Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 1
44 SÍÐUR OG LESBÖK 51. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Stórtjón í Rúmeníu Belgrad. 4. marz. Reuler. KRÖFTUGUR jarðskjálfti varð í Rumenfu í kvöld og olli miklu eignatjóni og manntjóni að sögn Búkarest-útvarpsins. Grátandi símastúlka, sem samband náðist við f Bukarest, sagði: „Það hefur orðið mikið tjón hérna" og endurtók orðin aftur og aftur. I Vfn sagði talsmaður veðurstofunnar þar að mikill jarðskjálfti hefði orðið norður af Búkarest, að hann virtist hafa valdið mestu tjóni í Transylvanfu og mælzt 7.2 stig á Richters-kvarða. Búkarest-iitvarpið sagði að vatnslaust væri og rafmagnslaust vegna jarðskjálftans og truflanir hefðu orðið á fjarskiptum. Tals- maður rúmenska sendiráðsins i Vín sagði að allar sima- og telex- linur milli BUkarest og Vestur- Evrópu hefðu slitnað. Jarðskjálftinn fannst um alla Osku Tony Croslands dreift í á Grimsby, 4. marz. Reuter. ÖSKU Anthony Croslands heitins utanrfkisráðherra, þingmarms Grimsbys f 18 ár, var f dag dreift úr dráttarbát f ðsa Humber-f ljóts. Ekkja Croslands, Susan, tvær dætur hennar og nokkrir nánir vinir voru um borð f dráttarbátnum Brend Fisher sem öskunni var dreift úr. JUgóslavíu og sums staðar í Ung- verjalandi, ítalíu, Grikklandi, Austurríki og Sovétríkjunum. Bukarest-utvarpið kvaðst ætla að halda áfram Utsendingum i alla nótt og sagði að stjórn lands- ins skoraði á alla þjóðina að „sýna stillingu" og „aðstoða björgunar- sveitir eftir mætti." „Ráðstafanir verður að gera til að skrUfa fyrir gas í óllum bygg- ingum," sagði Utvarpið. „Leggið ekki bílum og bíðið ekki nærri alvarlega skemmdum hUsum og byggingum," sagði Utvarpið enn fremur. Útvarpið skoraði á þjóðina að hjálpa við að hreinsa burtu rUstir eftir jarðskjálftann. Það sagði að „allir vinnandi menn yrðu að mæta á vinnustöðum" og aðstoða svo að „efnahagslífið stöðvaðist ekki" og „tryggja að allir fengju nóg af vatni og mat." RUmenska sendiráðið í Belgrad sagði að BUkarest virtist hafa orðið hart Uti. SimastUlka í Bel- grad fékk þær fréttir að mikið eignatjón hefði orðið í miðborg- Framhald á bls. 24. David Owen, hinn nýi utanrfkisráðherra Breta, ræðir við Khaled, Konung Saudi-Arabíu, sem hefur legið f sjúkrahúsi f London f þrjár vikur. Amin þakkar Kúbumönnum Nairobi, 4. marz. Reuter. 11)1 AMIN forseti ræddi f dag við fulltrúa Sovétrfkjanna og Kúbu og þakkaði þeim fyrir stuðning við Uganda að sögn útvarpsins f Kampala. Forsetinn sagði jafnframt yfir- manni heraflans, Isaac Lumago hershöfðingja, að menn hans yrðu að vera við þvf búnir að hrinda hvers konar árás. Amin hefur sagt að hann hafi fengið þær upplýsingar f bréfi að 2.600 bandarfskir, brezkir og fsraelskir málaliðar sæki fram f Kenya til árásar á Uganda. Hann segir lfka að fallhlffaárás sé fyrirhuguð og innrásarlið hafi tekið sér stöðu á landamærum Tanzanfu. Háttsettir embættismenn í Kampala hafa sagt flóttamönnum sem komu í dag frá Uganda til Nairobi í Kenya að óryggissveitir Framhald á bls. 32 Ian Smith sigraði - með naumindum Salisburv, 4. marz. Reuter. IAN SMITH forsætisjáðherra sigraði með naumindum upp- reisnarmenn f flokki sfnum f dag og tryggði sér stuðning þingsins við fyrirætlanir sfnar um aukið jarðnæði handa blökkumönnum. Smith fékk nákvæmlega þau 44 atkvæði sem hann þurfti til i ) fá samþykkta nauðsynlega laga- breytingu, en stjórnmálasérfræð- ingar segja að hann hefi stðrbætt stöðu sfna sem leiðtogi Rhódesíu. Sex blökkumenn björguðu stjórninni með þvf að greiða henni atkvæði. Aðrir 10 blókku- menn sem sitja á þingi tóku ekki þátt f atkvæðagreiðslunni. 