Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976
Greinargerð með skattafrumvarpi:
Gerbreyting og ein-
földun skattakerfis
Hér fara á eftir kafiar úr greinargerð þeirri, sem fylgir
skattafrumvarpi því, er Matthías Á Mathiesen, fjármálaráð-
herra, lagði fram á Alþingi sl. laugardag:
Meginstefnu
atriði
frumvarpsins
Höfuðþáttum frumvarpsins var
lýst í frarnsöfíura'öu fjármálaráö-
herra með fjárlaftafrumvarpi
fyrir áriö 1977.
Mióaó er við art frumvarpiö
verði affíreitt á þessu þinf>i en
fyrsta álaffning tekjuskatts
samkvæmt því yrði ekki fyrr en
1978 á tekjur ársins 1977. Þykir
ekki við ha'fi að breyttar refflur
um skattlaf’ninfju hafi afturvirk
áhrif, einkanlefía að því leyti sem
hin ráðgerða breytinfí kann í ein-
stökum tilvikum' að verða til
aukningar skattbyrði. Akvæði
frumvarpsins hefðu því ekki
áhrif á tekjur ríkissjóðs 1977. A
hinn bóginn er fjert ráð fyrir að
fjárhafísnefndir Alþinf>is, sem um
frumvarpið fjalla, kanni hvort
einhver ákva'ði frumvarpsins séu
þess eðlis að þau fia'tu komíð til
framkvæmda þegar við álafíninfíu
1977.
Helstu stefnubreytingar, sem í
frumvarpinu felast, eru þessar:
1. Tekjuskattsstofni of> út-
reikningsaðgerð tekjuskatts
er gerbreytt. Þannig er tekju-
skattsgrunnur fa'rður í svipað
horf og nú gildir um útsvar,
þ.e. flestir frádra-ttir eru
felldir niður. Að því leyti sem
frumvarpið gerir ráð fyrir að
taka tillit til þeirra sjónar-
miða, sem frádrættir þjóna í
núgildandi skattlagningu, er
þeim breytt í beinan afslátt
frá skatti.
2. Aðferð við skattlagningu
hjóna er breytt. Sérstakur
frádráttur vegna launatekna
giftrar konu er felldur niður
samkvæmt hinni almennu
reglu sem lýst er í 1. tl„ en
þess í stað tekin upp
helmingaskipti tekna hjóna
til skatts, án tillits til hvort
annað eða bæði afla teknanna.
Starfi hjónin samtals utan
heimilis meira en sem svarar
12 mánaða vinnu er þeim
a'tlaður sérstakur afsláttur
frá skatti sem að nokkru
kemur í stað núgildandi
frádráttar. Eigí hjónin börn,
jafnframt þvi sem þau vinna
samtals lengur en sem svarar
12 mánuðum á ári, er þeim
einnig ætlað að njóta barna-
bótaauka til viðbótar núgild-
andi barnabótum. Almennt
sagt er þess að vænta, að hjón,
þar sem eiginkonan starfar
ekki utan heimilis, mundu
hafa ávinning af þessari
breytingu. Skattbyrði hjóna
þar sem eiginkonan aflar
launatekna eykst nokkuð, sér-
staklega ef tekjur hennar eru
mjög háar.
3. Skattmeðferð einstaklinga,
sem fást við atvinnurekstur,
er breytt verulega. Rekstrar-
útgjöld atvinnurekstrar og
þar með tap af slíkum rekstri
yrði samkvæmt frumvarpinu
ekki frádráttarbært frá öðr-
um tekjum mannsins. Hann
gæti þannig t.d. ekki nýtt
fyrningar í atvinnurekstri
sínum til að firra sig skatt-
greiðslu af launatekjum sem
hann kann að hafa.
Að auki gerir frumvarpið
ráð fyrir þeirri breytingu frá
gildandi lögum að maður, sem
stundar atvinnurekstur í eig-
in nafni eða sjálfsta'ða starf-
semi verði án tillits til afkomu
rekstrarins skattlagður eins
og honum væru greidd laun
frá öðrum. Er með þessum
hætti ráðgert að innleiða eins
konar lágmarks skattskyldar
tekjur einstaklings í atvinnu-
rekstri.
4. Veruleg einföldun er ráðgerð
á fyringarreglum og sömuleið-
is reglum um skattlagningu
söluhagnaðar, einkum af
fyrnanlegum eignum.
Að því er varðar fyrningar
munar mest um þá ráðgerðu
breytingu að lausafé skuli
fyrnast af bókfa-rðu verði i
árslok með allt að 30% í stað
la-gra hlutfalls mismunandi
eigna af upphaflegu
kostnaðarverði. Söluverð slíks
lausafjár, þ.m.t. vélar, skip og
bifreíðar, færist til la-kkunar
hinu bókfa'rða verði en
kaupverð nýrrar eignar þvi til
ha'kkunar. Breytingunni er
m.a. a'tlað að koma í veg fyrir
að unnt sé að skapa sér nýjan
fyrningargrunn með kaupum
og sölum eigna eftir tiltekinn
tíma með málamyndasölum
milli félaga. Reglur um skatt-
lagningu söluhagnaðar af
öðrum eignum eru einnig
endurba'ttar og gerðar
nokkru strangari en nú gildir.
