Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976 25 Leíkurinn í Vestmannaeyjum Ölafur Benediktsson 2, Gunnar Einarsson 4, Geir Hallstetnsson 2, Viðar Símonarson 1, Jön H. Karlsson 1, Ölafur Einarsson 3, Björgvin Björgvinsson 3, Þorbergur Aðalsteinsson 3, Viggó Sigurðsson 2, Ágúst Svavarsson 1, Þórarinn Ragnarsson 1. Leikurinn í Laugardalshöllinni Ölafur Benediktsson 2, Gunnar Einarsson 1, Ölafur Einarsson 1, Agúst Svavarsson 2, Jón H. Karlsson 3, Viðar Slmonarson 2, Björgvin Björgvinsson 4, Þorbergur Aðalsteínsson 1, Þórarinn Ragnarsson 2, Geir Hallsteinsson 4, Viggó Sigurðsson 1. ÍSTVTTUMÁLI Lndsleikur f handknattlefk f Vest- mannaeyjum 18. desember. ISLAND — DANMORK 16:19 (19:13) GANUURLEIKSINS: Mtn. Isfand Danmörk 1 Ölafur 1:9 4. Ölafur 2:0 5. 2:1 7. 2:2 8. 2:3 12. Ólafur 3:3 13. BJdrgvin 3:3 13. 4:4 14. Ófafur 5:4 14. 5:5 16. 5:6 17. . 5:7 18. Björgvfn 6:7 20. 6:8 22. 6:9 24. Óiafur 7:9 24. 7:10 25. VMar 8:10 25. 8:11 27. Björgvin 9:11 28. 9:12 29. VMar 10:12 30.10:13 H. Sörensen LEIKHLC 32. 10:14 34. 10:15 34. 10:16 36. Björgvin 11:16 37. ión K. 12:16 38. 12:17 43. Gelr U:17 47. Þorbergur 14:17 48. 14:18 48. 14:19 49. Agúst 15:19 59. Björgvln 16:19 MÖRK ISLANDS: Björgvln Björgvins- son 5, Ólafur Einarsson 5, Viöar Sfmonar- son 2, Gelr Hallsteinsson 1, Agúst Svavars- son 1, Þorbergur Aöalsteinsson 1, Jón Karlsson 1. MÖRK DANMERKUR: Anders Dahl Nlelsen 5, Michael Berg 3. Heine Sören- sen 3. Jesper Pedersen 3, Henrfk Jakobs- gaard 2, Sören Andersen 1. Ole Madsen 1, Lars Angaard 1. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Gunnar F.fnarsson varól vftaköst frl Miehael Berg og Anders DahlNlelsen. Key Jörgensen varöi frá Jóni Karlssyni og VMari Sfmonarsynl. BK.iTTVlSANlR AF LEIKVELLI: Viggó Sfgurössynf I 7 mfnútnr, Agúat Svavarssyni 1 2 mlnútnr, Þorbergur Aóal steinsson I 2 mfnútur, Anders Dahl- Nielsen I 2 mfnútur og Lars Angaard f 2 mfnútur. J. Pedersen A. Dahl-Nielsen A. Dahl-Nielsen H. Sörensen A. DahlNielsen A. Dahl-Nlelsen M. Berg. J. Pedersen Angaard J. Pedersen O. Madsen M. Berg M. Berg H. Sorensen Jakobsgaard Jakofasgaard Andersen A. Dahl-Nielsen Landsleikur f Laugardafshöll 19/12 URSLIT: ISLAND — DANMÖRK 22 — 23(13 — 15) GANGUR LEIKSINS MlN. ISLAND DANMÖRK 3. 0:1 H. Sörensen 4. Ólafur 1:1 5. Jón(v) 2:1 6. 2:2 HA.D. Nielsen 7. Jón (v) 3:2 8. 3:3 H. Sörensen 9. 9. Vióar 4:3 10. 4:4 J. Pedersen 12. Agúst 5:4 13. 5:5 S. Andersen 12. Björgvin 6:5 13. 6:6 A.D. Nlelsen 14. BJÖrgvln 7:6 16. Jón (v) 8:6 17. 8:7 S. Andersen 18. Ceir 9:7 19. 9:8 A.D. Nielsen 20. 9:9 S. Andersen 21. Jón (v) 10:9 21. 10:10 M. Berg 22. Geir 11:10 24. 11:11 A.D. Nlelsen(v) 25. 11:12 M.Berg(v) 26. Björgvln 12:12 27. 12:13 S. Andersen 27. Agúst 13:13 30. 13:14 M. Berg(v) 30.13:15 S. Andersen Hálfleikur 33. 13:16 M. Berg(v) 34. 13:17 H. Sörensen 35. Vióar 14:17 36. 14:18 M.Berg(v) 37. Jén (v) 15:18 38. Jón 16:18 39. 16:19 J. Pedersen 44. Geir 17:19 51. Gelr 18:19 52. Björgvin 19:19 53. 19:20 M. Berg 54. VMar (v) 20.-20 54. 20:21 M. Berg $5. 20:22 H. Sörensen 56. Jón 2T:22 57. 