Morgunblaðið - 28.05.1977, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977
Húseign við Landakot
Húseignin að Unnarstíg 4, Reykjavík með
eignarlóð er til sölu. Húsið er 2ja hæða stein-
hús ásamt kjallara, risi og bílskúr.
Það er upphaflega byggt sem einbýlishús, en
má nýta öðruvísi.-
Uppl. gefur Guðmundur Markússon hdl. í síma
26109 frá n.k. þriðjudegi.
Byggingarlóð
Óska eftir að kaupa byggingarlóð einhvers
staðar á Stór-Reykjavíkursvæðinu, allir staðir
koma til greina. Lysthafendur leggi nönf og
símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „byggingar-
lóð — 1667".
Lóð — Sumarbústaður
Höfum mikinn áhuga á að kaupa land í
Mosfellssveit undir sumarbústað. Margt
kemur til greina. Góð viðskipti. Tilboð legg-
ist inn á augld. Mbl. merkt „Traust viðskipti:
6025" fyrir 3. júní.
Eskihlíð
Mjög björt og rúmgóð 4ra — 5 herb. íbúð á 4.
hæð. íbúðin skiptist í stofur með parketgólfi,
hol og 3 svefnherb. Nýtt verksmiðjugler. Lagt
fyrir vél á baði. Suðursvalir. Verð 11,5—12
millj.
28611
Fasteignasalan Bankastræti
Hús og Eignir
Lúðvík Gizurason hrl. kvoldsimi 1 7677
AUGLÝSING
um framhald aðalskoðunar bifreiða
í Hafnarfirði, Garðakaupstað
og í Bessastaðahreppi 1977
Hafnarfjörður Garðakaupstaður og Bessastaðahrepp
ur:
Miðvikudagur 1. júní G-1501 til G-1650
Fimmtudagur 2. júní G-1651 til G-1800
Föstudagur 3. júni G-1801 til G-1950
Mánudagur 6 .júnf G-1951 til G-2100
Þriðjudagur 7. júní G-2101 til G-2250
Miðvikudagur 8. júní G 2251 til G-2400
Fimmtudagur 9. júní G-2401 til G 2550
Föstudagur 10. júní G-2551 til G-2700
Mánudagur 13. júnf G-2701 til G 2850
Þriðjudagur 14. júnf G-2851 til G-3000
Miðvikudagur 15. júni G-3001 til G-3150
Fimmtudagur 16. júní G-3151 til G-3300
Mánudagur 20. júnf G 3301 til G 3450
Þriðjudagur 21. júnf G-3451 til G-3600
Miðvikudagur 22. júnf G-3601 til G-3750
Fimmtudagur 23. júni G-3751 til G 3900
Föstudagur 24. júní G 3901 til G-4050
Mánudagur 27. júnf G-4051 til G-4200
Þriðjudagur 28. júní G-4201 til G-4350
Miðvikudagur 29. júní G-4351 til G-4500
Fimmtudagur 30. júnf G-4501 til G-4650
Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfirði frá kl. 81 5— 1 2.00 og
1 3.00— 1 6.00 al!a framangreinda skoðunardaga.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fyglja bifreiðum til
skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðann» leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygging
fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúm-
er skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma,
verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreið-
in tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna Ijósastillingarvottorð.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
og Garðakaupstað.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu,
24. maí 1977.
Einar Ingimundarson.
Frá sumarbúðum KFUK I Vindðshlfð
Sumarstarf 1 Vind-
áshlíð að hefjast
Annan dag hvitasunnu hefst
sumarstarf KFUK i Vindáshlíð
með guðsþjónustu i Hallgrims-
kirkju, sem flutt var í Vindáshlíð
frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Hefst guðsþjónustan kl. 14:30 og
annast hana sr. Frank M.
Halldórsson. Að henni lokinni
verður kaffisala og verður öllum
ágóða hennar varið til byggingar
íþrótta- og leikskála, en fram-
kvæmdir við skálann hófust á s.l.
sumri. Ráðgert er að byggingin
verði gerð fokheld í sumar.
Dvalarflokkar verða 10 í Vind-
áshlíð i sumar og fer sá fyrsti
fimmtudaginn 2. júni. Hver
hópur dvelur i viku i senn og á
daginn eru leikir og störf, en á
kvöldin kvöldvökur og endar hver
dagur með lestri úr Biblíunni.
Sýningu Jóns
Baldvinssonar
að Ijúka
Sýningu Jóns Baldvinssonar
listmálara í sýningarsal Bygg-
ingarþjónustu arkitekta við
Grensásveg 11 i Reykjavik
lýkur n.k. mánudagskvöld á
öðrum i hvitasunnu. Jón opn-
aði sýningu sina s.l. laugardag.
Hann sýnir nú 30 oliumálverk
frá ýmsum timabilum, lands-
lagsmyndir frá siðasta ári
ásamt hugmyndum og fanta-
síum. Aðsókn var ágæt um
siðustu helgi að sögn Jóns en
slök í miðri vikunni. Nokkrar
myndir hafa þegar selzt. Þetta
er 6. sýning Jóns, en hann
sýndi siðast í Bogasalnum og
þar áður á Kjarvalsstöðum.
í spjalli við Mbl. kvaðst Jón
nú huga að þvi að mála meira
af hugmyndum og fantasíum,
því sér þætti það orðið bezta
tjánringarformið.
