Morgunblaðið - 04.12.1976, Page 33

Morgunblaðið - 04.12.1976, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 33 félk í fréttum + Verkfall olfubílstjóra f Kaupmannahöfn kom illa við marga, ekki sfst gamla fólkið. Þá var brugðið á það ráð að skammta ellilffeyrisþegum olfu, 20 lftra á mann og átti sá skammtur að duga f viku. Ekki var þó öllum áhyggjum þar með aflétt þvf ýmsir áttu f erfiðleikum með að koma hin- um dýrmætu olfulftrum heim til sfn. Gömul kona stóð með brúsana tvo sinn við hvora hlið, hún grét og sagði: „Eg er búin að sitja f kulda f tvo daga en ég hef ekki hugmynd um hvernig ég á að koma þessu heim, ég get ekki borið það og ég hef ekki ráð á að taka leigubíl." Olfunni varð aðeins úthlutað á einum stað f allri Stór- Kaupmannahöfn svo ýmsir þurftu að fara langar vega- lengdir. + Þetta skemmtilega gamla baðker kom sér vel f Englandi f þurrkunum f sumar þegar allir þurftu að spara vatnið. Svona gamaldags baðker eru mikið f tfsku f dag, og ekki spillir stúlkan útlitinu. + Bandarfski kvikmynda- leikarinn, Rod Steiger, sem nú er orðinn 51 árs, gekkst nýlega undir hjartaskurðaðgerð f Kalifornfu. Uppskurðurinn gekk vel og ekki Ifður á löngu þar til hann getur farið að leika á ný. + Leikarinn Richard Burton segist vilja vera fsklumpur f næsta lffi. „Hugsið ykkur bara, að vera settur út f glas af viskfi og verða þar að engu. Það hlýtur að vera dásamlegt.“ + Mynd þessi er tekin hinn 6. október s.l. er Hans G. Andersen afhenti Jules Léger, landsstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra tslands f Kanada með aðsetri f Washington, D.C. DOMUR — DOMUR Mjög fjölbreytt úrval af kuldahúfum og tilheyr- andi treflum og krögum ásamt annarri tízku- grávöru. Feldskerinn, Skólavörðustíg 18, simi 10840. Þér í hag að verzla í dag Verð kg. Folandahakk ....... 375.— Kindahakk ......... 570. — Saltkjötshakk ...... 570.— Nautahakk........... 770.— Nautahakk 10 kg. pk 690.— Saltað folaldakjöt .... 380.- Reykt folaldakjöt ....490. - Ódýru lambasviðin .... 390.— Ódýr lambalifur ......450.— Ódýr lambahjörtu ....400.— Nautahamborgari .. 50 kr. stk 1 /1 svínasíður 1.245.— — Opið til klukkan 6 í dag ^.ATH__________________________________- | ofsagóðar reglustikur fyrir krakka á kr. | ^ 10,— fínt í skóinn. verið velkomin._ I DSaD^TrEam>@Tit®tE)ŒRD Laugalask 2, REYKJAVIK, simi 3 5o 2o

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.