Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976 5 Verðbólga getur farið niður fyrir 20% á íslandi Tómstundagam- an 11 ára drengs skemmt í 4. sinn: Verðmætum dúfum stolið DUFNABU 11 ára gamals drengs I Kópavogi hefur verið skemmt fyrir honum í fjórða sinn. Átti sá atburður sér stað einhvern tima aðfararnótt laugardags í síðustu viku, eftir kl. 2 um nóttina. Drengurinn sem fyrir þessu varð heitir Eyjólfur Orri Sveinsson og á heima að Hlíðarvegi 61 í Kópavogi. í samtali við Mbl. sagði móðir drengsins, Rannveig Guðmundsdóttir, að þetta væri í fjórða sinn sem þetta tómstundagaman drengsins hefði verið skemmt fyrir honum og væri hann mjög leiður yfir þessu Hér hefði verið um mjög verðmætar dúfur að ræða og ef þær væru ekki undir umsjá manna sem kynnu með þær að fara myndu þær ekki lifa það af, það væri ekki sama hvernig með þær væri farið Hún sagði að þetta hefði sennilega gerst einhvern tíma eftir kl. 2 aðfarar- nótt laugardags Dúfnakofinn væri rétt utan við eldhúsgluggann hjá sér og þvi hlyti hún að hafa orðið mannaferða vör en hún var við vinnu í eldhúsinu fram að þeim tíma. Einnig nefndi hún að dyr sneru út i garðinn rétt við kofann og hún efaðist um að nokkur hefði getað farið þar um nema hún hefði orðið þess vör. — Drengurinn hefur lagt sitt sparifé í þetta tómstundagaman og er hann að vonum sár yfir því hvernig komið er. Þetta eru verðmætar dúfur, svonefndar hoyara-dúfur, og er stél þeirra eins og á páfugli. Þær eru því auðþekkjanlegar frá öðrum dúfum og ef foreldrar verða varir við að börn þeirra eru með dúfur sem koma heim við þessa lýsingu ættu þeir að athuga hvaðan börnin hafa fengið þær Undir það tók drengurinn. Eyjólfur Orri, og sagði hann að þessar dúfur væru auðþekkjanlegar frá öðrum dúfnategundum og hann vildi biðja foreldra að athuga hvort börn þeirra væru með einhverjar óvenjulegar dúfnategundir í fórum sínum. Ragnheiður Guðmundsdóttir sagði að drengurinn hefði unnið að þessu i langan tima, hann hefði fóðrað þær svo mánuðum skipti á hverjum degi. Einhverjir með öflugar klippur eða sög hefðu án efa komist inn i kofann og náð dúfunum út, því eftir eftir síðasta Edinborg: Námsmenn mótmæla EFTIRFARANDI samþykkt var gerð á fundi stúdenta I Edinborg þ. 9/12 1976: Islenzkir námsmenn f Edinborg lýsa örvæntingu sinni vegna þeirrar svívirðilegu árásar sem gerð hefur verið á kjör þeirra. Ekki einungis hafa endur- greiðsluskilmálar verið gerðir þeir verstu sem þekkjast á Islandi með þvf að vísitölubinda upphæð lánanna, heldur hefur einnig ver- ið ráðizt að barnafólki með því að draga úr ívilnunum vegna barna á þess framfæri. Ekki hefur held- ur með núgildandi lögum verið staðið við fyrri loforð um það að greidd yrðu 100% umframfjár- þarfar námsmanna. Þetta verður ekki skilið á annan hátt en þann að verið sé að gera tilraun til þess að fækka náms- mönnum og veita börnum af ríku foreldri þau forréttindi sem þau höfðu áður til að stunda nám. Það er greinilegt, að með nú- gildandi lögum hefur verið stigið skref aftur á bak og kjör náms- manna stórlega skert frá því sem áður var. Benda má einnig á það misrétti sem fólgið er í þvf að námsmenn erlendas sem búa utan Reykjavík- ur fá einungis greiddan ferða- styrk til og frá Reykjavik, en fá engan styrk til að ferðast á milli heimilis sfns og Reykjavíkur. Hér stendur Eyjólfur Orri Sveinsson vi8 dúfnakofann