Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976 Duncan McKenzie f baráttu með hinu nýja félagi sfnu Everton, en þangað var hann keyptur frá belgfska félaginu Anderlecht. Þrátt fyrir að Everton hafi eytt miklum peningum f kaup á leikmönnum að undanförnu hefur liðið ekki haft erindi sem erfiði. Botnliðið lagði meistarana og Ipswich tekur forystu EINHVER óvæntustu úrslit sem orðið hafa í ensku knattspyrn- unni í langan tíma urðu á laugar- daginn er botnliðið í deildinni, West Ham United, bar sigurorð af efsta liðinu, Liverpool. Leikurinn fór reyndar fram á heimavelli West Ham, en jafnvel þar hefur árangur liðsins ekki verið neitt til þess að hrópa húrra fyrir. Sigur- inn á laugardaginn var þriðji heimasigur liðsins i ár, en jafn- framt annar ósigur Liverpool á útivelli. Úrslit þessa leiks höfðu það I för með sér að Liverpool missti sæti sitt á toppnum til Ipswich sem gerði jafntefli I leik slnum, og West Ham skaut svo Sunderland aftur fyrir sig I botn- baráttunni, en Sunderlandliðið virðist með öllu héillum horfið um þessar mundir og tapaði leik sínum fyrir Norwich City. Það kom á óvart I leik West Ham og Liverpool á Boleyn Ground I London að heimaliðið hóf stórsókn þegar I upphafi og þrívegis tókst liðinu að skapa sér dauðafæri. En Ray Clemence I marki Liverpool tókst að sýna hvers hann er megnungur er hann varði góð skot frá Jennings og John Radford sem þarna lék sinn fyrsta leik með West Ham, eftir að hann var keyptur þangað frá Arsenal fyrir 80.000 pund. Smátt og smátt færðist meiri ró yfir leikinn og Liverpool ^náði betri tökum á honum. í fyrri hálf- leik fengu þeir Steve Heighway og John Toshack allgóð marktæki- færi sem þeir misnotuðu og staðan I hálfleik var 0—0. Voru áhangendur Liverpool-liðsins vongóðir um að þeirra menn myndu snúa leiknum sér I hag í seinni hálfleik. En þá kom fljót- lega annað upp á teninginn. Á 59. mínútu tókst Billy Jennings að snúa illa á Liverpool-vörnina og leika með knöttinn næstum alla leið I markið. Clemence freistaði að bjarga með úthlaupi, en Jennings lék einnig á hann og sendi síðan knöttinn I mannlaust markið. Liverpool svaraði þessu marki með mörgum sóknum, en West Ham vörnin stóð nú vel fyr- ir sinu og hleypti Liverpool- mönnum aldrei of langt. Fimm mínútum fyrir leikslok náði West Ham góðri sókn sem Jennings var aðalmaðurinn I. Frá honum fékk Trevor Brooking knöttinn og skoraði ágætt mark fyrir West Ham. Áhorfendur voru 24,175. Með 0—0 jafntefli sínu við Derby County náði Ipswich Town fyrsta sæti I deildinni, þar sem markatala liðsins er hagstæðari en Liverpool. Að auki hefur Ipswich svo leikið tveimur leikj- um færra en Liverpool. Þrátt fyrir markaleysi þótti leikur þessi fjörugur og bauð hann upp á mörg spennandi andartök við mörk beggja liðanna. Paul Mariner þótti einn bezti maður vallarins