Innritun í framhaldsnám í
Reykjavík í Miðbæj arskólanum
AÐ ÞESSU sinni verður tekið á
móti umsóknum og upplýsingar
veittar um framhaldsnám í
Reykjavík á næsta skólaári á ein-
um stað, f Miðbæjarskólanum, og
stendur innritun yfir f f jóra daga,
frá þriðjudagsmorgni 31. maf til
föstudagskvölds 3. júnf kl. 9—17
alla dagana. Verður þar tekið við
umsóknum f allt framhaldsnám
nema menntaskólanámið, sem að
venju verður f MR, og f fjöl-
brautaskólanámið í Breiðholti,
þar sem Fjölbrautaskólinn þar
tekur sjálfur við umsóknum, þar
með talið f menntabraut skólans.
Þær námsbrautir, sem Reykja-
víkurborg býður upp á og innritað
verður i í Miðbæjarskólanum eru '
skv. upplýsingum Ragnars
Georgssonar skólafulltrúa,: iðn-
braut (Iðnskólinn i Reykjavik),
sjóvinnubraut, hússtjórnarbraut,
heiisugæslubraut, uppeldisbraut
og viðskiptabraut. En opnun
námsbrauta og námsstaðir verða
ekki endanlega ákveðnir fyrr en
16180 • 28030
OPIÐ í DAG 2—5
Furugrund
4 herb. íb. á 1. hæð i parhúsi
1 10 fm. Alveg ný. Sérlega fall-
eg. 2 herb. í kj. ca. 30 fm.
fylgja. 13 millj. Útb. 8.5 millj.
Bjargartangi fokheft
fokhelt einb.hús á besta stað í
Mosf.sveit.
Smáíbúðarhverfi
skemmtil. einb. hús á 2. hæðum
í Gerðum 1 50 fm. Útb. 1 2 millj.
Hrauntunga
vandað einb.h. 180 fm. Bílskúr.
Mikið útsýni. Útb. 14 millj.
Hólahverfi
1 90 fm. Gerðishús með útsýni
yfir alla borgina. Útb. 1 5 til 18
millj.
Dragavegur
21 7 fm. eirib.hús. Útb. 1 6 til 1 8
millj.
Hveragerði
höfum til sölu nokkur einbýlis-
hús i Hveragerði 90 til 1 30 fm.
Verð 8 til 10 millj.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr.
Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss
Kvölds. 361 13.
f jöldi umsókna liggur fyrir og vit- næði. Og yröi því ekki hægt aö
aö er um aðsókn i hverja braut. taka við umsóknum síðar.
Innritunardagana verður þjálf-
aö starfslið i Miðbæjarskólanum
til að veita unglingum allar upp-
lýsingar um námið pg aðstoða þá.
Þar verða forsvarsmenn Iðnskól-
ans í Reykjavik og fulltrúar
þeirra skóla, sem munu hafa
framhaldsdeildir næsta skólaár.
Ragnar Georgsson sagði, aö
stefnt væri að því að svara öllum
umsóknum fyrir lok júnimánaðar.
Er hann var spurður að þvi hvort
tekið yrði við umsóknum utan-
bæjarfólks í Miðbæjarskólanum,
sagöi hann að við þeim yrði tekið
líka, en með fyrirvara um að
gengið yrði frá samningum um
kostnaðarþátttöku við viðkom-
andi sveitarfélag, sem hlyti að
koma í kjölfarið, þegar séð yrði
hverjir sæktu.
Ragnar lagði áherzlu á að ailar
umsóknir bærust á þessum
ákveðna tíma, því strax yrði geng-
ið í að vista nemendur í náms-
greinar og skipa niður í skólahús-
Hvítasunnu-
ferðir Úti-
vistar og F.í.
BÆÐI Ferðafélag íslands og Útivist
verSa með ferSir nú um hvftasunn-
una, og var raunar lagt upp I hinar
lengri þeirra I gærkvöidi.
FerSafélag jslands var t.d. meS
ferS I Þórsmörk i gærkvöldi og önnur
ferS verSur þangaS I dag kl. 2. Þá
var r gær haldiS á Snæfellsnes og I
Mýrdalinn en slSan verSa dagsferSir
á Esju I dag og aftur á hvltasunnu-
dag og einnig kl. 10.30 I Krtsuvlk á
sunnudag og á mánudag er EsjuferS
i nýjan leik kl. 1 og einnig fjöru-
ganga á Kjalarnesi á sama tíma.
Útivist var meS ferS i Húsafell I
gærkvöldi og aftur I dag kl. 2. Einnig
var I gær lagt upp I ferS á Snæfells-
nes og flogiS var til Vestmannaeyja
og önnur ferS verSur þangaS I dag kl.
8 árdegis, en I henni verSa Eyjarnar
skoðaSar og fariS f siglingu kringum
þær og I sjávarhellana ef veSur
leyfir. i þessar ferSir var I gær komiS
nokkuS á annaS hundraS manns.
Auk þessara þriggja langra ferða
verða svo farnar á vegum Útivistar
nokkrar styttri ferðir um nágrenni
Reykjavtkur, sem fá má nánari
upplýsingar um á skrifstofu Útifistar.
28644 28645
Rjúpufell
Stórglæsilegt raðhús á einni hæð. Húsið er
m.a. 3 herb., skáli, stofa og flísalagt bað.
Bílskúrsréttur. Skipti koma til greina á sérhæð
eða góðri íbúð í blokk. helzt með 4 svefnherb.
Verð aðeins 15.5 — 16 millj.
Opið í dag frá 10 — 3 og á mánudag frá 1 — 5.
Annars svarar sölumaður í heimasíma um helgina.
Þorsteinn Thorlacius viðskiptafræðingur
ðfdrCp fasteignasala Sölumaður
Öldugötu 8 Finnur Karlsson heimasími 43470
Isímar: 28644 : 28645