Morgunblaðið - 04.12.1976, Síða 39

Morgunblaðið - 04.12.1976, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 39 BARIST Á BOTNINUM OG TOPPNUM NtJ UM helgina verða leiknir þrír leikir ( fyrstu deild karla i körfu- knattleik, á laugardag leika IS og lR og hefst leikurinn klukkan 15.00 og verður hann ((þróttahúsi kennaraskólans, strax að þeim leik loknum hefst leikur Vals og KR og verður hann á sama stað. Á sunnudag leika svo botnlið fyrstu deildar, UBK og Fram og verður sá leikur ( Garabæ, heimavelli UBK og hefst klukkan 17.30. Um úrslit þessara leikja er fremur erfitt að spá, og þó að líklegt megi teljast að IR, KR og Fram vinni leiki sína verður að taka allt með i reikninginn og eins og allir vita geta bæði IS og Valur verið erfiðir andstæðingar. Þó að Framarar séu taldir sig- urstranglegri er aldrei að vita nema Breiðabliki takist vel upp og veiti Fram harða keppni þvi að ef þeir vinna ekki nú verður það Kklega aldrei, svo að UBK hefur allt að vinna, en litlu að tapa. En vonandi verður um spennandi og skemmtilega leiki að ræða og gaman gæti verið að fá óvænt úrslit til að auka spennuna og gera mótið tvlsýnna og skemmtilegra. Um þessa helgi verða einnig leiknir fjölmargir leikir i yngri flokkunum og annarri og þriðju deild karla, en kvenfólkið hvílir um þessa helgi. HG Staðan í fyrstu deildinni I körfuknattleik er nú þessi: Armann 4 4 0 335—302 8 UMFN 3 2 1 233—164 4 IS 3 2 1 273—243 4 tR 3 2 1 231—212 4 KR 3 2 1 236—232 4 Valur 4 1 3 299—309 2 Fram 3 0 2 215—256 0 UBK 3 0 3 164—268 0 Framhald á bls. 22 Danir í erfiðleikum erfiður leikur fyrir Fram, þar sem Randnici hefur á að skipa frábæru liði og munu t.d. sjö af leikmönnum liðsins hafa verið í landsliði Júgóslavíu sem vann heimsmeistaratitil kvenna síðast er sú keppni fór fram. En Framstúlkurnar láta örugglega ekki hlut sinn baráttulaust, og ef liðið nær jafngóðum leik og það náði alloft í fyrra má ætla að það geti forðazt stórtap i leiknum. Dómarar í Evrópuleiknum verða sænskir. 3 leikir í 1. deild í blaki UM helgina verða leiknir þrír leikir ( fyrstu deild karla í blaki, aðalleikurinn verður á milli Þróttar og UMFL og verður hann í Vogaskóla og hefst klukkan 13.30 á laugardag. Þetta ætti að geta orðið talsvert skemmtilegur og spennandi leikur, en þó verður að telja Þróttara heldur sigur- stranglegri þar sem þeir munu væntanlega hafa bæði Guðmund Böðvarsson og Anton Bjarnason með ( þessum leik og munar vissu- lega um minna, en ef Laugvetningum tekst vel upp og þeir Tómas Jónsson og Haraldur Geir Hlöðversson verða I ham verður róðurinn ábyggilega þungur fyrir Þróttara. Hinir leikirnir verða á milli UMSE og Víkings, og fer sá leikur fram I íþróttaskemmunni á Akureyri og hefst hann klukkan 15.30 á laugardag. Víkingar verða að teljast sigurstranglegri í þeim leik þó að UMSE geti verið hvaða liði sem er nokkuð skeinuhætt, og á milli Stiganda og IS. Er ólíklegt að Stígandamenn vinni þar eina einustu hrinu, en leikurinn verður á Laugarvatni og hefst kl. 14.00 á sunnudag. Enginn leikur verður ( kvenna flokknum, en í annari deild leika b-lið Þróttar og Vlkings og verður hann leikinn I Vogaskólanum og hefst hann klukkan 15.00 á laugardag. HG nú að mestu verið valið. Tók landsliðseinvaldurinn Leif Mikkelsen þann kostinn að velja kjarna liðsins frá einu og sama félaginu, Fredericia KFUM, og hefur verið gagnrýndur fyrir það af dönsku blöðunum, sem segja að leikmenn Frederica séu ekki það góðir um þessar mundir að rétt sé að stilla svo mörgum upp I lands- liðið. Segja blöðin að Frederica- liðið hafi mjög skemmtilegu sókn- arliði á að skipa, sem skori mörg mörk, en hins vegar sé vörn liðs- ins slök, og þurfi þar umbætur. Danski landsliðsþjálfarinn er nú að þreyfa sig áfram, áður en hann velur endanlega hóp til æf- inga fyrir A- heimsmeistarakeppnina sem fram mun fara í Danmörku 1978. Hefur hann látið hafa það eftir sér, að hann ætli að nota lands- leikina við Island til þess að prófa sig áfram. Vitað er að þrlr fasta- menn ( danska landsliðinu geta ekki komið með því hingað, þeir Thor Munkager sem ekki fær leyfi úr vinnu sinni og Thomas Patzy og