Morgunblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976
9
Lausar strax:
ÁLFHÓLSVEGUR,
LAUS STRAX:
SERHÆÐ-----5 herb.
Neðri hæð í hiisi sem er 2. hæðir og
kjallari, byggt 1960. 2 stofur
(auðskiptanlegar), borðstofuhol við
hliðina á eldhúsi, 3 svefnherbergi og
baðherbergi flísalagt og eldhús með
góðum innréttingum. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Sér þvottahús. Bílskúr fylgir.
Húsið nýmálað og sameign í góðu
standi. Laus strax. Verð 14 miilj. Útb.
9 millj.
SELVOGSGATA,
2JA HERB. — LAUS
STRAX.
Stofa, svefnherbergi, baðherbergi
sturtu, eldhús m. borðkrók. Gott
þvottahús. í tvíbýlishúsi. Verð 4 millj.
KLEPPSVEGUR
LAUSSTRAX
4RAHERB. 110 FERM.
2 sam. stofur, 2 svefnherb. m. skápum,
eldhús m. borðkrók baðherbergi flísa-
lagt. Suðursvalir. Verð 9.8 m.
HLÍÐAHVERFI
LAUS STRAX
3JAHERB.110 FERM.
+ AUKAHERB. í RISI
Mjög stór Ibúð miðað við herbergja-
fjölda. 2 stórar stofur. (24 ferm. og 18
ferm.) með suðvestursvölum, gengið í
báðar stofur úr holi. Hjónaherbergi
(15 ferm.) með innbyggðum fataskáp,
baðherbergi nýflísalagt og eldhús með
nýmáluðum innréttingum. lbúðin er
öll nýlega máluð, teppi á holi. Sér
geymsla I risi. Verð: 8.8 m.
VESTURBORG
sErhæð m. bílskUr
LAUSSTRAX
4ra—5 herbergja efri hæð, ca. 140
ferm. 2 stofur stórar, 2 rúmgóð svefn-
herbergi, stórt hol. Eldhús og búr inn
af því . Baðherbergi. Vandað tréverk
og innréttingar. Geymsla í kjallara.
Sér hiti. Verð 16 m. úb. 11 m.
HAFNARFJÖRÐUR
SUNNUVEGUR
LAUS STRAX.
Mjög stór 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi að öllu leyti sér, ásamt risi sem er
að hluta manngengt. íbúðin er 2 stof-
ur, skiptaniegar og 2 svefnherb., eld-
hús, baðherb. flísalagt. Nýtt verk-
smiðjugler í flestum gluggum. Verð
12.5 m. Útb.. tilb.
KÓPAVOGUR
sErhæð m. bílskUr.
154 FM.,5—6 HERB.
Stórglæsileg miðhæð í þvíbýlishúsi,
nýlegu. Óhindrað útsýni yfir Fossvog
og Reykjavík alla. Stórar stofur ásamt
húsbóndakrók. Eldhús m. borðkrók og
þvottaherbergi inn af þvl. Svefn-
herbergisálma með 3 svefnherbergj-
um sem öll eru vel stór með skápum.
Stórt baðherbergi m. baðkari og sér
sturtuklefa. allt flísalagt. Gallalaust
verksmiðjugler I öllum gluggum. Sér
hiti. Bllskúr.
HÖFUM
KAUPANDA:
Að einbýlishúsi, ca. 30
millj., helst í vesturborg eða
Seltjarnarnesi sunnan-
verðu.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús OHufélagsins h/f)
Slmar:
84433
82110
fí
úsava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Við Ásbraut
4ra herb. vönduð íbúð á 4. hæð
í vesturenda með 3 svefnherb.
Suðursvalir. Fallegt útsýni.
Skiptanleg útb.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
FRAKKASTÍGUR 5 HB
1 00 fm, 5 herb. ibúð i tvíbýlis-
húsi. Efri hæð. Eldra hús. Verð:
7,5 Útb.: 5 m.
