
væri að efnahagsvandinn í
Bandarfkjunum færi
vaxandi og nauðsynlegt
yrði að grípa til skjótra
aðgerða til að rétta hann
við. Carter sagði þetta eftir
að viðskiptaráðuneytið í
Washington tilkynnti að
heilsöluvfsitalan f nóvem-
Jimmy Cater á blaðamannafundinum I gær ásamt Cyrus Vance t.h. og Bert Lance t.v. APsímamynd
— sagði Carter
er hann tilkynnti
fyrstu embættis-
embætti utanrfkisráðherra og
Thomas Bert Lance í embætti
yfirmanns fjárlaga. Carter sagði á
blaðamannafundinum, að hann
hefði valið Vance i embætti utan-
Irfkisráðherra eftir nær einróma
meðmæli fjölda virtra manna um
öll Bandarikin. Carter sagði:
„Hann er frábær ráðgjafi og
samningamaður og hæfur og
góður stjórnandi." Benti Carter á,
að Vance hefði gegnt embætti
hermálaráðherra, aðstoðarland-
varnaráðherra og aðalsamninga-
Framhald á bls. 22
Búizt við
fleiri hreins-
unum í Kína
Peking 3. desember Reuter NTB
DIPLÖMATAR I Peking segja,
að heimildir þar í borg hermi
að vænta megi frekari hreins-
ana I kjölfar brottvikningar
Chiaos Kuans-hua úr embætti
utanrlkisráðherra, sem
tilkynnt var I fyrradag. Telja
ýmsir, að næstur á lista sé Yu
Hui-jung menningarmálaráð-
herra en hann hefur verið
sakaður um að hafa átt sam-
skipti við Shanghai-klfkuna
svonefndu, Chiang Ching,
ekkju Maós og þrjá nánustu
samstarfsmenn hennar. Þá
herma heimildir einnig, að 7
sendiherrar Klna hafi verið
kallaðir heim. Hefur Jung
verið sakaður um einræðis-
stjórn I menningarmálum
Klna frá þvf að Menningar-
byltingunni lauk fyrir 10
árum.
Fréttaritarar í Peking segja,
að ekki sé búizt við neinum
breytingum f utanríkismálum
Kína undir stjórn Huangs Hua,
fyrrum sendiherra landsins
hjá Sameinuðu þjóðunum.
Segja þeir að mannabreyt-
ingarnar þýði aðeins, að einn
reyndur maður tekur við af
öðrum. Hua var einn af
nánustu samstarfsmönnum
Chou En-lais, fyrrum forsætis-
ráðherra Kína. Hann er talinn
harður samningamaður, en
góður viðmælandi með létta
kfmnigáfu. Hann var stúdenta-
Framhald á bls. 22
Olszowski einn af valda-