Lars Bock sem leika með sænska liðinu Olympfa og fá ekki leyfi þess til Islandsferðarinnar. FYLKIR AÐEINS einn leikur fer fram í 2. deildar keppni íslandsmótsins í handknattleik nú um helgina. Fylkir fer í heimsókn til Akureyr- ar og leikur við Þór kl. 15.30 i dag. Hins vegar verða allmargir leikir I 3. deild, bæði fyrir norðan og eins syðra. Samkvæmt leikjabók HSI áttu að fara fram þrír leikir í 1. deild kvenna um helgina, en þeim hef- ur öllum verið frestað vegna leiks Fram I Evrópubikarkeppni kvenna. Er enn ekki ákveðið hvenær leikir þessir fara fram. Sigurbergur Sigsteinsson — leikur nú me8 pressuliSinu LOKAVERKEFNI (slenzka hand- knattleikslandsliðsins fyrir keppnisferð sfna til Austur- Þýzkalands og Danmerkur verður pressuleikur sem fram fer f Laugardalshöllinni annað kvöld. Hefst leikurinn kl. 20.00 og verður þvf forleikur að viðureign Fram og Randnici ( Evrópubikar- keppni kvenna (handknattleik. Landsliðsnefnd og landsliðs- þjálfari völdu lið sitt eftir æfingu hjá landsliðshópnum í fyrrakvöld, og er liðið nær óbreytt frá því sem það var i síðasta pressuleik, en þá sigraði landsliðið með sex marka mun í allfjörugum leik, 24—18. Blaðamenn völdu svo lið sitt i gær og gerðu þeir allmiklar breytingar frá fyrri leiknum. Verður pressuliðið, sem leikur annað kvöld, þannig skipað: Markverðir: örn Guðmundsson, IR Kristján Sigmundsson, Þrótti Aðrir leikmenn: Hörður Sigmarsson, Haukum Árni Indriðason, Gróttu Bjarni Jónsson, Þrótti Jón Pétur Jónsson, Val Steindór Gunnarsson, Val Þorgeir Haraldsson, Haukum Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Trausti Þorgrimsson, Þrótti Hilmar Björnsson, KR Guðmundur Sveinsson, Fram Stjórnandi liðsins verður Ingólfur Oskarsson, hinn kunni þjálfari Framliðsins. Þeir Bjarni, Þorgeir, Sigurberg- ur, Trausti, Hilmar og Guðmund- ur léku ekki með pressuliðinu síð- ast, og mun þetta vera i fyrsta sinn sem Þorgeir og Guðmundur morgun Meðfylgjandi mynd er af ung- um fimleikamönnum frá Isafirði, sem munu taka þátt I sýningunni i Laugardalshöllinni á morgun, undir stjórn Guðmundur Ólafs- sonar. DANSKA landsliðið í handknatt- leik sem leikur fjóra leiki við Islendinga nú i desember hefur Badmintonþing ÁRSÞING Badmintonsambands Islands verður haldið sunnudag- inn 5. desember n.k. Þingið verð- ur haldið að Hótel Loftleiðum og hefst kl. 10.00 f.h. Á þinginu fer fram kjör stjórnar sambandsins fyrir næsta ár, auk annarra aðal- fundarstarfa. eru valdir i úrvalslið. Trausti hef- ur hins vegar leikið áður með pressuliði, og þeir Bjarni, Sigur- bergur og Hilmar eru allir gamal- reyndir. Verður fróðlegt að sjá hvort liði þessu tekst að standast landsliðinu snúning, en eftir öllum sólarmerkjum að dæma ætti pressuliðið nú að vera harð- snúið I vörn, og þvi líklegt að það geri stórskyttum landsliðsins llfið erfitt. Islenzka landsliðið heldur utan í næstu viku, og mun endanlega verða gengið frá vali þess eftir pressuleikinn á sunnudaginn. Hvað gera Framstúlkurnar Strax að pressuleiknum loknum hefst svo leikur Fram og Randnici I Evrópubikarkeppni kvenna. Er þetta leikur í 2. umferð keppn- innar, en sem kunnugt er sátu Framstúlkurnar yfir I fyrstu um- ferð. Sennilega verður þetta ^g|jM Jóhanna Halldórsdóttir — vonandi takat henni og stöllum hannar I Fram a8 veita júgóslavnasku meisturunum srlegt viSnám. STJARNAN EINN leikur fer fram I bikarkeppni Handknattleikssambands íslands ! dag. Leika þá Stjarnan og KA ! iþróttahúsinu Ásgarði ! GarSabaa og hefst leikurinn kl. 15.00. B«a8i þessi Ii8 eru ! 2. deild og astti að geta or8i8 um skemmtilegan leik a8 r«8a. Harðsnúnir varnarleik- menn í pressuliðinu Fimleikasýning á HIN árlega fimleikasýning sem Iþróttakennarafélag Islands og Fimleikasamband Islands gang- ast fyrir verður i Laugardalshöll- inni á morgun og hefst kl. 15.00. Fimleikasýning þessi hefur jafn- an verið mjög fjölbreytt og fjöl- sótt og má ætla að svo verði einnig nú. Munu margir flokkar fimleikafólks bæði af Reykjavikursvæðinu og utan af Iandi sýna i Laugardalshöllinni, og verða atriði sýningarinnar alls um tuttugu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.