Morgunblaðið - 19.12.1976, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976
Jólagiafir íþróttafólte
l,r}S in Tíoubled Wat'ers í ■
rf
1 J norwegIan
Æfo m J
ATLANTIC
O CEAN
□ Tarritoriol woters cloimed
by Europeon Communit^
□ Territorial waters claimed ^
by other countries os of V,
Jan. I. 1977*
•U.S. claim goes into effect March 1, 1977
\ 'k
w*°'Xw
(þróttatöskur— íþróttatöskur
yfir 20 mismunandi gerðir.
Merktar töskur m.a. Arsenal. Liverpool, Tottenham, Celtic, Stoke,
| M. City, Derby. Leeds, Q.P.R. o.fl.
Verð frá kr. 1415.- ______
KLAPPARSTIG 44
SIMI 1 1 783.
Kort sem Time birtir til að skýra útfærslu fiskveiðilögsögu Efnahagsbandalagsins f 200 mflur.
Horfur á lausn á
fiskideilu EBE
I n-qólf/ ©/lk«9iiw/@i»n®T
LOUHOLUM 2 — 6
SÍMI75020
Utanrfkisraðherrar Efnahags-
bandalagsins halda sérstakan
fund f Briissel á mánudag til að
reyna að leysa ágreininginn um
fiskveiðistefnu bandalagsins þar
sem samkomulag tókst ekki á
fundi ráðherranna sfðastliðinn
mánudag.
Anthony Crosland, utanrfkis-
Spencer
^Fataverzlun fjölskyldunnar
ráðherra Breta, hefur varað við
þvá að Bretar kunni að grfpa til
einhliða ráðstafana ef samkomu-
lag tekst ekki fyrir áramót. EBE
vi 11 kvótakerfi innan hinnar nýju
200 mflna lögsögu en Bretar og
trar vilja allt að 50 mflna einka-
lögsögu.
The Times segir að þótt ekkert
hafi þokast i samkomulagsátt á
síðasta fundi utanríkisráðherr-
anna séu menn bjartsýnni en
áður á að takast megi að varðveita
einingu eftir úrfærsluna 1.
janúar, meðal annars vegna þess
að ákveðið hefur verið að stór-
minnka afla Rússa á miðum EBE-
landanna þannig að auka megi
kvóta Breta og Ira.
Fundur utnarfkisráðherranna
er líklega siðasta tækifærið til að
leysa máli fyrir áramót og ef eng-
in bráðabirgðalausn finnst ætla
Bretar og trar að grípa til ein-
hliða friðunarráðstafana á miðum
sínum sem er áttatfu af hundraði
af heildarlögsögu EBE. The
Times segir að afmörkuð verði
viss friðunarsvæði og aðgangur að
þeim stranglega takmarkaður
eftir stærð báta og neta og veiði-
aðferðum. Veiði vissra fiskteg-
unda verði bönnuð og áhrifin
verði svipuð og ef lýst verði yfir
einkalögsögu.
Bretar og Irar hafa gefið f skyn
að þeir séu fúsir að afsala sér
tilkalli til einkalögsögu á vissum
aðlögunartfma ef það hefur engin
áhrif á endanlega fiskmálastefnu
EBE. Margt bendir til þess að
nýjar tillögur sem utanrikisráð-
herrarnir ræða á mánudag hafi að
geyma viðurkenningu á hug-
myndinni um verndunarsvæði
þótt það sé spurning hvort Bretar
og írar telja þær reglur sem
stungið verður upp á nógu strang-
ar, segir The Times.
Vikuritið Time fjallar um úr-
færslu EBE-lögsögunnar í siðasta
tölublaði, kallar hana varnarráð-
stöfun og nefnir 200 mflna lög-
sögu tslendinga og Rússa f þvf
sambandi og segir að EBE vilji
aðeins veita Norðmönnum,
tslendingum og Færeyingum
veiðiheimildir í nýju lögsögunni f
von um veiðiréttindi á móti.
Blaðið bendir á að 200 mflna lög-
saga EBE einskorðast ekki við
Evrópu og nái til Grænfands,
frönsku eyjanna St. Pierre og
Miquelon við Nýfundnaland og
Rockall.
Time segir að Rússar muni
veiða 500.000 lestir á EBE-miðum
á þessu ári eða tíu sinnum meira
magn af þorski og ýsu en EBE
veiðir á Barentshafi. EBE vilji
reka Rússa úr lögsögu sinni á
tveimur til þremur árum og það
eigi ekki að valda Rússum mjög
miklum erfiðleikum þar sem
verksmiðjuskip þeirra fái aðeins
5% afla sfns á EBE-miðum en úr
þessu hafi orðið millirfkjadeila
sem sé komin í ógöngur þar sem
Rússar neiti að semja við EBE þar
sem þeir hafi aldrei' viðurkennt
bandalagið.
Ríki sem neita að semja fá ekki
að veiða á EBE-miðunum og ef
Rússar neita að semja verða allir
togarar þeirra að sigla burt af
evrópskum miðum fyrir 1. janúar.
Time segir að ef Rússarnir fari
ekki sér brezki flotinn reiðubúinn
að senda fallbyssubáta á vettvang
til að taka þá og fara lfkt að og
Islendingar þegar þeir tóku
brezka togara „í þorskastríðinu
sem nú er orðið frægt“.
Efling brezku landhelgisgæzl-
unnar bar á góma í Neðri málstof-.
unni nýlega og Patrick Duffy að-
stoðarlandvarnarráðherra sagði
að pantað hefði verið nýtt varð-
skip af Island-gerð, fimm yrðu f
notkun eftir eitt ár og fjórar
Nimrod þotur yrðu teknar í notk-
un 1. janúar. Hann sagði að tvö
varðskip af Bird-gerð, Kingfisher
og Cygnet, væru með fiskverndar-
flotanum. Hann taldi óraunhæfa
tillögu James Johnsons frá Hull
um að togarar sem yrðu að hætta
veiðum yrðu notaðir til að verja
brezku landhelgina.
Tveir lögreglu-
menn drepnir í skot-
hríð í Mílanó
Milano 15. des. Ntb.
TVEIR lögreglumenn og borgari,
sem trúlega hefur verið vinstri
sinnaður hryðjuverkamaður,
voru skotnir til bana f Milano
árdegis. I gær var lögreglumaður
og hryðjuverkamaður drepnir í
svipuðum atburði f Rómaborg.
Skothríðin í dag átti sér stað í
fbúð sem er í eigu eins af með-
limum í öfgasamtökum sem nefna
sig „Rauðu hersveitina". Maður
nokkur, sem hét Walter Alasia,
hóf skothrfð þegar lögreglan var
að gera þar húsrannsókn og við
það beið einn lögreglumannanna
samstundis bana og annar slasað-
ist alvarlega og lézt nokkru sfðar
Þriðji lögregluþjónninn skaut
Alasia til bana.
Aukin pólitisk spenna hefur
verið í Róm og Mílanó upp á
sfðkastið og f sl. viku kom til
átaka milli vinstrisinna og lög-
reglumanna úti fyrir Scala-
óperunni f Milano, þar sem
vinstri sinnar kváðust vera að
-mótmæla háu verði á aðgöngu-
miðum. v