21:23 HJacobsgaard 59. Jón 22:23 MÖRK ISLANDS: Jón KarLsson 8. BJörgvin BJörgvinsson 4, Geir Hallstelnsson 4, VMar Sfmonarson 3. Agúst Svavarsson 2, Ólafur Einarsson 1 MÖRK DANMERKUR: Michael Berg 7, Sören Andersen 5, Anders Dahl Nlelsen 4, Heine Sörensen 4, Jesper Pedersen 2, Henrik Jaeobsgaard 1. BROTTVlSANIR AF VELLI: Hefne Sörensen, Sðren Andersen, Lars Arngaard og Kay Jörgensen I 2 mfn., Þorbjörn Guómundsson og Gefr Halfstefnsson 12 mfn., Þórarinn Ragnars- sönf7mfn. MISHEPPNUÐ VITAKÖST: Kay Jörgensen varði vltakast Jóns Karlssonar á 40. mfn. —stjl. Hcndrik Jacobsgaard hindrar skot Viðars Símonarsonar á sfðustu stundu f ', leíknum á sunnudagskvöldið, en ólöglega og dæmt var vítakast. Alengdar fylgjast Geir og Björgvin ásamt nokkrum dönskum leikmönnum með átökunum. BARÁTTUKRAFTINN OG SNERPUNA VANTAÐI - og Danir unnu þriðja leikinn 23-22 tSLENZKA handknattleikslandslið- ið varð að gera sér tap að góðu I sfðasta leik sfnum að þessu sinni við Dani, en leikur þessi fór fram f Laugardalshöllinni á sunnudags- kvöld. (Jrslit leiksins urðu 23—22 fyrir Dani, eftir að þeir höfðu haft tveggja marka forystu f hálfleik 15:13. Var vissulega sárt að tapa þessum leik, þar sem það hefði orðið töluverð uppreisn fyrir fs- lenzka liðið eftir tapleikinn f Vest- mannaeyjum á laugardaginn, hefði hann unnist. Hitt verður að játa og viðurkenna að Danir voru vel að sigrinum á sunnudagskvöldið komnir. Lið þeirra var einfaldlega betra en fslenzka liðið. — Lék hrað- ari og fjölbreyttari handknattleik, baráttan og ákveðnin var meiri hjá þeim og sfðast en ekki sfzt var vörn þeirra til mun skárri en fslenzka liðsins, þótt ekki væri hún góð. Er óhætt að fullyrða að þetta danska lið leikur mun betri handknattleik en það lið sem Isiendingar höfðu við að glfma f Bröndbyhallen f Kaupmannahöfn á dögunum, þrátt fyrir að nú léku ekki nokkrir þeir leikmanna sem taldir eru til stór- stjarna f Danmörku með liðinu. Eins og í fyrri leikjunum tveimur — og reyndar í öllum landsleikjum íslendinga að undanförnu var það varnarleikurinn sem var helzti höf- uðverkurinn. Um tíma í fyrri hálf- leik skoraði íslenzka liðið nánast úr hverrí einustu sókn sinni, en það dugði samt ekki til. Danir léku nefnilega sama leikinn, en munur- inn var aðeins sá, að þeir þurftu minna að hafa fyrir mörkum sfnum en Islendingarnir. Hvað eftir annað gátu dönsku leikmennirnir nánast stokkið langleiðina inn i fsl^nzka markið, svo sofandi og hægfara var fslenzka vörnin. Nokkur mörk Dan- anna, sérstaklega þegar á leikinn leið, komu einnig þannig eftir mis- heppnaðar sóknir Islendinganna brunuðu þeir upp f hraðaupphlaup- um, og var sem fslenzku- leikmenn- irnir væru ekki búnir að átta sig á þvf hvað var að gerast fyrr en knött- urinn lá í marki þeirra. Janusz Cerwinski hefur látið hafa það eftir sér, að einn nauðsynlegasti þáttur- inn sem þjálfa þarf upp hjá íslenzka liðinu séu hraðaupphlaup, en það má alls ekki gleyma því að æfa lika upp vörn við hraðaupphlaupum. Hana höfðu Danir á takteinum, og aðeins einu sinni f leiknum tókst Islendingum að skora úr þvi sem kaffa mátti