Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976 GAMLA BIO Sími 11475 Rallý-keppnin (Diamonds on Wheels) Spennandi og skemmtileg. ný, ensk Walt Disney-mynd. Patrick Allen Cynthie Lund íslenskur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Irma La Douce Bráðskemmtileg gamanmynd, gerð af hinum fræga leikstjóra Billy Wilder. Aðaihiutverk: Jack Lemon, Shirley Maclaine Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd. um nokkuð óvenjulega könnun, gerð af mjög óvenjulegri kvenveru MONIKA RINGWALD ANDREW GRANT íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýndkl. 3. 5, 7. 9 og '1<1 Let the good time roll Hin bráðskemmtilega rokk- kvikmynd með hinum heims- frægu rokkhljómsveitum Bill Haley, Chuch Berry. Little Richard og fl. Endursýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bella auglýsir Erum að taka upp míkið úrval af enskum barnafatnaði á hagstæðu verði. Náttföt á telpur og drengi. Röndótt- ar velour peysur og mussur. Hettujakkar á telpur Kjólar, margar gerðir. Heilir og tvískiptir útigallar á 1 —4ra ára. Frottéung- barnafatnaður, margar gerðir. Póstsendum. Bella Laugavegi 99 sími 2601 5. Málmiðnaðarmenn og skipasmiðir Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna eftir- talinna félaga verður haldin að Hótel Borg þriðjudaginn 28. des. 1976 kl. 15.30. Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofum félaganna að Skólavörðustíg 16. Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofum félaganna að Skólavörðustíg 1 6. Félag járniðnaðarmanna, Félag bifvélavirkja Félag bifreiðasmiða, Félag blikksmiða Félag bílamálara, Sveinafélag skipasmiða Aðventumyndin í ár. Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar í Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim síðan. Myndin er í litum gerð af Rank. Leikstjórí Allen Parker Myndin er eingöngu leikin af börnum. Meðalaldur um 1 2 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Góða skemmtun. Sama verð á allar sýningar Verkfræðingar T æknif ræöingar Iðnaðarmenn Nýkomin sending af hinum vönduöu reiknivélum, SR-51, frá Texas Instrument. Verö kr. 32.800.00. Innifalinn spennubreytir hleöslurafhlööur og taska. 1 árs ábyrgð. Rafeindatæki Glæsibæ Sími 81915 íslenzkur texti „Oscars-verðlaunamyndin: LOGANDI VÍTI (The Towermg Inferno) Stórkostlega vel gerð og leikín, ný, bandarísk stórmynd i lítum og Panavision. Mynd þessi er talin langbezta „stórslysa- myndin" sem gerð hefur verið, enda einhver bezt sótta mynd sem sýnd hefur verið undanfarin ár. Aðalhlutverk: STEVE MCQUEEN, PAUL NEWMAN, WILLIAM HOLDEN, FAYE DUNAWAY. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð AUGLÝSENGASIMINN ER: 22480 JW«r8titiWnbib VW 1200 EÐA 1300 árgerð ' 72 — 73 óskast. Aðt?ins lítið ekinn bíll í góðu lagi kemur til greina. Staðgreiðsla. Sími 35645 og 12637. Tilboð óskast í Ford lyftibifreið árgerð 1 968 teg. 550, lyftihæð. 3.1 5 m. Bifreiðin er til sýnis í tækjaverkstæði Flugleiða á Keflavíkurflugvelli. Nánari upplýsingar eru gefnar í tækjaverkstæði Flugleiða Keflavíkur- flugvelli og Innkaupadeild Flugleiða Reykja- víkurflugvelli, (sími 22322) sem tekur á móti tilboðum. Flugleiðir hf. Lokað í dag Næsta sýning 2. jóladag. laugarAs BIO Simi 32075 [PGl . A UNIVJERSAl PIOURE Viðburðarík og vel mjög gerð mynd. Aðalhlutverk Robert Redford. Endursýnd kl. 5 og 9. Negrahrollvekja að nýjustu gerð. Sýnd kl. 7 og 1 1. Bönnuð börnum. Ath myndin var áður sýnd í Bæjarbió CASIO-LC ÚR Verð frá kr. 22.755.- CASIO-LC armbandsúr býður uppá: 0 Klukkust., mín., 10 sek., 5 sek., 1 sek. 0 Fyrir hádegi / eftir hádegi. 0 Mánuður, dagur vikudagur. 0 Sjálfvirk dagatalsleiðrétting um mánaðamót. 0 Nákvæmni + + 12 sek. á mánuði. 0 Ljóshnappur til aflestrar i myrkri. c 0 Rafhlaða sem endist ca. 15 mán. 0 15 sek. verk að skipta um rafhlöðu. 0 Ryðfrítt stál. 0 1 árs ábyrgð og viðgerða- _ þjónusta. STÁLTÆKI Vesturveri Sími27510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.