Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR 281. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „Ætla að beita mér af alefli í þágu pólitískra fanga” —sagði Bukovsky á fréttamannafimdi Ziirich, Sviss, 20. des. AP—Reuter—NTB. SOVÉZKI andófsmaðurinn Vladi- mir Bukovsky, sem látinn var laus á laugardag f skiptum fyrir kommúnistaforingjann Luis Cor- valan frá Chile, sagði á fundi með fréttamönnum f Ziirich f gær, að aðbúnaðurinn f fangelsi hans f Sovétrfkjunum hefði versnað til muna eftir að Helsinkisáttmálinn hafði verið undirritaður. Hann sagði að sáttmáiinn væri ekkert annað en sovézkt bragð til að ná einhliða afvopnun á Vesturlönd- um og brjóta mannréttindabarátt- una f Sovétrfkjunum á bak aftur. Bukovsky, sem þurfti nokkrum sinnum að þurrka tár úr augum sfnum var fölur og tekinn eftir 4 ára fangelsisvist. Hann sagði fréttamönnum að hann myndi beita sér af alefli f þágu pólf- tfskra fanga f Sovétrfkjunum og öðrum löndum heims. Bukovsky sagði, að meðal að- ferða, sem notaðar væru til að fá pólitíska fanga í Sovétríkjunum til að breyta afstöðu sinni, væri heilaþvottur og matarskammtur, sem nálgaðist hreint svelti. Bukovsky, sem verið hefur í fang- Richard Daley látinn Chicago 20. desember Reuter. RICHARD Daley, borgarstjóri Chicago, lézt seint f gærkvöldi 74 ára að aldri. Hann var um ára- tugaskeið einhver valdamesti stjórnmálamaður Bandarfkjanna. Daley var demókrati og er m.a. sagt, að John F. Kennedy hafi átt Daley einum að þakka að hann sigraði Nixon f kosningunum 1960 og að ekki hafi allt verið með felldu f sambandi við taln- ingu atkvæða f Chicago. MIKIL hátfðahöld voru f Moskvu á sunnudag f tilefni 70 ára afmælis Leonid Brezhnevs aðalritara sovézka kommún- istaflokksins á sama tfma og Bukovsky átti fund með frétta- mönnum f Sviss. Sjá frétt og myndir á bls. 22. elsum eða geðveikrahælum 10 af sl. 15 árum, er illa farinn heilsu- farslega, þjáist af lifrarsjúkdómi og öðrum innvortismeinum. Hann sagði fréttamönnum að hann hefði á undanförnum 4 árum þrisvar verið settur á sveltikúr, 6 • SAMNINGAVIÐRÆÐUM full- trúa Efnahagsbandalagsins og fs- lenzkra embættismanna lauk f Briissel f gærmorgun án þess að nokkurt samkomulag yrði, en hins vegar var ákveðið að taka upp viðræður að nýju f byrjun næsta árs. Að þvf er Tómas Tómasson, sendiherra og formað- ur fslenzku viðræðunefndarinn- ar, tjáði Morgunblaðinu, snerust viðræðurnar f gær um að aðilar kæmu sér saman um langtfma rammasamkomulag um fisk- vernd, enda þótt gagnkvæm veiði- réttindi hefðu einnig lftillega borið á góma. 0 Óðar og fundum fslenzku em- bættismannanna og fulltrúa Efnahagsbandalagsins var lokið skýrði Finn-Olav Gundelach, for- maður viðræðunefndar EBE, frá mánuði í senn, en þá fá fangar heita máltíð aðeins annan hvern dag og brauðbita. Hann sagði að f leiðbeiningabók sovézku leynilög- reglunnar væru reglur um matar- skammta, sem færu eftir því hve alvarlegt meint afbrot væri. Dæmi væru til að menn væru hafðir á sultarfæði allt að 1 ár og þvf á blaðamannafundi, að við- ræðum lslendinga og Efnahags- bandalagsins hefði verið frestað og sagði, að af lslands hálfu hefði ekkert jákvætt komið fram til að koma hreyfingu á viðræðurnar. Hann kvað afstöðu tslendinga vera Efnahagsbandalaginu mikið áhyggjuefni, sem litið væri alvar- legum augum af hálfu bandalags- ins. Veitti hann fslenzkum stjórn- völdum alvarlega viðvörun og sagði, að Ifta yrði þessar fiski- málaviðræður f Ijósi heildarsam- skipta tslands og hinna nfu að- ildarrfkja Efnahagsbandalagsins, þótt hann segðist ekki með þess- um ummælum vera að hafa f hót- unum við einn eða neinn. Þá kom það fram hjá Gundelach, að fisk- veiðar tslendinga innan fiskveiði- lögsögu Efnahagsbandalagsins hafa verið bannaðar frá og með þeir hafðir i einangrun allan tím- ann. Hann sagði að þess væri jafn- framt krafizt af föngum á sultar- fæði, að þeir ynnu erfiðisvinnu sem jafnvel vel haldnir fangar ættu i erfiðleikum með. Bukovsky sagði, að þegar Helsinkisáttmálinn hefði verið undirritaður hefði föngum m.a. verið bannað að lesa i fangelsinu það sem þeir hefðu áður fengið, eins og t.d. málgögn kommúnista- flokka á Vesturlöndum og ágrip af fréttum.frá S.