hraðaupphlaup, þótt til- raun til margra slfkra væri gerð. Því miður verður að segja hverja sögu eins og hún gengur, og að þessu sinni hljóðar hún á þá leið, að tslendingar eiga tæpast eins sterkt handknattleikslandslið og oft áður. Það vantaði kraft og baráttuvilja í liðið sem lék í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið, en þessir tveir þættir geta vegið upp á móti ýmsum ágöllum, séu þeir til staðar. Hver ástæðan er fyrir þvi að íslenzka liðið var svona dauft I dálkinn er ekki gott um að segja. — Vel má vera að þreyta eftir mjög erfitt „prógramm" að undanförnu hafi sagt til sín, og reyndar er slíkt ekki ótrúlegt. Þótt „prógramm" þetta hafi sfzt verið strangara en gengur og gerist hjá erlendum landsliðum þegar þau eru að búa sig undir stórmót, þá er þetta meira álag en íslenzkir handknatt- leiksmenn eiga að venjast. Og þegar þreytan er annars vegar, þarf ekki að spyrja að þvf — snerpuna þverr, en einmitt á henni byggist hand- knattleikurinn svo ótrúlega mikið. Eftir leikinn á sunnudaginn hlýt- ur sú spurning að brenna mörgum fyrir brjósti, hvort tfminn fram að B-heimsmeistarakeppninni verði nægur til þess að liðið geti rifið sig það vel upp að það nái þar áfram. Um það er ómögulegt að spá neinu á þessu stigi málsins. Hitt sjá allir að mikil breyting þarf að verða á til batnaðar til þess að við getum gert okkur vonir. Og þá er það spurning- in hvaða breytingar það eiga að vera. Ein af þeim er sú hvort rétti mannskapurinn sé nú valinn í landsliðið. Þeirri spurningu hefur Janusz Cervinski að nokkru svarað sjálfur I leikjunum að undanförnu, með því að nota sömu leikmennina alla leikina frá upphafi þeirra til enda. Annað-hvort telur hann að svo lftil breidd sé í fslenzkum hand- knattleik að þannig þurfi þetta að vera eða hann ofmetur úthald ís- lenzkra handknattleiksmanna, sem vafalaust er ekki eins mikið og Hetjuleg frammistaða Gunnars, en eigi að síður slæmt tap í Eyjum GUNNAR Einarsson, lands- liðsmarkvörður úr Haukum, hefur sennilega aldrei leikið betur en f landsleiknum við Dani f Vest- mannaeyjum á laugardaginn. Gunn- ar kom f markið f lok fyrri hálf- leiksins og efldist með hverri mfnútu leiksins sem leið. Varði hann 17 skot meðan hann var inn á og kom f veg fyrir að fslenzka lands- liðið yrði sér til háðungar f þessum fyrsta landsleik, sem fram fer f hinu stórglæsilega fþróttahúsi f Vestmannaeyjum. Danir sigruðu f þessum leik með 19 mörkum gegn 16, en hætt er við að munurinn hefði allt að einum tug hefði Gunnar ekki verið f þessum ham. Greinilegt var að ísíenzku leik- mennirnir voru mjög þreyttir f þess- um leik og það var ekki nema rétt fram yfir miðjan fyrri hálfleikinn að Islenzka liðið hafði í fullu tré við Danina. Þá fór þreytan að segja til sin og lftil hugsun var f leik fslenzka liðsins. t raun er það ekki undarlegt að leikmennirnir skuli vera orðnir þreyttir. Frá þvf á fimmtudag fyrir tæpum hálfum mánuði hefur lands- liðið leikið sex leiki, ferðast mörg hundruð kílómetra i lofti, á láði og legi og auk þess hafa á þessu tfma- bili verið fimm landsliðsæfingar. Þá léku