unz hann varð að yfir- gefa hann á 60. mínútu vegna meiðsla. Áhorfendur að leik þess- um voru 23,256. Aston Villa vann sinn annan sigur á toppliði á nokkrum dögum er liðið sigraði Newcastle 2—1 I skemmtilegum leik. John Deehan, 19 ára piltur í liði Aston Villa, var hetja liðs síns I þessum leik. Hann kom vörn Newcastle hvað eftir annað I hrein vandræði með hraða sínum og dugnaði og skoraði bæði mörk Villa I þessum leik. Newcastle náði reyndar forystu I leiknum með marki Alan Goowling á 27. mínútu, en nokkr- um mínútum slðar jafnaði Deehan eftir hornspyrnu og sigurmarkið skoraði hann svo þegar 5 mínútur voru til leiks- loka. Áhorfendur voru 33,982, og hefur aðsókn að leikjum Aston Villa aukist mjög mikið að undan- förnu. Manchester City fylgir forystu- liðunum I deildinni sem skuggi og vann mikilsverðan sigur á laugar- daginn — 2—0 yfir Coventry. Sýndi Manchesterliðið yfirburði I leiknum, en leikmenn þess fóru Staðaní Skotlandi Staðan I skozku úrvaldsdeild- inni I knattspyrnu er nú þessi: Celtic 13 83 2 29:13 19 Aberdeen 13 83 2 24:12 19 Dundee Utd. 14 9 1 4 28:20 19 Rangers 13 5 5 3 20:13 15 Motherwell 14 5 3 6 24:25 13 Hearts 15 3 7 5 22:25 13 Partick 13 4 4 5 14—20 12 Hibernian 14 1 9 4 13:17 11 Ayr United 15 3 3 9 18:36 9 Kilmarnock 14 2 4 8 18:29 8 illa með mörg góð tækifæri. Þann- ig misheppnaðist t.d. vítaspyrna hjá Dennis Tueart. Mörk Manchester City i leiknum skoruðu Brian Kidd með skalla eftir hornspyrnu og Dennis Tueart. Áhorfendur voru 32.527. Sunderland átti mun meira I leik sinum við Norwich, en varð eigi að síður að gera sér tap að góðu. Mick Busby skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu, eftir herfileg mistök I vörn Sunder- lands. I seinni hálfleik hljóp tölu- verð harka I leikinn og varð þá það slys að miðsvæðismaður Norwich, Graham Paddon, fót- brotnaði illa. Ahorfendur að leik þessum voru 23,466. Birmingham hafði heppnina með sér I leik sínum við Everton, þar sem liðið náði að skora jöfnunarmark aðeans tveimur mlnútum fyrir leikslok. Gangur leiksins var annars sá að Trevor Francis færði Birmingham forystu með marki á 10. mínútu. Duncan McKenzie skoraði síðan tvö mörk fyrir Everton, en Terry Hibbitt átti slðasta orðið I leikn- um. Áhorfendur voru 32,541. Og annað lið sem hafði heppn- ina með sér á laugardaginn var Leicester, sem krækti I bæði stig- in I leik sinum við Tottenham Hotspur. Þegar tæp mlnúta var til leiksloka var staðan 1—1 og tólfta jafntefli Leicester í 1. deildar- keppninni að þessu sinni blasti við. En I slðustu sókn sinni tókst Leicester að skora og gerði Steve Earle markið. Aðeins 16.397 áhorfendur fylgdust með leik þessum, og var enginn 1. deildar leikur á laugardaginn jafn illa sóttur. 