Morgunblaðið - 19.12.1976, Side 2

Morgunblaðið - 19.12.1976, Side 2
_2___________________ Húsnædismálastofnunin MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976 Hefur í ár veitt 1,5 millj- arda vegna 2836íbúóa FOKHELDISVOTTORÐI fyrir 394 Ibúðir var skilað 1 september- mánuði fram til 1. október si. og nema frumlán út á þessar fbúðir samtals 306 milljónum króna, sem koma til afgreiðslu eftir miðjan desember. Samtals nema frumlánin á þessu ári einum MORÍJUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Ragnars Kjartanssonar aðstoöar- framkvæmdastjóra hjá Skeljungi hf og spurðist fyrir um það hvenær búast mætti við því að nýákveðin verðhækkun OPEC- ríkjanna á oliu kæmi fram í olíuverði hér á íslandi og hve mikil hækkunin hér innanlands yrði. Ragnar sagði að í samningum við Sovétríkin væri ákveðið grundvallarverð, sem siðan hækkaði og lækkaði í samræmi við skráð olíuverð í Rotterdam og Curacao í Venezuela. Kvaðst Ragnar búast við því, að olíu- milljarði og 76 milljónum króna vegna 1467 (búða. Að sögn Sigurðar E. Guðrnunds- sonar. framkvæmdastjóra Húsnæðismálastofnunarinnar, er stofnunin i ár búin að veita byggingalán út á samtals 2836 íbúðir og er lánsfjárhæðin alls hækkunin hefði áhrif til hækkun- ar hér á íslandi fljótlega eftir áramótin. Hitt væri erfiðara að segja til um, hve hækkunin yrði mikil, en OFEC-verðið væri miðað við hráoliu til olíuhreinsunarstöðva. Sú kenning hefði verið sett fram, að hækkunin hér á Islandi yrði hclmingi minni en á hráolíunni frá OPEC-ríkjunum, en ekki væri gott um þetta að segja, þar sem mörg atriði kæmu inn í reikning- inn. Eins og fram kom í Mbl. í gær, ákváðu olíumálaráðherrar OPEC- ríkjanna að 11 af 13 ríkjumum hkkuðu hráolíuverð um 10% en tvö þeirra, Saudi-Arabía og Sameinuðu arabisku furstadæm- in, um 5%. einn milljarður og 578 milljónir króna. Ef hins vegar bæði byggingalán og lán til kaupa á eldra íbúðarhúsnæði er tekin saman, hefur stofnunin á þessu ári afgreitt lán til útborgunar samtals að fjárhæð tveir milljarðar og 912 milljónir króna, en lánin til kaupa á eldri Ibúðum eru að fjárhæð 259.075 milljónir vegna 778 íbúða. Þau lán ná hins vegar aðeins til íbúða sem sótt var um lán út á fyrir 1. júlí sl. Eins og áður segir koma þessar greiðslur til almennra hús- byggjenda til afgreiðslu frá og með 1 desember, en lánin skiptast í nokkurn veginn þrjá jafna hluta. Hámarkslánið í ár er 2,3 milljónir króna og er frumlánið að fjárhæð 800 þúsund krónur, miðlánið 800 þúsund og lokalánið er 700 þúsund krónur. Tíminn sem líður á milli þessara lánveit- inga er yfirleitt milli 6 og 7 mánuðir. Sigurður var að því spurður hvernig tekizt hefði að afla fjár til þéssara útlána. Hann kvað allt hafa gengið samkvæmt áætlun hvað snerti venjulega tekjustofna Húsnæðismálastjórnar. Hins vegar kvað hann skuldabréfa- kaup lffeyrissjóðanna vera dálitið óljósan þátt og nefndi Sigurður, að stofnunin hefði f ár getað selt lffeyrissjóðunum skuldabréf að fjárhæð milli 840 og 850 milljónir króna, sem Sigurður kvað raunar um 200 milljónum minna en stofnunin hafði gert sér vonir um en Sigurður sagði að þessi þáttur væri engu að síður mjög mikil- vægur. Olíuhækkun OPEC kemur fram hér eftir áramót HÓTEL LOFTLEIÐIR BLÓMASALUR, SUNDLAUG OG VEITINGABÚÐIR HÓTELANNA VERÐA OPIN, SEM HÉR SEGIR UM HÁTÍÐIRNAR: VEITINGABÚÐ 19:00—22:30 •12:00—14:30 18:00—20:00 1 2:00—14.30 19.00—21 :00 12:00—14:30 1 9.00—22:30 r12:00—14:30 19:00—22:00 Jóladagur