Valsmennirnir f landsliðinu harðan leik í Rússlandi á þriðjudag- inn. I leikjum landsliðsins hafa yfir- leitt sömu mennirnir verið notaðir allan tímann og brugðust þeir flestir í leiknum í Eyjum að þeim Björgvini Björgvinssyni og Ólafi Einarssyni undanskiidum. Vestmannaeyingar, sem nær þvi fylltu iþróttahúsið sitt á laugardag- inn (660 áhorfendur), fengu þvi ekki að sjá fslenzkan sigur, né heldur handknattleik af hálfu íslendinga sem boðlegur hefði verið til útflutnings. Fyrst í stað hvöttu Eyjamenn landsliðsmennina okkar ákaft og virtust Islenzku strákarnir í upphafi ætla að endurtaka leikinn frá þvi á föstudaginn og sigra Dan- ina. Ólafur og Björgvin voru greini- lega til alls llklegir og skoruðu grimmt í byrjun leiksins. öðrum leikmönnum tókst ekki að feta i fótspor þeirra og leikur liðsins var i heildina á stigi meðalmennskunnar. Danir komu mjög grimmir til þessa leiks, þeir börðu ákaft frá sér f vörninni, ákveðnir i að selja sig dýrt. Var samvinna þeirra mjög góð í vörninni, hvöttu ákaft hver anrián Og skömmuðu áfram. Þeir Ólafur og Björgvin fengu óblfðar viðtökur af hálfu Dananna þegar séð varð að þessir tveir voru sterkastir íslenzku leikmannanna. Skyrta Björgvins var orðin gauðrifin eftir nokkurra mínútna leik og Ólafur fékk „god morgen" eða vel útlátið kjaftshögg frá Dönunum fljótlega. Dalaði Ólaf- ur er leið á leikinn en Björgvin gaf sig hvergi. Hann var inn á allan leikinn, ódrepandi við að finna smugur á lfnunni. Gerði hann 5 mörk í leiknum og var óheppinn að skora ekki fleiri mörk, en Kay Jörgensen er betri en enginn í marki Dananna. Gangur leiksins var f sem stytstu máii sá að Ólafur Einarsson gerði 2 fyrstu mörk ieiksins, en Danir svör- uðu með 3 mörkum. Var síðast jafnt í leiknum er staðan var 5:5, en siðan náðu Danir forystunni, sem þeir héldu til loka leiksins. í leikhléi var staðan 13:10 og mörk Islendinganna skiptust áólaf (5), Björgvin (3), og Viðar (2). 1 seinni hálfleiknum skoraði Ólafur ekki mark og veru- lega fór að halla undir fæti fyrir fslenzka liðinu. Danirnir gerðu 3 fyrstu mörkin og komust I 16:10. Gerði sá kafU þeirra i rauninni út um leikinn og var ömurlegt að sjá til islenzka liðsins þennan kafla. Óná- kvæmar sendingar lentu f höndum Dananna, sem brunuðu upp og skor- uðu, en landinn sat eftir og reyndi tæpast að hindra dönsku leikmenn- ina. Eftir þennan slæma kafla tókst fslenzka liðinu aðeins að rétta hlut sinn og var það fyrst og fremst að þakka Gunnari Einarssyni, sem hreinlega lokaði markinu. Fékk hann á sig 3 mörk á þeim 15 mín- útna kafla, sem eftir var. Virtist nær alveg sama hvar, hvernig og hvaðan skotið var á hann. Gunnar var alls staðar. Jafnvel frammistaða Ólafs Benediktssonar eins og hún gerist bezt féll í skuggann af Gunn- ari f leiknum. Af leikmönnum Islenzka liðsins hefur þegar verið getið um frammi- stöðu Gunnars, Björgvins og Ólafs. Auk þessara leikmanna finnst undirrituðum sérstök ástæða til að hrósa Þorbergi Aðalsteinssyni, sem stóð sig mjög vel í leiknum. Var Þorbergur mest notaður i vörninni og skilaði hlutverki sfnu vel. I sókn- inni