Morgunblaðið - 21.12.1976, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 21.12.1976, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÚDAGUR 21. DESEMBER 1976 Jólagjöfin hans er gjafasett frá Old Spice Einnig fáanlegt stakt í gjafapakkningu Heildverzlun Péturs Péturssonar. — Aðstöðuleysi Framhald af bls. 10 þeim veröi lokið á árinu 1977. Hafa áætlanir þessar verið kynntar rfkisstjórn og fjár- veitinganefnd Alþingis og er það von Ferðamálaráðs að takast megi að afla nægilegs fjármagns til að ljúka megi þessum framkvæmdum sem fyrst. Menningarleg aðstaða við Gullfoss er að okkar dómi mikið þjóðþrifamál og gæti áreiðan- lega skapað gott fordæmi á mörgum stöðum á landinu. Ég vil ganga svo langt að segja, að framvinda mála við Gullfoss verður nokkurs konar prófsteinn á það hvort ítrekað- ar viljayfirlýsingar og miklar opinberar umræður um nauðsyn umhverfis verndar verða orðin ein eða hvort raunverulegur vilji er fyrir því að framkvæma umhverfis- stefnu bæði í orði og verki, en samkvæmt íslenzkum lögum er það eitt af verkefnum Ferða- málaráðs að hafa frumkvæði um fegruh umhverfis og snyrti- lega umgengni á viðkomu- og dvalarstöðum ferðafólks." r — Ast og geðflækjur . . Framhald af bls. 19 „ást“ og vani? Var unnt að flokka eitt öðru ofar í flóknu lífi, og átti vaninn ekki líka rétt á sér? Og öryggið — heimilið, starfið, börnin? Það voru þess- ar spurningar sem skyldu vakna í huga lesandans við lest- ur skáldsagna eins og þessarar, til þess var leikurinn gerður. íslenskur texti Gunnars Kristinssonar er ekki nógu góð- ur. Dæmi: ....og hrópuðu til hvors annars“. „Það var f raun- inni hans, sem hann hafði hlakkað til allan tfmann" (al- ger vanþekking varðandi hlut- verk forsetninga). „Ekkert er rangt, ekkert er ljótt, ef okkur aðeins þykir vænt um hvort annað." Að öðru leyti er útkoma þess- arar skáldsögu fagnaðarefni í þýðingafæðinni hér. Góð þýdd skáldsaga er að verða viðburð- ur. Erlendur Jónsson. r — Eg er svo aldeilis hissa Framhald af bls. 15 kredda hefur eitrað með margt harmþrungið móðurhjarta: ,J þögninni hrópar spurn mln um niðdimmar nætur: Hvert hvarfstu, mitt slokknaða Ijós? — Hvar ertu?“ Fleiri ljóð í þessari bók en ég hef nefnt eru skáldleg og hugtæk ... Það óvænta og óvenjulega hef- ur gerzt: Skáldkona, sem er höf- undur fjölmargra skáldsagna, hefur á efri árum sfnum, tryggt sér með Ijóðum, sem enginn nema kona hefði getað ort, öruggt sæti á hinum fjölskipaða bekk fslenzkra ljóðskálda. Guðmundur Gfslason Hagalfn. ASÍ.MINN KR: 22480 Iflnrjjunblobit) mesta úrval landsins af sígildri tónlist er K að finnaí Hljódfœrahúsi Reýhjavihur laugauegi 96 tími. 1 36 56

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.