Þannig er söluhagnaður af
öllum mikilvægustu eigum
gerður skattskyldur án tillits
til eignarhaldstíma.
5. 1 þeim köflum laganna sem
fjalla um framkvæmd skatt-
lagningar og viðurlög eru
gerðar nokkrar veigamiklar
breytingar. Framlagningu
skattskrár er seinkað þar til
meginhluti úrskurða skatt-
stjóa um kærur hefur farið
fram, þannig að skattskrá
verði réttari en sú frumskatt-
skrá sem lögð er fram sam-
kvæmt gildandi lögum.
Ríkisskattanefnd er breytt
samkvæmt frumvarpinu í
fastan úrskurðaraðila, eins
konar skattdömslól þriggja
manna sem ætlað er að hafa
setu i nefndinni að aðalstarfi.
Loks eru viðurlög við skatt-
svikum samkvæmt frum-
varpinu verulega þyngd, t.d.
ákveðin há sektamörk. Veiga-
mesta stefnubreytingin í
þessu efni er þó að heímilað
er, við ítrekuð brot eða miklar
sakir, að dæma auk sektar
varðhald eða fangelsi alll að 6
árum eins og nú gildir um
þjófnað, fjárdrátt og önnur
auðgunarbrot samkvæmt
almennum hegningarlögum.
Hér á eftir fara nánari
lýsingar á breytingum sem í
fraumvarpí þessu felast, skipt
í eftirfarandi meginþætti:
I Breyting á reglum um tekju-
skatt einstaklinga.
II Breytirig á reglum um skatt-
lagningu einstaklinga í at-
vinnurekstri.
III Breytt ákvæði um fyrningar
og söluhagnað eigna.
IV Nokkrar breytingar varðandi
eftirlit og framkvæmd álagn-
ingar, úrskurða og innheimtu.
V Breytingáviðurlagaákvæð-
Tillögur um
breytingar
á reglum um
tekjuskatt
einstaklinga
Vinnuhópur sá, er fjármálaráð-
herra fól með bréfi hinn 9. janúar
1975 að gera tillögur um samhæf-
giftrar konu fallir niður, en
þess i stað verði tekin upp
helmingaskipti tekna hjóna
áður en tekjuskattur er reikn-
aðu.
í gildandi tilhögun er
gerður greinarmunur á
hjónum, bæði eftir kyni og
eftir því hvernig þau skipta
með sér verkum sem og á
konum eftir hjúskaparstétt.
Hinar nýju reglur eru hlut-
lausar að þessu leyti. Afnám
50% frádráttarins ylli að öðru
óbreyttu talsverðri iþingingu
skattbyrði útivinnandi hjóna
frá því sem nú er, jafnvel þótt
tekjuhelmingaskiptin mildi
hana að vissu marki. Þess
gjaldaafsláttur, viðhalds-
vinnuafsláttur, fiskimannaaf-
sláttur og sjómannaafsláttur.
Launaafsláttur kæmi í stað
ýmissa gildandi frádráttarliða
til tekjuskatts. Er hér einkum
um að ræða eftirtalda liði:
Iðgjald af lífeyristryggingu,
iðgjald af lífsábyrgð,
stéttarfélagsgjöld launþega,
sjúkra- og slysadagpeninga,
gjafir til menningarmála,
kostnað við öflun bóka o.fl.,
giftingarfrádrátt,
björgunarlaun,
námsfrádrátt frá tekjum
nemanda sjálfs,
frádrátt að námi loknu vegna
ingu tryggingakerfis og skatt-
kerfis og að athuga hvort ekki
mætti færa tekjuskattsgrunn ein-
staklinga nær heildartekjum
þeirra o.fl., skilaði áfangaskýrslu
í nóvember s.l. þar sem tillögur
eru gerðar um breytingu á tekju-
kattí einstaklinga. Tillögum
þessum er fylgt í aðalatriðum í
frumvarpi þessu, eins og nú skal
nánar rakið:
1. Sami skattgrunnur verði til
tekjuskatts og tekjuútsvarps.