náðu þeir vel saman Geir Hallsteinsson og Þorbergur, en Íengu ekki að vera mikið inn á saman. Varnarleikur íslenzka liðsins var lélegur í þessum leik og opnaðist vörnin illa, bæði á miðjunni og eins í hornunum. Hins vegar tókst betur en á föstudaginn að hemja langskyttuna Michael Berg. Leikmenn eins og Jón Karlsson og Viðar Símonarson gerðu sig seka um mörg slæm mistök í þessum leik og hefur undirritaður ekki séð þá eins slaka f langan tíma. Geir var langt frá sfnu bezta og þegar þessir leikmenn ná sér ekki á strik er varla von éi góðu hjá íslenzka liðinu. Sigurður Sveinsson úr Þrótti var meðal leikmanna Isiands í þessum leik, þó hann kæmi reyndar ekki inn á. Þessi 17 ára piltur er einn yngsti leikmaður, sem leikið hefur með íslenzka handknattleiksliðinu. Hann er á svipuðu reki og þeir Geir Hallsteinsson og Björgvin Björg- vinsson þegar þeir voru valdir fyrst í landslið. Þess má einnig geta í sambandi við Sigurð að hann er ættaður frá Vestmannaeyjum og sömuleiðis Ólafur Einarsson. Attu Vestmanneyingar því tvo ieikmenn f landsliðinu sem lék fyrsta leikinn í Vestmannaeyjum. Af dönsku leikmönnunum stóðu þeir sig bezt fyrirliðinn Anders Dahl-Nielsen, baráttuberserkurinn Heine Sörensen og síðast en ekki sízt markvörðurinn Kay Jörgensen. Dómarar voru þeir sömu pólsku og í hinum tveimur leikjunum og stóðu þeir sig vægast sagt illa í leiknum. Fyrst og fremst voru dómar þeirra oft mjög undarlegir og í annan stað bitnuðu þeir á íslenzka liðinu. —áij þeirra leikmanna sem hann hefur haft með að gera í Póllandi. tft af fyrir sig er ekkert athuga- vert við það að meginþungi leiksins hvíli á sömu leikmönnunum, en það gefur auga leið að þeir þurfa að fá við og við tækifæri til þess að hvíl- ast i leiknum, ef ekki á iila að fara. Og ef einstakir leikmenn sem valdir eru í landsliðið eiga að gegna þvi hlutverki einu að verma vara- mannabekkina leikinn út þá hlýtur sú spurning að vakna, hvort ekki séu til hér leikmenn sem eru það góðir að þeir geti í það minnsta skotist inn á í nokkrar minútur til þess að hvíla aðalmennina. Janusz Cervisnki hefur gripið til þess ráðs í leikjunum að undan- förnu að skipta mönnum í tvo hópa. Sumir leikmanna taka nánast ekki þátt i sóknarleiknum og aðrir ekki í varnarleiknum. Slíkar skiptingar eru mjög mikið veikleikamerki á liðinu, og samkvæmt „teoríunni" fá þær ekki staðist nema i undantekn- ingatilfellum. Skiptingar sem þess- ar geta ekki gengið nema að and- stæðingurinn vilji gjöra svo vel að bíða á meðan, en til þess mun hann örugglega ekki fús. Þetta þýðir að ótrúlega mikinn hluta leiksins eru færri menn virkir i varnarleiknum en ella, og f leiknum á sunnudaginn mátti hreinlega sjá að Danirnir gátu notfært sér þetta. Auk þess tókst einu sinni ekki betur til en svo, að íslendingar voru orðnir einum fleiri á vellinum. Sem betur fer fyrir okk- ur tóku dómararnir ekki eftir því fyr*- en um seinan. Um gang leiksins á sunnudags- kvöldið vfsast til „stutta málsins", en geta má þess að undir lokin hljóp mikil spenna i leikinn og eftir að Islendingar höfðu jafnað fengu þeir