Þ., sem ritskoðar- ar ríkisins hefðu verið búnir að fara yfir. Hann sagði að Sovétrík- Framhald á bis. 46 Wasjiington og Plains 20. desember Reuter—AP. JIMMY Carter, kjörinn forseti Bandarfkjanna, tilkynnti á fundi með fréttamönnum f dag þrjú ný ráðherraefni f stjórn sinni. Þeirra á meðal var fyrsta konan, sem Carter skipar f embætti, frú Juan- ita Kreps, viðskiptaráðherra. Frú Kreps, sem er 55 ára, er varafor- seti Dukeháskóla og hefur gegnt mikilvægum stöðum hjá einka- fyrirtækjum og við kennslu. M.a. var hún fyrsta konan, sem gegnda stöðu forstjóra verðbréfamark- aðarins f New York, hún var einn af forstjórum J.C. Penneyfyrir- tækisins og á sæti í stjórnum þriggja fyrirtækja., Dómsmálaráðherra verður Griffin Bell, 58 ára gamall lög- fræðingur frá Atlanta, sem var 15 áramótum, þegar 200 mflna lög- saga bandalagsins tekur gildi. 0 I samtali við Morgunblaðið f gær sagði Einar Agústsson, utan- rfkisráðherra, að samkvæmt þeim fréttum er hann hefði frá Briissel hefðu viðræðurnar á engan hátt farið út um þúfur en hins vegar hafi það aldrei staðið til af ts- lands hálfu að semja á þessum fundi. Um ummæli Gundelach á blaðamannafundunum kvaðst utanrfkisráðherra ekki vilja fjöi- yrða en kvað sér þó hafa skilizt að þar hafi Gundelach bæði slegið úr og f. Hvað Efnahagsbandalagið hygðist fyrir f framtfðinni kvaðst utanrfkisráðherra eðlilega ekkert geta sagt um en hingað til hefði Gundelach aldrei haft f hótunum við fslenzk stjórnvöld. Mattfas Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, kvað fiskveiðibann EBE á fslenzk Bukovsky brosti öðru hverju er leið á blaóamannafundinn. ár dómari við alríkisáfrýjunarrétt í Suðurrikjunum. Bell er náin vinur og samstarfsmaður Charles Kirbos, eins nánasta ráðgjafa Carters. Fréttir frá Bandaríkjun- um herma að hugsanlegt sé að mannréttindasamtök leggist gegn staðfestingu skipunarinnar, þar sem Bell hafi verið talinn hæg- fara eða íhaldssamur i sambandi við kynþáttavandamál. Landbúnaðarráðherra verður fulltrúadeildarþingmaðurinn Robert Bergland frá Minnesota, sem einnig er starfandi bóndi. Bergland er náinn samstarfsmað- ur og vinur Roberts Mondales varaforseta. Bergland er 48 ára og á 2500 hektara búgarð i norður- hluta Minnesota. Nú er aðeins eft- ir að skipa i 4 ráðherraembætti og verður tilkynnt um þær skipanir fyrir lok vikunnar. fiskiskip innan fiskveiðilögsögu þeirra ekki hafa nein áhrif á þess- um árstfma hvorki hvað snerti veiðar okkar á Norðursjó á sfld og Framhald á bls. 46 Rabin seg- ir af sér Jerúsalem21. desember Reuter EPHRAIM Katzir, forseti Isra- els, skýrði fráttamönnum frá þvf rétt eftir miðnætti, að Yitz- hak Rabin, forsætisráðherra landsins, hefði sagt af sér. Kemur þetta f kjölfar þess að Rabin rak f gær þrjá ráðherra samstarfsflokks Verkamanna- flokksins, Þjóðlega trúar- flokksins. Er gert ráð fyrir að kosningar verði fljótlega eftir áramót. Bukovsky brast f grát, er hann heilsaði sovézka rithöfundinum Levitin Krasnow, sem einnig er f útlegð, við upphaf blaðamannafundarins. ísland og EBE: Samningaviðræðum frestad fram yfir nýár Engin hreyfing í samkomulagsátt frá íslendingum, segir Gundelach — Mikill ágreiningur innan EBE um heildarstefnuna Carter tUkynnir 3 ráðherraefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.