39.572 áhorfendur voru að viðureign Arsenal og Mancíiester United og skemmtu sér hið bezta þar sem leikurinn bauð upp á fjölmörg skemmtileg andartök og færi við mörkin. Malcolm MacDonald var I essinu slnu I þessum leik og skoraði hann tvö marka Arsenal. t Skotlandi bar það helzt til tíðinda að Celtic sigraði Ayr United 3—0 og tók þar með forystuna I úrvalsdeildinni. Hefur liðið hlotið 19 stig, en er með hagstæðara markahlutfall en Aberdeen og Dundee United, sem einnig hafa hlotið 19 stig. Mörk Celtic I leiknum á laugardaginn skoruðu Johnny Doyle, Paul Wilson og Kenny Dalglish. 1 1. DEILD Ipswich Town 18 6 4 0 21—6 5 1 2 15—11 27 Liverpool 20 8 1 0 22—5 4 2 5 10—15 27 Aston Villa 19 8 1 1 32—12 3 2 4 9—11 25 Manchester City 19 6 3 1 15—8 2 6 1 10—7 25 Newcastle United 18 6 3 0 17—7 2 3 4 13—15 22 Arsenal 18 6 2 1 21—9 3 2 4 13—18 22 Leicester City 20 3 5 2 16—16 2 6 2 8—12 21 Birmingham City 20 5 2 2 16—9 3 2 6 16—19 20 Middlesbrough 18 6 1 2 7—4 2 3 4 5—12 20 WBA 18 5 3 1 20—7 2 2 5 7—16 19 Leeds United 17.2 5 2 13—14 3 2 3 10—9 17 Coventry City 17 5 2 3 18—13 1 3 3 5—9 17 Everton 18 4 3 2 15—11 2 2 5 14—21 17 Stoke City 17 6 1 1 10—5 0 3 6 2—13 16 Norwich City 18 3 2 3 8—10 2 3 5 9—15 15 Derby County 17 3 4 1 15—7 0 4 5 6—16 14 Manchester Utd 16 1 3 3 11—13 3 3 3 13—14 14 QPR 17 5 1 2 13—9 0 3 6 8—17 14 Bristol City 17 2 3 4 11—10 2 1 5 5—11 12 Tottenham Hotspur 18 3 4 3 10—10 1 0 7 13—28 12 West Ham United 18 3 2 5 11—14 1 1 6 8—18 11 Sunderland 18 1 2 5 4—9 1 3 6 9—19 9 2. DEILD I Chelsea 20 7 2 0 21—13 4 4 3 13—13 28 Wolverhampton Wanderes 19 6 1 3 24—11 3 5 1 21—14 24 Nottingham Forest 19 6 3 1 31—15 3 3 3 10—7 24 Blackpool 19 5 1 3 14—11 4 5 1 18—21 24 Bolton Wanderes 18 7 0 1 16—7 3 3 4 15—16 23 Sheffield Untied 19 4 5 1 14—9 2 3 4 8—14 20 Fulham 19 5 3 2 17—10 1 4 4 11—16 19 Bristol Rovers 19 5 3 2 18—12 2 2 5 10—16 19 Oldham Athletic 17 6 3 0 18—9 12 5 5—16 19 Charlton Athletic 17 6 1 2 25—14 1 3 4 11—17 18 Millwall 17 5 1 3 16—8 3 1 4 11—14 18 Blackburn Rovers 18 5 1 2 12—5 3 1 6 6—18 18 Luton Town 17 4 2 2 12—10 3 1 5 15—16 17 HullCity 17 5 3 0 17—6 0 4 5 4—15 17 Southampton 19 3 5 2 17—15 2 1 6 14—21 16 Notts County 17 3 1 4 7—10 4 1 4 18—20 16 Carlistle Untied 20 4 4 2 16—13 2 0 8 8—25 16 Cardiff City 19 3 3 4 12—16 2 2 5 13—17 15 Burnley 18 3 5 2 16—14 1 1 6 6—15 14 Plymouth Argyle 19 2 4 4 13—12 1 4 4 10—19 14 Orient 17 1 2 4 7—9 2 4 4 10—15 12 Hereford Untied 18 2 3 4 14—20 1 2 6 12—21 11 KnattspyrnuúrslN ENGLAND 1. DEILD: Arsenal — Manchester Utd. 3—-1 AstonVilla — Newcastle 2—1 Bristol—Middlesbrough 1—2 Everton—Birmingham 2—2 Ipswich — Derby 0—0 Leicester — Tottenham 2—1 M anchester City — Coventry 2—0 Q.P.R. — Leeds frestað Stoke — West Bormwich 0—2 Sunderland — Norwich 0—1 West Ham — Liverpool 2—0 ENGLAND 2. DEILD: Burnley—Millwall 1—3 Carlisle — Cardiff 4—3 Hereford — Orient 2—3 Hull — Chelsea 1—1 Notthingham—Plymouth 1—1 