Morgunblaðið - 04.12.1976, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976
17
Hilmar Karlsson unglinga-
meistari íslands í skák 1976
í síðustu viku lauk í
Reykjavík unglinga-
meistaramóti íslands í
skák. Þátttakendur voru
20 talsins, viðs vegar að
af landinu. Meðal þeirra
voru margir af efnileg-
ustu skákmönnum lands-
ins, en þátttökurétt
höfðu allir sem ekki
verða orðnir 21 árs 1. jan.
1977.
Hilmar Karlsson varð
sigurvegari eftir harða
keppni við Jónas P.
Erlingsson. Reyndar
hefði ekki getað verið
mjórra á mununum milli
þeirra, því að þeir urðu
jafnir að vinningum, en
Hilmar var hálfu Monrad
stigi ofar samkvæmt út-
reikningum skákstjóra.
Hilmar er þvi unglinga-
meistari tslands 1976 og á kost
á að taka þátt i alþjóðlegu ung-
lingaskákmóti sem fram fer í
Hallsberg í Sviþjóð um næstu
áramót. Röð efstu manna varð
annars þessi: 1. Hilmar
Karlsson, T.R, 5i4 vinningur 2.
Jónas P. Erlingsson, T.R., 5W v.
3 — 5. Einar Valdimarsson,
T.R., Magnús Magnússon, Akra-
nesi, og Benedikt Jónasson,
T.R. 6—9. Frank Jezorski,
Hafnarfirði, Heimir
Guðmundsson Neskaupstað,
Jóhann Hjartarson, T.R. og
Guðni Sigurbjarnason, T.R.
allir með 4 v. Talsverða athygli
vakti ágæt frammistaða utan-
bæjarmannanna, t.d. var
Heimir Guðmundsson sá eini
sem tókst að leggja Hilmar
Karlsson að velli.
Við skulum nú líta á eina
dæmigerða vinningsskák frá
hendi sigurvegarans.
Hvttt: Hilmar Karlsson
Svart: Aðalsteinn
Steinþórsson
1. d4 — Rf6 2. Rf3 — d5 3. c4 —
e6 4. Rc3 — a6 5. cxd5 — exd5
6. Bg5 — Be7 7. e3 — h6 8. Bh4
— Bf5? (Betra var 8 .... 0 —
0)
9. Bxf6! — Bxf6 10. Db3 — b5
11. Dxd5 — Dxd5 12. Rxd5 —
Bd8 13. a3 — 0 — 0 14. Be2 —
c6?! (Betri tilraun var 14
... .Rd7 15. Hcl — Be6 16.
Rxc7? — Hc8! Eftir 15. 0 — 0
hefur svartur þó lítið mótspil
fyrir peðið.) 15. Rf4 — Rd7 16.
Hcl — Hc8 17. Bd3 — Bxd3 18.
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
Rxd3 — Be7 19. b4! (Bindur
enda á allt mótspil svarts á
drottningarvæng) f6 20. — 0 —
0 Rb6 21. Rd2 — Hfd8 22. Hc2
— Hd7 23. Hfcl — Hdc7 24. e4
(Ekkert getur nú stöðvað fram-
rás hvítu miðborðspeðanna.)
Rd7 25. Rb3 — Bd6 26. f4 —
Kf7 27. e5 — Be7 28. d5!
Svartur gafst upp, því hann
tapar a.m.k. manni.
Ilandbragð nýrrar stjörnu
I Minsk f Hvíta-Rússlandi er
nú lokið 2. deildar keppni Skák-
þings Sovétrfkjanna, en mótið
var einnig undankeppni fyrir 1.
deildar mótið. í mótinu tóku
þátt margir þekktir stórmeist-
arar og alþjóðlegir meistarar,
en það lá ekki fyrir neinum
þeirra að verða hlutskarpastur,
heldur ungum lítt þekktum
meistara I. Dorfman að nafni.
Hann tefldi af miklu öryggi,
tapaði engri skák. Hann gerði
jafntefli við alla sterkustu
keppinauta sína, en vann svo þá
veikari. Röð efstu manna varð
annars þessi: 1. Dorfman ll'A v.
af 17 mögulegum. 2 —4.
Tseshkovsky, Sveschnikov og
Rashkovsky 10 v. 5 — 6.
Kupreitschik og K. Grigorjan
9Ví v. 7 — 8. Dvorecki og
Taimanov 9 v. 9 — 10. A.
Petrosjan og Kochiev 8H v.