möguleika til þess að ná forskoti sem var „klúðrað" á heldur ódýran hátt. Beztu menn íslenzka liðsins i leiknum voru þeir Geir Hallsteins- son og Björgvin Björgvinsson, sér- staklega þó Björgvin, sem örugglega er línumaður sem myndi komast f hvaða landslið sem væri. Ef á annað borð var sent inn á línuna til hans var tæpast um annað að ræða en mark eða vftakast. Pólsku dómararnir sem dæmdu leik þennan voru ákaflega óná- kvæmir f dómum sinum og sýndu sizt betri dómgæzlu en við eigum að venjast af Islenzkum dómurum, sem þó er oft verið að skamma fyrir að vera lélegir. —stjl. t IR vann UBK 8759 ÍR VANN öruggan sigur á botnlið- inu Breiðablik I leik liðanna i fyrstu deildar keppninni í körfu- knattleik nú um helgina. Yfir- burðir ÍR-inganna voru ótvíræðir og lauk leiknum með 87—59 þeim i vil eftir að staðan i leikhléi hafði verið 50—25. Gangur leiksins var annars sá að ÍR-ingar tóku leikinn strax í sinar hendur og skoruðu þeir hverja körf- una á eftir annarri og réðu Blikarnir ekkert við þá, enda var staðan i leikhléi orðin 50—25 og virtist allt stefna á yfirburða sigur, en ÍR-ingar fóru sér hægt í seinni hálfleiknum, sem lauk með aðeins 3 stiga sigri þeirra og leiknum' lauk þvi með 87 — 59 ÍR í vil, sigur sem hefði getað orðið mun stærri, en ungu piltarnir fengu að reyna sig hjá ÍR og stóðu þeir sig vissulega þokkalega, þó að munurinn yrði ekki meiri i lokin Það er ekki ástæða að hæla einstökum leikmönnum ÍR- ingarnir þurftu ekki að sýna neitt til að vinna leikinn, en hjá Breiðabliki voru þeir Guttormur Ólafsson og Óskar Baldursson skástir. Stigin fyrir ÍR skoruðu: Kristinn Jörundsson 24, Kolbeinn Kristins- son 16, Jón Pálsson 11, Þorsteinn Hallgrímsson 10, Jón Jörundsson 9, Kristján Sigurðsson 6, Steinn Logi Björnsson 5, Stefán Kristjáns- son 4 og Þorsteinn Guðnason 2 stig Stigin fyrir Breiðablik skoruðu: Guttormur Ólafsson og Óskar Baldursson 14 hvor, Ágúst Lindal 13, Rafn Thorarensen 12, Ómar Gunnarsson 3, Árni Gunnarsson 2 og Þórarinn Gunnarsson 1 stig HG Bandarfkjamaðurinn Partee hirðir frákast með miklum til- þrafum, en bandarfsku stúdentarnir áttu þvf næst öll fráköst leiksins og gerði það að miklu leyti út um leikinn. LANDSLIÐIÐ STDÐI BANDARÍKJAMÖNNUNUM Á sunnudaginn lék bandarfska liðið Tennessee Martin fyrsta leik sinn f Islandsferð sinni og mætti þá úrvalsliði landsliðs- nefndar. Var leikur þessi kær- komin æfing fyrir landsliðið, sem á erfið verkefni framund- an f vetur, og þarf þvf nauðsyn- lega á leikjum sem þessum að halda. Leikurinn á sunnudaginn var nokkuó skemmtilegur og var gaman að sjá hversu góða kafla islenzka liðið náði I keppni sinni við hina bandarisku hálf- atvinnumenn. Hitt lá ljóst fyrir þegar frá upphafi, að banda- ríska liðið var sterkara og margir leikmanna þess höfðu yfir áberandi meiri tækni að ráða en leikmenn íslenzka liðsins. Mikill barningur var í fyrri hálfleik en bandariska liðið komst fljótlega í 10—4. Eftir það hélt islenzka liðið í við það og staðan í hálfleik var 29—22. Svo sem tölurnar gefa til kynna var skorunin óvenjulega lág, og stafaði það bæði