'l'ólf þingmenn Rhódesfufylkingar- innar greiddu atkvæði gegn til- lögunni sem þeir sögðu stofna óryggi hvftra manna f hættu. Þar með verður sú breyting á jarðnæðislögum að innan við 0.5% 39 milljóna hektari lands í Rhódesíu veróur eingöngu i eign hvitra manna. Áóur var kveðið á um að jarðnæði skiptist jafnt milli hvitra manna og svartra. Uppreisnarmennirnir undir forystu Ted Sutton-Pryce að- stoðarráðherra segja að breyting- in verði tii þess eins að blökku- menn krefjist fleiri tilslakana. Smith telur hana hins vegar nauó- synlega til að fá blókkumanna- leiðtoga innanlands til viðræðna um framtið Rhódesíu þannig að finna megi lausn sem hljóti viður- kenningu erlendis. Ian Smith Izvestia ræðst á sendif ulltrúa Listahátíð breytt að kröfu Rússa í Italíu Róm, 4. marz. Reuter. RÚSSAR hafa beitt opinberum þrýstingi til að koma f veg fyrir að listahátíðin f Feneyjum (Biennale) f sumar verði helguð andófsmónn- um f Austur-Evrópu, og forstöðumaður hátfðar- innar, Carlo Ripa di Meana, hefur sagt af sér f mótmælaskyni. Sovézki sendiherrann, Nikita Ryjov, sagði að Rússar og aðrar Austur-Evrópuþjóðir mundu hætta við þátttöku sfna f hátfðinni ef hún yrði helguð andófsmoiinuni. ftalski kommúnistaflokkurinn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins og sagði að forstöðu- menn hátíðarinnar ættu að geta starfað sjálf- stætt og án erlendra afskipta. Ripa de Meana sagði að hann hefði verið kallaður f utanrfkisráðuneytið þar sem honum hefði verið sagt að finna „diplómatfska lausn" á málinu og kvaðst telja að slfk lausn jafngilti þvf aðþegja. „Getur Feneyja-hátfðin starfað frjáls á Italfu eða verður hún að beygja sig fyrir nauðungartil- skipunum frá Sovétrfkjunum?" spurði Ripa de Meana f afsagnarbréfi. „Feneyja-hátfðin ætti, eins og allir viðburðir af þessu tagi, að stuðla að eflingu vinsamlegra samskipta þjóða f stað þess að valda erfiðl'eikum eða óánægju með samskipti ríkja," sagði Ryjov f yfirlvsingu. ttalska stjðrnin stendur að mestu ein undir kostnaði við listahátfðina. Washington, 4. marz. Reute.r. CYRUS Vance,utanrfkis- ráðherra Bandarfkjanna, sagði á blaðamannafundi f Washington f dag að hann teldi ekki að stuðningur Carters forseta við sovézka andófsmenn mundi spilla fyrir bættri sambúð Bandarfkjamanna og Rússa. i Moskvu sakaði stjórnarmál- gagnið Izvestia nokkra banda- rfska sendifulltrúa i dag um að vera útsendarar leyniþjónustunn- ar CIA. Blaðið segir að þeir hafi fengið til liðs við sig Gyðinga sem berjist gegn stjórninni. Árás Iz- vestia er taiin alvarlegasti mót- leikur Rússa gegn gagnrýni Cart- ers forseta. Á blaðamannafundi sínum sagði Vance að hann færi i opin- bera heimsókn til Kína síðar á árinu. Hann og samstarfsmenn hans hafa að und:nförnu rann- sakað skjöl frá stjórnartfð Nixons forseta til að kanna hvort nokkuð er hæft i því að á þeim árum hafi verið gerður leynisamningur við Kínverja. Aðspurður sagði Vance á blaða- Framhald á bls. 24 Ishkov til nýs fundar íBríissel Briissel. 4. marz. NTB. FISKIMALARAÐHERRA Sovét- rfkjanna, Alexander Ishkov, fer á mánudag til Brussel til nýrra við- ræðna við fulltrúa Efnahags- bandalagsins um gagnkvæmar fiskveiðiheimildir. Ætlunin er að reyna að ganga frá texta þar sem gerð verði grein fyrir meginreglum verndunarráð- stafana, kvótakerfis og veiðiheim- ilda. Samkomulag hefur tekizt að Framhald á bls. 32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.