Loks hér i 11 — 13 . sæti koma
þeir Beljavsky og Kuzmin
ásamt Peresipkin með 8 v., en
þeir tveir fyrrnefndu þóttu
efnilegustu skákmenn þar
eystra að Karpov undanskild-
um fyrir aðeins tveimur árum
eða svo. Beljavsky varð t.d.
skákmeistari Sovétríkjanna
1974, en nú temst hann ekki
einu sinni í úrslit. Heims-
meistari unglinga, Cehov, olli
einnig talsverðum vonbrigðum,
en hann lenti í 14. sæti með 7!4
vinning. Þátttakendur voru alls
18.
Við skulum nú líta á hand-
bragð hinnar nýju stjörnu, I.
Dorfmans.
Hvftt: Dorfman
Svart: A. Petrosjan
Reti byrjun
1. g3 — d5 2. Bg2 — Rf6 3. Rf3
— Bf5 4. c4 — e6 5. 0 — 0 — c6
6. cxd5 — exd5 7. d3 — Be7 8.
RC3 — 0 — 0 (Eftir 8. .. ,d4 9.
Rbl kemur hvftur riddara á c4.)
9. Rd4 — Bc8 10. e4 — Ra6 11.
h3 — Rc5 12. Hel (Hvftur hefur
nú fengið öllu þægilegri stöðu)
Re6 13. Rf5 — Bb4 14. exd5 —
cxd5 15. a3 — Ba5 16. b4 — Bb6
17. Bb2! (Þessi biskupsskálina
gerði sfðar út um skákina. 17.
Rxd5 — Rxd5 18. Bxd5 gekk
ekki vegna 18 .... Df6! en auð-
vitað ekki 18 ... .Dxd5 19.
Re7+) Kh8 (17 ... Rd4 væri
slæmt vegna 18. Re7 + ) 18. Ra4
— Bc7 19. Hcl — Rf4 (Svartur
sér að hann er orðinn undir og
reynir því að flækja taflið.) 20.
Rxg7! Kxg7 (Eftir 20 ... . Rxg2
21. Re8! — d4 22. Rxc7 — Rxel
23. Dxel eru hótanir hvíts of
margar.) 21. gxf4 — Bxf4 (21
... .d4 22. Hc4 hefði ekki breytt
neinu fyrir svartan.)
A. Petrosjan
Dorfman
22. Bd4! (Stórsnjall leikur.
Svartur á nu enga viðunandi
vörn) Bf5 (Eftir 22 ... .Bxcl 23.
Dxcl — Bf5 24. Rc3 á svartur
enga vörn við 25. Rxd5) 23. Rc3
— Bxcl 24. Dxcl Gefið
Star
klæðaskápar
Ný sending af hinum vinsælu Star klæðaskápum
væntanleg. Star klæðaskápana er auðvelt að skipuleggja
eftir þörfum hvers og eins. Star skápa er einstaklega gott
að halda hreinum og þeir taka lítið rúm um leið og þeir
skapa mikið geymslurými,
Myndið fallegt útlit fyrir lágt verð.
Opið í dag kl. 10—5.
Verð frá ca. kr. 28.000 per lengdar meter.
Star skápa í allt húsi.
KOMIÐ OG LEITIÐ
UPPLÝSINGA.
BUSTOFNM.
Funahöfði 1 9, Reykiavik
simar81663 — 81077
Jólakaffi
HRINGSINS
Komist í jólaskap og drekkið eftirmiðdagskaffið hjá Hringskonum að
Hótel Borg, sunnudaginn 5. des. kl. 3.
Þar verður einnig á boðstólum:
Skemmtilegur jólavarningur. Handavinna. Jólakort Hringsins. Jóla-
plattar Hringsins. Skyndihappdrætti með fjölda góðra vinninga
m.a. ferð til Kaupmannahafnar.
Hvíti depillinn merkir
adþetta sé dýrSheaffer,
en verdmidinn
vekur undrun.
Ef madur sér og hondleikur
Sheoffer panno fer manni ad langa í
hann, en hann virdist þó í dýrara lagi.
Sú stadreynd, ad hann er mikid til
handunninn gerir þad óhjókvœmilegt.
Nú hefur tekist ad framleida
sérstakt sett þar sem erTriumph
kúlupenninn, lindarpenninn og
blýanturinn. Frógangur allur er hinn
fegursti.
þótt verdid sé ótrúlega lógt er
Triumph nógu gódur til ad hljóta
merkingu medhinum vidfrœga hvíta
depli Sheaffer.
Hann er tókn bestu skriftcekja í heimi.
Eitt viljum vid bidja ykkur um og
þad er ad geta gódfúslega ekki um
verdid þegar þid veljidTriumph til gjafa.
Hvers vegna œtti
ad Ijósta upp
leyndarmóli?
Triumph
by Sheaffer.
SHEAFFER EATON
Sh.oO.r Eoton dlvlslon of Ttxtron Inc.
TEXTRON
Sheaffer information: 25.155.