sinn. Hann heldur á sundurklipptum eða söguðum hengi lás sem notaður var til að læsa slagbrandinum meS. innbrot hefðu drengurinn og faðir hans sett rammbyggðan slagbrand fyrir dyrnar svo það væri ekki auðvelt að komast þarna inn fyrir hvern sem væri — Ég er hissa á þvi að ef hér er um að ræða unglinga sem eru eftir ein- hverjum jólapeningum þá finnst mér það litið i anda jólanna að stunda svona iðju. sagði Rannveig Guð- mundsdóttir að lokum EFNAHAGUR lslands einkennd- ist af versnandi viðskiptakjörum og mikilli verðbólgu á sfðasta ári, en útlitið fyrir 1977 vekur góðar vonir og hugsanlegt er að verð- bólga fari niður fyrir 20% segir Efnahags og framfarastofnunin OECD, f skýrslu um efnahag ts- lands, sem birt var I Parfs í gær. Segir f skýrslunni að efnahags- þróun á Islandi hafi einkennst af breytilegum viðskiptakjörum. Þau versnuðu verulega 1975 eða um þriðjung miðað við 1974 en þá voru þau betri en nokkru sinni fyrr. Stafaði þetta bæði af hærra Laugardag s.l. voru birtir f Morgunblaðinu kaflar úr nýrri bók Einars Pálssonar, Steinkross. Allmikið var um prentvillur í þessum köflum, og komu margar þeirra illa niður á innihaldi text- ans. Einkum á þetta við um eftir- farandi málsgrein, sem ástæða er þvf til að endurprenta rétta: „Fjörleg bók Bredsdorffs kryf- ur stíl, söguþráð, persónusköpun. Engin alvarleg tilraun er þar gerð til að vinna úr þeim sundurliðaða olfuverði og lægra verðlagi á fslenzkum útflutningsvörum. Segir í skýrslunni að stjórnvöld hefðu með stefnu sinni tekizt að draga úr eftirspurn eftir árið 1974, en heildarstefnan hefði þó verið verðbólguvaldandi. Minnk- un eftirspurnar hélt áfram 1975, sérstaklega vegna hækkunar á innlendu verðlagi sem að meðal- tali var nálægt 50% það ár. En með versnandi viðskiptakjörum varð greiðslujöfnuðurinn áfram með halla og nam hallinn 11,5% af vergri þjóðarframleiðslu, eða svipað og árið 1974. efniviði goðsagnar um Island, sem lögð hafði verið fram í til- fátuformi. Þó finnur Nóbelskáld slendinga sig til þess knúið að tilkynna heimi menntanna í krón- íku Politiken, 24. september, 1971, að bók Bredsdorffs sé ný „idemæssigt", Daninn geri „et forsög pá at bryde den tilstand af stagnation í fastlásede positioner, som har hersket i denne problemdebat alt for længe.“ Skáldið nefnir ekki, að helztu Um framtíðarhorfur segir skýrslan að framleiðsla sjávarút- vegs muni aukast lítillega á næsta ári á meðan álframleiðsla, þar sem framleiðslugetan er nú nýtt að fullu, og aðrar greinar muni auk framleiðslu sína eitthvað meira. Segir í skýrslunni að spár geri ráð fyrir því að greiðsluhallinn muni minnka um helming á næsta ári vegna minnkandi innflutnings og verulegs bata viðskiptakjara. Þá er búizt við því að enn dragi úr verðbólgunni þannig að hún geti farið niður í 20% eða minna. hugmyndafræðilegu leiðarljós Bredsdorffs liggi fyrir á íslenzku í bókarformi. Hver lesandi framangreindrar utansveitar- króniku hlýtur að skilja mál skáldsins svo, að Bredsdorff sé frumherjinn, að nauðsynlegt hafi verið fyrir Islendinga að sækja nýja hugsun um Sögur sinar til danskra manna. Vfxill þagnarinn- ar sýnist þannig gulltryggður, menntamenn hafa vottfest, af áhrifamesta ábekingi íslenzkrar menningar, að tilraun til að höggva á hnút fornritarannsókna Framhald á bls. 28 Leiðrétting við Steinkross

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.