KAPLASKJÓLSVEGUR
5 HB
140 fm, 5 herb. íbúð á efstu
hæð í fjölbýlishúsi. Mjög falleg
íbúð á besta stað í bænum.
Verð: 1 4 m.
MOSGERÐI 2 HB
2 — 3 herb. risíbúð í tvíbýlishúsi.
Lítil íbúð. Verð: 4,5 m.
VESTURBERG 3 HB
3ja herb. íbúð á 4. hæð í 7
hæða fjölbýlishúsi. Sameign
mjög góð. Verð: 7,5 m.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Við Ingólfsstræti er til sölu ca
200 fm, verzlunar- og skrifstofu-
húsn. í tvílyftu timburhúsi.
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Fasteigna
ton»iö
GRÖRNN11
Sími:27444
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstlg 16,
simar 11411 oq 12811.
Alaftanes Hafnarfjörður
Einbýlishús á Álftanesi um 130
fm. að mestu fullbúið. Fæst i
skiptum fyrir 4ra — 5 herb.
ibúð i Hafnarfirði.
Selvogsgata
2ja herb. kjallaraíbúð. Hagstætt
verð og greiðslukjör.
Álfaskeið
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér
þvottaherb. í ibúðinni.
Birkimelur
3ja herb. íbúð um 96 fm. ásamt
góðu herb. í risi. Geymslur og
frystiklefi í kjallara. íbúðin er
laus nú þegar.
Haraldur Magnússon viðskipta-
fræðingur,
Sigurður Benediktsson sölumað-
ur, kvöldsími 42618.
Úrval fasteigna á
söluskrá, 2ja, 3ja 4ra
og 5 — 8 herb. íbúðir.
Einbýlishús og rað
hús. fullgerð og
smíðum.
Sérhæð
Úrvals sérhæð við Álfhólsveg
um 1 50 fm.
Hverfisgata
Mjög góð 3ja herb. ibúð um 95
fm á 2. hæð i góðu steinhúsi.
IBúðin er nýstandsett. Verð 8
millj. Útb. 4,5—6 millj.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINTJ
AKilASINGA
SÍMINN EK:
22480
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 21
Við
Ljósheima
4ra herb. íbúð um 1 10 fm. á 3.
hæð. Sér þvottaherb. er í
íbúðinni.
2ja, 3ja og 4ra herb.
ibúðir
á ýmsum stöðum í borginni.
5 og 6 herb. sér hæðir
sumar með bílskúr.
Húseignir
af ýmsum stærðum o.m.fl.
\vja [asteignaxalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
lÁ»gi Guðbrandsson. hrl .
Magnús Þnrarinsson framkv stj
utan skrifstofutíma 18546.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
|R«r0tinl)l8ÍiiO
Til sölu
Húseignin að Hveramörk 4, Hveragerði er til sölu. Húsið er 82 fm að
grunnfleti á tveimur hæðum, ásamt geymslurisi og stórri ræktaðri lóð.
Á efri hæð eru 5 herb. og bað. Á neðri hæð eru 2 samliggjandi stofur,
eldhús. snyrting, þvottahús, geymsla og stórt anddyri.
Nánari upplýsingar í símum 99-4367, 53949 og 20066.
SÍMAR 21150 - 21370
Jólafrí
Opnum aftur þann 27. þ. m.
Gleðileg jó! A[MENNA
FAST El GNASAL AN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370
l.Þ.V sOlum johann þobcarsow hdl
Ú rval j ólagj afa
Sjónaukar í úrvali
Kvikmyndatökuvélar,
margar geröir
Töskur undir myndavélar,
mildð úrval
Sýningartjöld, blá,
þau bestu í bænum
Leifturljós í úrvali
Þrífætur
Konica myndavélar
4 tegundir
Skuggamyndaskoðarar
Kvikmyndasýningavélar
sturstrceti 6
&
nu 22955