af þvi að varn- ir liðanna stóðu sig vel og eins af því að skotanýting og hittni var fremur slök, hjá báðum liðunum. í seinni hálfleik var meiri hraði f leiknum, og meira var þá skorað. (Jrsiit leiksins voru 79—64 sigur Tennessee-liðsins, og verða þau að teijast nokkuð sanngjörn og gefa góða mynd af gang leiksins. Margir leikmanna banda- riska liðsins vöktu mikla at- hygli og hrifningu viðstaddra. Stökkkraftur nokkurra leik- manna var með ólíkindum, og gnæfðu þeir yfir islenzku leik- menninga þegar keppt var um fráköstin. Bar þar mest á Larry Carter, sem er stórkostlega snjall leikmaður. Þegar á heild leiksins er litið er óhætt að segja að frammi- staða islenzka liðsins hafi verið góð, þrátt fyrir fjarveru nokkurra leikmanna sem að flestra áliti eiga heima í landsliðinu. Einna beztan leik áttu þeir Jón Jörundsson og Einar Bollason, en Geir Þor- steinsson, sem er nýliði í sliku úrvalsliði komst einnig með mikilli prýði frá leiknum. Stig Tennesee-liðsins skor- uðu: Pantee 22, Patterson 19, Carter 17, Pearcy 6, Collins, Webb og Flippen 4, og Barton 1. Stig úrvalsliðsins skoruðu: Jón Sigurðsson 14, Jón Jörundsson 14, Kristinn Jörundsson 12,'Einar Bollason 8, Kristján Ágústsson 6, Geir Þorsteinsson 4, Kolbeinn Kristinsson 2. KR í ERFIÐLEIKUM MEÐ FRAM ÞRÁTT fyrir að Guðmundur BöSvarsson léki ekki me8 Fram liðinu gegn KR I fyrstu deild karla i körfuknattleik nú um helgina áttu KR-ingar í mesta basli meS Framarana og lauk leiknum me8 aSeins 6 stiga mun, 76—70 KR í vil eftir a8 liSin höfSu skipst i um aS hafa forystuna. Gangur leiksins var sá, aS KR ingar náðu forystunni og komust I 4—0, en svo kom góður leikkafli hjá Fram og staSan á 7. min var orðin 13—8 Fram I vil og það var ekki fyrr en á 15. mínútu fyrri hálfleiksins sem KR-ingum tókst að jafna og komast yfir og i leik hléi höfðu KR-ingar svo 4 stiga forystu. 36—32. Framarar mættu svo ákveðnir til leiks I seinni hálfleik og þeir skor uðu fyrstu 8 stigin án þess að KR-ingum tækist að svara fyrir sig og breyttu þannig stöðunni úr 36—32 í 40—36 sér i vil. KR ingar jafna siðan 42—42 og komast loks yfir á 9. minútu hálf- leiksins. 50—48. og eftir það virtist sem sigur þeirra væri i höfn þvi að Frömurum tókst aldrei að ógna honum verulega og lauk leiknum með 6 stiga sigri KR-inga, 76—70. Leikurinn var á heildina fremur tilþrifalítill og virtist sem KR-ingar héldu að þeir þyrftu ekkert að hafa fyrir sigrinum. En Framarar voru ekkert 6 því að gefa sig og áttu einn af sínum beztu leikjum með þá Jónas Ketilsson, Þorvald Geirsson og Sigurjón Ingvason sem beztu menn. Hjá KR voru það aðeins þeir Einar Bollason og Gunnar Jóakimsson sem áttu góðan leik, en aðrir léku undir getu. _ Stigin fyrir KR skoruðu: Einar Bollason 38, Bjarni Jóhannesson 12, Gunnar Jóakimsson 10. Árni Guðmundsson og Kolbeinn Páls- son 6 hvor og Gisli Gislason 4 stig. Stigin fyrir Fram skoruðu: Jónas Ketilsson 28, Helgi Valdemarsson 17, Þorvaldur Geirsson 10. Sigurjón Ingvason 7. Gunnar Bjarnason 6 og Eyþór Kristjánsson 2 stig. H.G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.