Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21.DESEMBER 1976 FRÁ HÖFNINNI ÞESSIR KRAKKAR: Sigrún Eðvaldsdóttir, Sigrlður Ólafsson og Jóhanna B. Guðjónsdóttir efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfn- uðu rúmlega 4.550 krónum. í FYRRINÓTT lagði Eld- vík af stað úr Reykjavikur- höfn áleiðis til útlanda og í gærmorgun kom togarinn ögri af veiðum. Þá kom Hekla úr strandferð. I gær- morgun var Hvassafell á förum. Urriðafoss, Múla- foss og Skaftá voru öll væntanleg I gær frá út- löndum. Skógafoss fór á ströndina I gær. I gær- morgun kom af veiðum í Norðursjónum nótaskipið Isafold. Þá er togarinn Fontur frá Þórshöfn farinn heim eftir viðgerð hér og I gærmorgun kom belgiski togarinn sem leitaði hafnar hér vegna bilunar fyrir viku—10 dögum, og er nú aftur bilaður. FRETTIR JÓLABLAÐ Sjómanna- blaðsins Víkings hefur borizt Mbl., efnismikið og fjölbreytt. Fyrsta greinin I þvi er grein Jónasar Guðmundssonar: Þekkirðu ekki hann Frans sterka Arason. Þá er birt grein Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarherra, um frumvarp til laga um sauðfjórbaðanir: í DAG er þriðjudagur 21 desember, Vetrarsólstöður, Tómasmessa, 356 dagur árs- ___ 1976 Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 06.16 og síðdegisflóð kl 18 38 Sólarupprás í Reykavík er kl 1 1 22 og sólarlag kl 1 5 30 Á Akureyri er sólarupprás kl 11.38 og sólarlag kl 14 44 Tunglið. en í dag kviknar nýtt tungl, er jólatungl og er það í suðri í Reykjavík kl 1 3 54 Sparc ir fj áreigendum fé og fyrirhöfn j Þær segja frá tign og dýrð vegsemdar þinnar, ég vil syngja um dásemdir þín- ar. (Sálm 146, 5.) KROSSGATA I p fl p I ■■ 9 10 II H Lárétt: 1. ranga 5. rit 6. slá 9. smágreinin 11. átt 12. Ifks 13. samst. 14. dveijast 16. snemma 17. breyta Lóðrétt: 1. erfiður 2. 2 fyrstu 3. söngflokkurinn 4. eins 7. fljótið 8. svarar 10. komast 13. blaður 15. ENNA 16. for- föður. LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: 1. alur 5. ám 7. enn 9. sá 10. sóaðir 12. SA 13. iða 14. al 15. nauma 17. kunn Lóðrétt:2. lána 3. um 4. sess- una 6. gárað 8. Nóa 9. sið 11. ðiimu 14. auk 16. AN sem hlaut viðurkenningu S jómannadagsr áðs: Spyrjið son sjómannsins, eftir Kjartan Jónasson menntaskólanema. Sveinn Sveinbjörnsson fiski- fræðingur segir frá veiði- tilraunum á kolmunna sumarið 1976. Guðfinnur Þorbjörnsson á frásöguna Af Ströndum 1951. Ymsar þýddar greinar um erlent efni eru i blaðinu. „Átti maðurinn eða dýrið að ráða“ heitir grein eftir Bjarna M. Jónsson úr Hafnarfirði. Þá eru að sjálfsögðu hinir föstu dálkar I blaðinu og fleira og fleira. HEILSUFARIÐ f Reykjavik. f frétt frá skrif- stofu borgarlæknis segir svo um heilsufarið í borg- inni, vikuna 21.—27. nóvember, samkvæmt skýrslum 10 lækna: Iðrakvef ................. 8 Skarlatssótt ............. 2 Hlaupabóla ........*...... 2 Hvotsótt.................. 1 Hilsbólga ................63 Kvefsótt .................62 Lungnakvef ............... 5 Influenza ................ 5 Taksótt .................. 1 Kveflungnabólga .......... 2 Vlrus.....................15 Á miðvikudagskvöldið týndist heimilisköttur frá Skriðustekk 10 í Breið- holtshverfi, sími 74424. Þetta er læða grábröndótt með hvlta bringu, Iappir og trýni. VESTUR á Seltjarnarnesi er köttur í óskilum, högni grábröndóttur með hvítar lappir og bringu. í síma 13825 má fá nánari uppl. um kisa. ÁBIMAD-MEILIA I HVANNEYRAKIRKJU voru nýlega gefin saman I hjónaband ungfrú Fanney Ólafsdóttir, Þórólfsgötu 5, Borgarnesi, og Stefan Haraldsson, Rauðalæk 4, Rvfk. Heimili ungu hjón- anna verður að Borgavfk 16, Borgarnesi. Munið jóla- söfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3 . - ■■ ~ ^=3/ urrl Svona nú Björn minn, við verðum öll að að fara í bað svo af og til! Munið Jólapotta Hjálpræðis hersins HAALEITISHVERFf: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. FRA og með 17. til 23. desember er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna ( borginni sem hér segir: 1 APÓTEKI ALSTURBÆJAR, auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla dagana nema sunnu- dag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild I.andspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- iii Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. ^ laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SJUKRAHUS ohr|k| LANDSBÓK ASAFN OUrni ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkjtr/ sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-' daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi .^6814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr’tga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bökabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þrlðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfl mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30.' Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl: 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LÁUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10. þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Elnarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er oplð alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hríngja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum VIKU fyrir jól: Hrakning- ar. Á miðvikudaginn var lögðu tveir menn af stað úr Þingvallasveit og var ferð- inni heitið til Reykjavfkur. Þeir höfðu meðferðis 7 hesta, voru að flytja rjúpur hingað til bæjarins. Á leið- inni hrepptu þeir blindbyl. Voru þeir komnir upp á háheiði, á Háamel, þá var bylurínn orðinn svo mikill að þeir treystu sér ekki að rata áfram. Sneru þeir þá við og fóru f Sæluhúsið sem er þar á heiðinni. Þar voru þeir yfir nóttina. Daginn eftir héldu þeir heimleiðis aftur. Mennimir og hestarnir voru nokkuð þjakaðir eftir hrakningana, en ekkert hafði orðið að. Óhemju snjókyngi er nú í Þingvallasveit. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 242 — 20. desember. 1976. SkrMfriEining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandirlkjadollir 180,50 189.90 1 Slerllngspund 317,60 318,60- 1 Kinadadollar 187,30 187,80- 100 Danakar krónur 3260,3S 3268,95* 100 Norskar krdnur 3645,40 3655,00* 100 Senskar krtlnur 4566.20 4578,20* 100 Flnnsk mörk 4907,35 5010,55* 100 Franaklr frankar 3800,25 3810.25* 100 Belg. frankar 522,30 523,70* 100 Svlssn. frankar 7740,60 7761,00* 100 Gyllinl 7651,45 7671,65* 100 V.-Kýak mörk 7978,00 7999,10* 100 Llrur 21,89 21,95 100 Auslurr. Scb. 1124,30 1127,30* 100 Eaeudos 601,60 603,20* 100 Pesetar 277,05 277,75 100 Ven " 64,58 64,75* * Brcyttn* fr» stóustu skrlningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.