Sheffield Utd. — Bristol Rovers 2—3 Southampton—Blackpool 3—3 Wolves — Bolton 1—0 Charton — Notts County frestað Luton—Oldham frestað ENGLAND 3. DEILD: Brighton—Chesterfield 2—1 Bury — Walsall 0—2 Crystal Palace — Northampton 1—1 Grimsby — Reading 2—1 Mansfield — Wrexham 2—0 Oxford — Sheffield Wid. 1—1 Peterborough—Lincoln frestað Rotherham — Port Vale 1—1 York — Portsmouth 1 —4 ENGLAND 4. DEILD: Aldershot—Exeter 1—0 Barnsley—Hartlepool 3—0 Bradford — Colchester 1 —0 Brentford — Rochdale frestað Darlington — Watford 0—0 Doncaster — Bournemouth 0—0 Huddersfield—Crewe 0—1 Newport — Workington frestað Southport—Halifax 0—0 Swansea — Cambrigde 3—1 Torquay — Southend 0—0 SKOTLAND — (JRVALSDEILD: Aberdeen — Rangers frestað Celtic — AyrUnited 3—0 Hearts — Motherwell 2—1 Kí'inarnock — Dundee Utd. 1—0 Partick — Kibernian 1—1 SKOTLAND 1. DEILD: Airdrienoians — Falkirk 4—3 Arbroath — Morton 2—1 East Fife — Montrose 1—0 Hamilton — Raith Rovers 0—0 St. Mirren — Queen of the South 2—1 Dumbarton — St. Johnstone frestað SKOTLAND 2. DEILD: Meadowbank — Albion Rovers 1—3 Dynamo Dresden hefur forystu I deildinni með 17 stig, en sama stigafjölda hafa einnig Dynamo Berlln og Carl Zeiss Jena. FRAKKLAND 1. DEILD: Nice — Bastia 5—0 Nantes — Valenciennes 3—1 Laval—Metz *—1 Lens—Troyes 3—1 Lyons — Angers 1—1 TYRKLAND 1. DEILD: Fenerbahce — Orduspor 1 —0 Besiktas — Adanaspor 0—0 Altay—Eskisehirspor 0—0 Gresunspor — Trabzonspor 2—0 Mersin id Yurdu —Galatasaray 0—0 Bursaspor — Samsunspor 3—1 Zonguldakspro — Boluspor 3—1 Adana Dspor —Goztepe 1—1 iTALlA: Bologna — Juventus 0—1 Fiorentina — Sampdoria 1—1 Foggia — Milan 2—1 Genoa — M azio 3—1 Inter — Napoli 3—2 Roma — Perugia 2—2 Torino—Cesena 2—0 Verona — Catazaro 0—0 HOLLAND 1. DEILD: Feyenoord — WVVenlo 1—1 Az67—PSVEindhoven 4—0 BELGlA 1. DEILD: Wagerem—Courtrai 2—2 AS Ostende — FC Malines 0—1 Molenbeek — Antwerpen 1—1 FC Liege — Winterslag 0—4 Beveren — CS Briigge 0—0 FC Briigge — Standard Liege 2—1 Beerschot—Anderlecht 3—2 Lierse — Charleroi 5—1 Beringen — Lokeren 1—1 PORTUGAL 1. DEILD: Guimaraes — Portimonense 1—0 Benfica — Leizoes 3—1 Belenenses — BeiraMar 3—0 Boavista — Montijo 2—0 Setubal—Porto 0—1 Academico — Atletico 0—0 Estoril — Sporting 0—1 Varzim—Braga 2—0 SPÁNN 1. DEILD: Racing — Real Madrid 3 3 Elche — AtheticoBilbao 2—1 Real Betis — Salamanca 2—1 Espanol — Barcelona 2—3 Real Sociedad — Hercules 3—0 Celta — Sevilla 0—0 Valencia — Burgos 3—1 Atletico Madrid — Real Zaragoza 2—0 Las Palmas — Malaga 2—1 A-ÞÝZKALAND 1. DEILD: Karl-Marx Stadt — Vorwaerts Frankfurt 3—0 ChemíeHalle—Sachenring Zwickau 1—1 Dynamo Berlin—Dynamo Dresden 2—1 Magdeburg — Union Berlln 5—1 WismutAue — Rot-Weiss Erfurt 1—1 Stahl Riesa — Hansa Rostock 4—1 Lok. Leipzig—Carl Zeiss Jena 1—1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.