Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976 LOFTLEIDIR -C 2 1190 2 11 88 É <§ BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gtmu 24460 • 28810 Hópferðabílar 8—21 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155. 32716 og B. S. í. íslenzkabifreióaleigan Brautarholti 24. Sími 27220 V.W. Microbus Cortinur II I ® 22 022 RAUDARÁRSTÍG 31 ______________' VINSÆLAR JÓLAGJAFIR TYROLIA Skíðabindingar Barnaskíðasett frá 3542 Ódýr ungl. skíðasett SKÍÐAHJÁLMAR SKÍÐAHANZKAR ALPINA reim. skíðaskór frá kr. 5.387. ALPINA SMELLUSKÓR SKÍÐAGLERAUGU VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER Verksmidiu útsata Álafoss Opið þriðjudaga 14-19 fimmtudaga 14—18 á útsölunni: Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppaniottur Flækjulopi Hespulopi Fliekjuband Endahand Prjónaband J) ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Útvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDKGUR 21. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les þýð- ingu sína á sögunni um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (9). Tilkynningar kl. 9.15. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar ki. 11.00: Berglind Bjarnadóttir, Mar- grét Pálmadóttir, Sigrún Magnúsdóttir og Ingibjörg Þorbergs syngja jólalög eftir Ingibjörgu; Guðmundur Jónsson leikur með á selcstu og sembal. Siegfried Behrend og I Musici leika Konsert í D-dúr eftir Vivaldi / Eddukórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum / André I.ardrot og Ríkishljómsveitin í Vin leika Óbókonsert f D- dúr op. 7 nr. 6 eftir Albinoni; Felix Prohaska stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 A veiðislóðum Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri talar við Tryggva Ein- arsson f Miðdal. 15.00 Miðdegistónleikar Liv Glaser leikur píanólög eftir Agathe Backer Grön- dahl. Willia**' ennett, Harold Lest is Nes- bitt leika Sónötu í h-moll fyr- ir flautu, sembal og víólu da gamba op. 1 nr. 6 eftir Hándel Orfordkvartettinn leikur Strengjakvartett op. 13 eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving stjórnar tímanum. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. ÞRIÐJUDAGUR 21. desember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þingmál Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur Blöndal. 21.25 Brúðan Nýr, breskur sakamála- myndaflokkur f þremur þáttum, byggður á sögu eftir Francis Durbridge. Leikstjóri David Askey. Aðalhlutverk John Fraser, Geoffrey Whitehead, Anouska Hempel og Derek Eowld. Ctgefandinn Peter Matty er á leið heim tfl Lundúna frá Sviss, en þar hefur bróðir hans, pfanóleikarinn Claude Matty, verið á hljómleika- ferð. A flugvellinum f Genf kynnist hann ungri og fag- urri ekkju. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.20 Utan úr hcimi Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.45 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt varðandi lög og rétt á vinnu- markaði. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 21.00 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.40 Enskar ballöður frá Viktoríutímanum Robert Tear og Benjamin Luxon syngja; André Previn leikur á píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (22). 23.00 A hljóðbergi „Kastalinn númer níu“ eftir Ludwig Bemelmans. Carol Channing les. „Drengurinn, sem hló að jólasveininum" og aðrar limrur á jólaföstu eftir Ogden Nash. Höfundur les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Anouska Hempel leíkur eitt af aðalhlutverkunum f nýjum brezkum sakamálamyndaflokki sem sjónvarpið hefur sýningar á f kvöld Nýr brezkur myndaflokkur: Brúðan Nýr brezkur sakamálamynda- flokkur f þremur þáttum hefst I sjónvarpi f kvöld kl. 21.25. Er hann byggður á sögu eftir Francis Durbridge og er leik- stjóri David Askey. í fyrsta þættinum greinir frá útgefanda sem er á leið heim til Lundúna frá Sviss, en þar hefur bróðir hans, Claude Matty, verið á hljómleikaferð. Á flugvellinum í Genf kynnist hanri ungri og fallegri ekkju. Þýðandi er Stefán Jökulsson. Utan úr heimi: Friðarhreyfing kvenna,á N orður-írlandi Jón Hákon Magnússon fréttamaður sér um erlend málefni í kvöld að vanda og tekur hann fyrir ýmislegt varðandi friðarhreyfingu kvenna á Norður-írlandi. Rakin verður saga hreyfingar- innar og sagt frá þeim tveim konum sem eru upphafsmenn hennar. Eins og komið hefur fram f fréttum lætur Jón Hákon af starfi fréttamanns hjá sjón- varpi um áramótin en f samtali við blaðið í gær sagði hann að hann myndi áfram sjá um þátt- inn Utan úr heimi, a.m.k. til vorsins. Frá ýmsum hliðum: Um sambandið við landsbyggðina og jólahátíð kaupmanna Guðmundur Árni Stefánsson er annar umsjónarmanna þáttarins Frá ýmsum hliðum. Hann upplýsti eftirfarandi um efni þáttarins f kvöld: Við verðum með efni úr ýmsum átt- um, fyrst ræðum við við Hjört Pálsson dagskrárstjóra m.a. um það hvers vegna þættir ung- linga á þriðjudögum verði oft fyrir barðinu á einhverjum breytingum sem stundum þurfa að verða á dagskránni, en þetta hefur nokkuð verið gagn- rýnt í bréfum til þáttarins. Spurt hefur verið líka af hverju þáttur eins og Tíu á toppnum hefur verið lagður niður og við ræðum eitt og annað í sam- bandi við dagskrána. Þá kynnum við Garðyrkju- skóla rfkisins f Hveragerði og við hringjum út á land, en við höfum verið gagnrýndir fyrir að landsbyggðin fái ekki nógu mikið rúm f þættinum. Við fengum bréf frá unglingi á Akureyri, svona hugvekju um kaupæðið og fleira sem fylgir jólahaldinu, hátfð kaupmanna og fastir fiðir eru svo leyni- gesturinn og pistill, frumsamið efni, sem við fáum einhvern af yngri kynslóðinni til að flytja. Ásamt Guðmundi sér Hjálmar Árnason um þáttinn og hefst hann kl. 21.00. I-^XB X3IP1 I*1D3 n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.