Samkvæmt gildandi lögum
um tekjustofa sveitarfélaga
eru veittir frádrættir frá
vergum tekjum áður en
útsvar er á lagt. Þessír
frádrættir gilda ekki allir til
tekjuskatts. Á hinn bóginn
eru veittir ýmsir og mun fleiri
frádrættir frá verguni tekjum
áður en tekjuskattur er
ákveðinn eftir lögum um
tekjuskatt og eignarskatt. Sá
skattgrunnur sem hér er lagt
til að verði sameiginlegur til
tekjuskatts og tekjuútsvars er
nánast hinn sami og nú gildir
til útsvars. Við álagningu
tekjuskatts í ár nam
frádráttur frá brúttótekjum
rösklega 21% brúttótekna en
mismunur brúttótekna og
tekjuskattsstofns samkvæmt
frumvarpinu yrði hins vegar
um 3%.
Yfirlit yfir þá frádrætti sem
giltu til álagningar 1975 og
innbyrðis skiptingu þeirra er
að finna í fskj. nr. 1. Hinn
sameiginlegi grunnur breytir
ekki því að unnt sé að leggja á
tekjuskatt og tekjuútsvar sitt
í hvoru lagi og að útsvar sé
mismunandi hlutfallstala
eftir sveitarfélögum.
2. Skattlagningu hjónatekna
verði breytt á þann veg að
frádráttur af launatekjum
vegna er gert ráð fyrir að
veita útivinnandi hjónum
afslætti frá tekjuskatti í hlut-
falli við samanlagða útivinnu
beggjá umfram 12 mánuði og
upp í 24 mánuði. Annars
vegar er í frumvarpinu
ákveðin krónutala fyrir hvern
mánuð umfram 12, ,svo-
nefndur heimilisafsláttur,
öháð því hve mörg börn eru á
framfæri hjónanna. Hins
vegar kemur afsláttur til
viðbótar barnabótum, svo
nefndur barnabótaauki, sem
einnig er tiltekin fjárhæð
fyrir hvert barn í hlutfalli við
samanlagða útivinnu hjóna
umfram 12 mánuði. Þessir
afslættir gi'lda einnig um ein-
stætt foreldri sem vinnur
utan heimilis. Við hina
breyttu tílhögun er ekki
lengur þörf sérákvæðis um
hámarksfrádrátt tekna eigin-
konu af atvinnurekstri hjóna.
3. Af samræmingu álagningar-
grunns til tekjuskatts og út-
svars leiðir að ívilnanir, sem
áfram eiga að gilda til tekju-
skatts og koma í stað
núverandi frádráttarliða,
, verða að koma sem afslættir
frá skatti. Ðetta er einkum
nauðsynlegt með tilliti til þess
að beinn frádráttur frá
tekjum mundi rýra hinn sam-
eiginlega grunn (sem þá yrði
lægri fjárhæð), mismunandi
mikið eftir sveitarfélögum.
Auk þess hefur flöt afsláttar-
prósenta tekjujöfnun í för
með sér vegna þess að
skattléttirinn verður óháður
því í hvoru skattþrepi hlut-
aðeigandi er.
Þegar hefur verið getið
heimilisafsláttar og barna-
bótaauka. Aðrir sérafslættir
yrðu launaafsláttur, vaxta-
námskostnaðar sem stofnað
var til eftir 20 ára aldur,
verkfærakostnað,
flugfreyjufrádrátt,
messusöngsfrádrátt,
leikarafrádrátt o.fl.
Þessar frádráttarheimildir
jafngilda 7—8% frádrætti frá
launatekjum.
Vaxtagjaldaafsláttur kemur
í stað gildandi frádráttar
vaxtagjalda. Þó er sú breyting
á gerð að allir fá tiltekinn
vaxtagjaldaafslátt hið lægsta.
Yrði þetta annars vegar til
einföldunar við framtal til
skatts hjá þeim sem lítið
skulda og hins vegar kæmi
þessi staðalafsláttur einnig til
góða þeim, sem ekki hafa
vaxtagjöld vegna eigin hús-
næðis og búa I leiguhúsnæði,
en húsaleiga er ekki frádrátt-
arbær til skatts. Á hliðstæðan
hátt yrði fiskimönnum og sjó-
mönnum veitt áfram skatt-
ívilnun í svipuðum mæli og
verið hefur, en sjómannafrá-
drætti og fiskimannafrá-
drætti breytt I sinn hvorn af-
sláttinn frá skatti.
Eftir þessar breytingar yrði
hjá flestum einstaklingum og
hjónum, þar sem annað vinn-
ur heima, ekki nema um einn
til þrjá afslætti að ræða auk
persónuafsláttar, þ.e. launaaf-
slátt, vaxtagjaldaafslátt og
viðhaldsvinnuafslátt. Hið
flesta yrðu afslættirnir sjö,
auk persónuafsláttar, þ.e. hjá
fiskimanni sem á maka sem
vinnur úti, hefur barn á fram-
færi sínu og á eigin Ibúð.
Þessir afslættir frá skatti
kæ®u i stað fjölmargra gild-
andi frádráttarheimilda frá
tckjum.
4. Tekjur og gjöld af eigin