HÓTEL LOFTLEIÐA SUNDLAUG ESJUBERG 05:00—20.00 08:00— 16:00— 1 1:00 19:30 08:00—22:00 05:00—14:00 08:00— 1 1:00 08:00—14:00 09:00—16:00 15:00— 17:00 LOKAÐ 05:00—20:00 08:00— 1 1:00 LOKAÐ 16:00— 19:30 05:00—16:00 08:00— 14:00 08:00—14:00 09:00—16:00 10:00— 14:00 LOKAÐ 1 9:00—22:00 GISTIDEILD HÓTEL ESJU VERÐUR LOKUÐ FRÁ HÁDEGI 24. DESEMBER TIL 08:00 27. DESEMBER, OG FRÁ HÁDEGI 31. DESEMBER TIL 08:00 2. JANÚAR. GISTIDEILD HÓTEL LOFTLEIÐA OPIN ALLA DAGA. Hótel Loftleiðir og Hótel Esja óska öllum viðskiptavinum sinum gleðilegra jóla og farsæls nýárs og þakka ánægjuleg viðskipti. #HnraL« .M&fcjí O Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Þessa kátu jólasveina hitti ljósmyndarinn á förnum vegi í Kópavogi. Þeir voru nýkomnir i bæinn og kunnu sér ekki læti eins og sjá má. Ljósm. RAX. Sungn um Sigga Jóns, Sigga Nobb Neskaupstað 18. desember. HÉR ER nú komið hið bezta veð- ur og snjórinn, sem setti niður fyrr f þessum mánuði, að mestu horfinn. Fólk vinnur nú af kappi að jólaundirbúningi og margir eru þegar búnir að setja upp jóla- skrautið. Þótt einstaklingar séu duglegir við að skreyta hús sín og bærinn hafi sett upp fallegt jóla- tré við kirkjuna og annað við fé- Aðventu- tónleikar á Akureyri Akureyri 18. desember. TÓNLISTARSKÓI.INN á Akur- eyri og Passíukórinn efna til að- ventutónleika í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, og hefjast þeir kl. 21. Þar koma fram nem- endur, kennarar og hljómsveit Tónlistarskólans, en henni stjórn- ar Michael Clarke, einnig félagar úr Lúðrasveit Akureyrar, auk Passfukórsins. A efnisskrá eru verk eftir Vivaldi, Bach, Hándel, Purcel, Scharlatti og Charpender og verða þau flutt af hljóðfæraflokk- um einsöngvurum og einleikur- um á orgel, flautu, fiðlu, kornett og píanó. Á síðari hluta efnis- skrárinnar er Te deum eftir Char- pender en það flytja Passíukór- inn, hljómsveit Tónlistarskólans og einsöngvarar úr liði kennara og nemenda. Roar Kvam stjórnar flutningi þessarar tónlistar og hann hefur einnig annazt skipulagningu efn- isskrár og val viðfangsefna. Að- gangseyri verður varið til hljóð- færakaupa, en hann verður 100 kr. fyrir börn og 200 kr. fyrir fullorðna. _ _ Sv.P. Jólatónleikar í Hafnarfirði Tónlistarskólinn í Hafnarfirði efnir til jtónleika í sal skólans i dag, sunnudag, kl. 14. Efnisskráin er mjög fjólbreytt og aðgangur ókeypis og öllum heimill. og Steina lagsheimilið er ekki hægt að segja það sama um kaupmennina. Verzlun Höskulds Stefánssonar var aðeins skreytt f dag og t.d. var kaupfélagið ekki búið að setja neitt skraut upp. Afli togaranna hefur verið frek- ar tregur að undanförnu, en smá- bátar hafa fiskað sæmilega á línu þegar gefið hefur. Lionsmenn héldu árlega árshá- tíð sína fyrir skömmu og hafa þeir stofnað 17 manna kór. Á árshátið- inni söng kórinn og vakti mikla hrifningu, en eingöngu voru létt lög á efnisskrá. Sennilega vakti lagið um þá Sigga Jóns, Sigga Nobb og Steina mesta athygli, en þetta eru allt gamalkunnir Norð- firðingar. Fréttaritari. Síldarleið- angri lokið ÁRNI Friðriksson kom í gær- morgun til Reykjavikur úr síldarrannsóknaleiðangri. Að sögn Jakobs Jakobssonar leiðangursstjóra í þessari ferð, er Ijóst, að síldaraflinn í haust var ekki of stórt hlutfall af stofninum. Myndina hér að ofan tók Óskar Sæmundsson af Jakobi Jakobssyni fyrir nokkr- um dögum, þar sem hann var að hrista síld úr flottrollinu á Árna Friðrikssyni. -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.